Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.11.2009, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 12.11.2009, Qupperneq 33
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 OPRAH situr ávallt fyrir á forsíðu tímaritsins síns, O. Stund- um fá stjörnurnar þó að deila plássinu með henni. Í desem- ber hlýtur grínleikkonan Ellen DeGeneres þann heiður og ríkir mikil gleði á forsíðunni í það skiptið. „Ég er með mjög fjölbreyttan fatasmekk og fer ekki eftir nein- um sérstökum reglum. Hverju ég klæðist fer allt eftir því hvað ég fíla hverju sinni,“ segir Elín Lov- ísa Elíasdóttir, 18 ára. Elín stund- ar nám á félagsfræðibraut við Verzlunarskóla Íslands, en auk þess æfir hún söng og píanó í Tón- listarskóla Hafnarfjarðar og starf- ar hjá Kaupfélaginu í Kringlunni. „Ég fylgist reglulega með því hvað er að gerast í tískuheimin- um. Ég skoða nánast daglega tvö sænsk tískublogg og fer inn á heimasíður H&M, Vogue og Elle. Ég hef líka gaman af því að skoða hverju stjörnurnar klæðast og elska til dæmis hverju Olsen-syst- urnar og Nicole Richie klæðast,“ segir Elín. Aðspurð segist hún aðallega kaupa föt í Zöru og Topshop hér á landi. „Mér finnst skemmtilegra að versla erlendis því það getur verið erfitt að finna föt hérna heima. Yfirleitt eru allir komnir í það sama eftir viku og úrvalið er takmarkað,“ útskýrir Elín. „Þegar ég kaupi föt úti fer ég mikið í H&M og er mjög hrifin af búð sem heitir Monkey í Svíþjóð. Mér finnst líka gaman að fara í „second hand“- verslanir og reyni þá að finna ein- hverja einstaka flík sem stendur út úr,“ bætir hún við. En hvað er efst á óskalistanum í dag? „Núna langar mig mikið í hlýralausan leðurkjól. Mér finnst allt þetta svarta leður og rokkaða útlit alveg geggjað. Svo er ég að bíða eftir skóm í Kaupfélagið, sem eru svartir, ökklaháir, renndir, með fylltum hæl og spennum. Við erum búin að panta þá svo þeir eru væntanlegir á næstunni,“ segir Elín. alma@frettabladid.is Langar mikið í leðurkjól Elín Lovísa Elíasdóttir Verzlunarskólanemi hefur gaman af því að fylgjast með tísku. Hún skoðar gjarnan tímarit og finnst Olsen-systurnar og Nicole Richie vera flottar fyrirmyndir þegar kemur að klæðaburði. Elín Lovísa klædd bol, buxum og skóm úr Zöru. Beltið er úr „second hand“-búð í Svíþjóð, armbandið keypt á Portobello Road í London, hálsmenin úr Top Shop og H&M, en hringurinn frá Hendrikku Waage. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Listhúsinu Laugardal, 581 2233 • Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 Opið virka daga kl. 12.00 - 18.00 – laugardaga 12.00 - 16.00 6 mán. vaxtalausar greiðslur Fyrst og fremst í heilsudýnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.