Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.11.2009, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 12.11.2009, Qupperneq 35
FIMMTUDAGUR 12. nóvember 2009 3 Þrjátíu og tveir innlendir hönn- uðir sýndu á tískuvikunni í Karachi, höfuðborg Pakistans, sem lauk í gær. Atburðurinn var haldinn þremur vikum á eftir áætl- un en frestunin varð vegna þess ótrygga ástands sem ríkt hefur í landinu. Auk þess þótti það viðeigandi virðing við yfir 300 manns sem lát- ist höfðu í árásum herskárra talibana í október að fresta tískuvikunni. Ætlunin var að kynna erlenda hönn- uði á sýningunni en ekkert varð úr því af öryggisástæðum. Skipuleggjendur héldu þó ótrauðir áfram og árangurinn varð glæsileg sýning á því besta sem Pakistan hefur upp á að bjóða í tískuheiminum. Vitanlega var ekki mikið um bert hold á tískupöllunum en fötin miðuðust heldur við hefðbundinn klæðnað múslima sem hylja vel líkamann. Sumir létu þó gömul viðmið ekki stoppa sig en eitt er víst að litadýrðin var í fyrirrúmi svo og hönnunargleðin. solveig@frettabladid.is Tískusýning í skugga átaka Engir erlendir hönnuðir eða fyrirsætur tóku þátt í tísku- vikunni í Pakistan sem er nýlokið. Ástæðan var ótryggt ástand landsins en herskáir öfgamenn hafa gert mannskæðar árásir á landið á síðustu mánuðum. Karlatískan var einnig sýnd á pöllunum í Pakistan. Ný nálgun að hefðbundinni slæðu múslimaheimsins eftir Athar Hafeez . Samfestingur eftir hönnuðinn Adnan Pardesy. Litríkur kjóll eftir Deepak Perwani. Farmers market setur á markað buxur úr íslenskum náttúru- afurðum. Aðsniðnar dömubuxur úr lambs- leðri og laxaroði, sem er sútað í verksmiðju Sjávarleðurs á Sauðárkróki, eru nýjasta afurð Farmers market. Buxurnar hafa fengið nafnið Sporður en vörur fyrirtækisins bera allar íslensk bæjarnöfn. Hönnunarfyrirtækið Farmers market var stofnað haustið 2005 af Bergþóru Guðnadóttur hönn- uði og Jóel Pálssyni tónlistar- manni. Markmið þeirra er að nýta náttúruleg hráefni og fram- leiða vörulínu af fatnaði og fylgi- hlutum sem hefur sterka skír- skotun til íslenskrar arfleifðar og menningar. Buxurn- ar, sem eru samsettar úr fimmtíu stykkjum, þarf að sér- panta. - ve Leðurbuxur með laxaroði Buxurnar eru samsettar úr fimmtíu stykkj- um. MYND/FARMERS MARKET Glæsilegur búningur eftir Fahad Hussayn. Litríkur og þjóðlegur klæðnaður eftir Athar Hafeez. 2 ÁRA AFMÆLI 20% afsláttur af öllum vörum. Bjóðum upp á veitingar milli 17 og 19 fimmtudaginn 12. nóvember. Tískusýning. Happadrætti. Nýtt kortatímabil. Vertu velkomin. HANSKADAGAR System kr. 33.900,- Flex Max kr. 27.900,- Flex kr. 22.900,- FLOTT Í VETUR...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.