Fréttablaðið - 07.11.2009, Page 104

Fréttablaðið - 07.11.2009, Page 104
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 Mest lesið VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Svansmerkt prentverk Mótmælt á ný? Vegfarendum við Kalkofnsveg brá í brún í vikunni þegar þeir heyrðu mótmæli fyrir utan Seðlabankann. Urðu þeir ennþá meira hissa þegar rödd Bubba Morthens tók að óma yfir Arnarhól. Þegar betur var að gáð sást Gunnar B. Guðmundsson leikstjóri að stýra mótmælendum með harðri hendi og rann þá upp fyrir vegfarendum að verið væri að taka upp Áramóta- skaupið. Sultarólin hert Meira af Áramótaskaupinu því framleiðsla þess virðist vera ágætis spegill á landann í þjóðfélaginu. Innan kvikmyndabransans hefur það verið rifjað upp í vikunni að Skaupið sem Reynir Lyngdal gerði árið 2007 hafi verið það langdýr- asta frá upphafi. Silja Hauksdóttir sem tók við keflinu af Reyni þurfti að gera sér að góðu umtalsvert minna fjármagn og áðurnefndur Gunnar Björn fær að sögn helmingi minna fjármagn en Silja fékk í fyrra. Tökur í New York Mikil spenna er fyrir næstu kvikmynd Baltasars Kormáks, Hollywood-myndinni Inhale sem frumsýnd verður eftir áramót. Fréttablaðið greindi frá því í vikunni að leikstjórinn skytist á milli Skagafjarðar og Hollywood til að fínpússa myndina. Auk þess heyrðist af Baltasar í New York í síðustu viku í viðbótartökum fyrir umrædda Inhale. Voru stórstjörnurnar Sam Shepard og Dermot Mulroney kallaðar í tökurnar svo ljóst má vera að eitthvað hefur legið við en nokkuð er um liðið síðan hefðbundnum tökum lauk. - afb, hdm 1 Linda skildi marga eftir fjárhagslega og tilfinningalega gjaldþrota 2 Íslensk kona eftirlýst í Bandaríkjunum 3 Magnús Þór: Hefur áhyggjur af dóttur sinni 4 Búið að handtaka íslensku konuna í Bandaríkjunum 5 Eftirför lögreglu: Rústaði bíl foreldra sinna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.