Tímarit iðnaðarmanna - 01.05.1978, Blaðsíða 32

Tímarit iðnaðarmanna - 01.05.1978, Blaðsíða 32
nr. 18 1927 með nokkrum breyt- ingum, aðallega frá árinu 1936), en síðast var lögunum breytt árið 1970 (Lög nr. 8 1970), sem síðan voru felld inn í gömlu lögin og endurútgefin sem lög nr. 79 1971. Lögin frá 1927 voru fyrsta lög- gjöf um þetta efni á íslandi og munu að ýmsu leyti hafa byggst á norskum lögum frá 1913 (lögum frá 25. júlí 1913). Snemma árs 1950 skipaði þáverandi iðnaðar- ráðherra nelnd til að endurskoða lögin frá 1927. Varð nefndin sammála um „frumvarp til iðn- aðarlaga“, sem lagt var fram á Al- þingi 1952 sem stjórnarfrumvarp, með nokkrum breytingum af hálfu iðnaðarráðuneytisins. Þrátt fyrir samstöðu í nefndinni, sem samdi frumvarpið, milli fulltrúa iðnaðarmanna og iðnrekenda voru iðnaðarmenn óánægðir með ýmis ákvæði þess, og einnig komu verkfræðingar og opinberir aðil- ar (Póstur og sími) fram með sér- sjónarmið. Er iðnaðarnefnd neðri deildar varð ljós Jressi á- greiningur, lagði hún til, að mál- ið væri algreitt með rökstuddri dagskrá og ríkisstjórninni falið að reyna að ná samkomulagi við þá aðila, sem málið varðaði sér- staklega. Var rökstudda dagskrá- in samþykkt. Ráðuneytið endurskipaði frumvarpshöfundana í nefnd liinn 17. jan. 1953, til að sam- ræma sjónarmiðin á nýjan leik. Nefndin skilaði ósamhljóða áliti hinn 16. nóv. 1953. Þrír nefndarmanna skiluðu nýju laga- frumvarpi en tveir nefndar- manna (fulltrúar verksmiðjuiðn- aðarins) vildu ekki samþykkja Jrær tillögur að öllu leyti. Málið lá óhreyft Jrangað til 2. nóv. 1954, er ráðuneytið skipaði framkvæmdastjóra Landssam- bands iðnaðarmanna og Félags íslenskra iðnrekenda í tveggja manna nefnd, til þess að þraut- reyna samkomulag um lagabreyt- ingar. Samkomulag náðist ekki um tillögur. Við aðild íslands að EFTA ár- ið 1970 er gerð breyting á lögun- unr frá 1927, er miða að Jrví að efla stöðu stjórnvalda til aðhalds um það, hverjir stundað geti verksmiðjurekstur hér á landi. Árið 1975 var samþykkt eftir- farandi þingsályktun, sem lögð var fram af Gunnari J. Friðriks- syni o. fl.: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að láta endurskoða lög um iðju og iðnað, nr. 79 13. ág- úst 1971, og leggja frumvarp til nýrra iðnaðarlaga fyrir næsta reglulegt Aljhngi. Til Jress að vinna þetta verk skal ríkisstjórnin skipa sjö manna nefnd. Skulu fimm nelnd- armanna skipaðir samkvæmt til- nefningu eftirtalinna aðila: Fé- lags íslenskra iðnrekenda, Lands- sambands iðnaðarmanna, Sam- bands íslenskra samvinnufélaga. Landssambands iðnverkafólks og samtaka iðnsveina. Tveir nefndarmanna skulu skipaðir án tilnefningar.“ I samræmi við ofanritaða þingsályktun skipaði iðnaðarráð- herra nefnd til endurskoðunar gildandi laga um iðju og iðnað. í nefndina voru skipaðir: 1. gr. Iðntæknistofnun íslands er sjálfstæð stofnun, undir yfir- stjórn iðnaðarráðuneytisins. Stofnunin hefur aðalaðsetur í Reykjavík, en heimilt er að setja á stofn útibú annars staðar. 2. gr. Hlutverk stofnunarinnar er að vinna að tækniþróun og auk- inni framleiðni í íslenskum iðn- aði með því að veita iðnaðinum sem heild, einstökum greinum Björgvin Frederiksen, fram- kvæmdastjóri. Páll S. Pálsson, hrl., samkvæmt tilnefningu Félags íslenskra iðn- rekenda. Sigurður Kristinsson, málara- meistari, samkvæmt tilnefningu Landssanrbands iðnaðarmanna. Axel Gíslason, framkvænrda- stjóri, samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra samvinnufé- laga. Guðnrundur Þ. Jónsson, iðn- verkamaður, samkvæmt tilnefn- ingu Landssambands iðnverka- fólks. Sigurður Guðgeirsson, prent- ari, sanrkvænrt tilnefningu Iðn- sveinaráðs ASÍ. Þorvarður Alfonsson, aðstoðar- maður ráðlierra, senr jafnframt var skipaður fornraður nefndar- innar. Ritari nefndarinnar var Gísli Einarsson, fulltrúi. Sanrkvæmt beiðni Iðnnema- sanrbarrds íslands, lreimilaði ráðuneytið fulltrúa Jress, Stein- þóri Jóhannssyni lrúsgagnasmíða- nema, að sækja fundi nefndarinn- ar með tillögurétti. Nefndin varð sammála um frumvarp Jrað og gieinargerð, sem lrér er lagt fram, með örfá- um breytingunr. hans og iðnfyrirtækjunr sérhæfða þjónustu á sviði tækni- og stjóm- unarmála, og stuðla að hag- kvæmri nýtingu íslenskra auð- linda til iðnaðar. Stofnuninni er heimilt að veita Jrjónustu öðrum aðilum, sem hafa þörf fyrir Jrá sérþekkingu, er stofnunin hefur yfir að ráða. Hlutverki sínu skal stofnunin gegna meðal annars með ]>ví að vinna að ráðgjöf og fræðslu, öfl- un og dreifingu upplýsinga, hag- nýtum rannsóknum, tilraunum r Iðntæknistofnun Islands 26 TÍMARIT IÐNAÐARMAN NA

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.