Veðrið - 01.04.1960, Síða 36
VEÐRÁTTAN
rít VEÐURSTOFV tSLANDS
í Veðráttunni birtast niðurstöður veðurathugana,
sem gerðar eru á vegum Veðurstofunnar.
•
Árgangurinn er 12 mánaðayfirlit, 8 síður hvert
frá 1957, auk ársyfirlits.
•
1 mánaðayfirlitunum er greint frá veðrinu frá degi
til dags, og þar birtist einnig heildaryfirlit um
hita, úrkomu, vinda og aðra þætti veðráttunnar.
•
í ársyfirlitum er fjallað um einstakar árstíðir
og árið í heild. Auk þess eru þar prentaðar niður-
stöður ýmissa sérstakra rannsókna.
•
Ritið hefur komið út óslitið frá árinu 1924
og kostar frá upphafi til 1958 kr. 520,00. — Upplag
elztu árganganna er takmarkað.
•
Ritið kostar nú kr. 60,00 árgangurinn.
AFGREIÐSLA RITSINS ER Á SKRIFSTOFU VEÐURSTOF-
UNNAR, SJÓMANNASKÓLANUM, REYKJAVÍK.
v-----------------------------------------------■>
36 --- VEÐRIÐ