Vikan


Vikan - 19.10.1961, Page 42

Vikan - 19.10.1961, Page 42
ADEIHS BEITU TEGUUDiR SKÓRIMPEX ViÖ bjóSum allskonar skófatnaö: * Fullhá vaðstígvél, „Wellingtons", * Hálfhá * Gúmmístigvél fyrri verkamenn * Skóhlífar fyrir konur og börn ENNFREMUR: Skófatnaö úr gúmmí og striga. * Tennisskór * Skór fyrri körfukattleiki * Skór fyrir „Wolley-knattleik" * ,,Ballerinu“-sandala fyrir konur og börn. IMPORT AND EXPORT AGENCY „SKORIMPEX“ Lodz, Poland, 74, 22-Lipca Street, P.O.B. 133. Símnefni: Skórimpex-Lodz. Upplýsingar og sýnishorn, send ef um er beöiö. Brauðsamlokur (Sandviches) ar, ferkantaðar, kringlóttar, eða þríhyrndar að lögun, eftir því sem hverjum sýnist. Aflöngu samlokurnar eru með lifrarkæfu og niðurskornum olivum. Kringlóttu samlokurnar eru með smurosti og vínberjum. Sé brauðið mótað óreglulegt að lögun er það gert áður en það er smurt og utanafskurðina er sjálf- sagt að þurrka og nota í brauð- mylsnu. Samlokurnar eru hafðar mismunandi að stærð eftir því við hvaða tækifæri þær eru notaðar, stærstar í nesti og minnstar sem pinnabrauð með öli eða vínblöndu. Á meðfylgjandi mynd eru samlok- urnar smurðar með eftirfarandi á- leggi.: Saxaðri skinku (svinakjöti, Það er bæði fljótlegt og gott að smyr.ja brauðsamlokur, bæði sem nesti, eða i staðinn fyrir smurt brauð með súpum, kaffi, te, eða öli. Samlokurnar er ágætt að smyrja nokkru fyrirfram og geyma i deig- um klút eða málmpappír. 1 sam- lokurnar er sett margskonar álegg svo sem: — söxuð egg og síld, sard- inur, nýtt eða reykt kjöt, salöt, ost- ur og m.fl. Samlokurnar eru hafðar aflang- reyktu). Sneiðarnar eru þá hafðar kringlóttar, sú efri eins og hálfmáni i laginu. Söxuðum karsa eða steins- elju stráð öðru megin. Heitar pylsur í brauöí Pylsur eru bæðt ljúffengar og fljótlegar í staðinn fyrir smurt brauð eða með smurðu brauði. Notuð eru aflöng brauð, pylsu- brauð, skorin þversum þannig að þau séu samfelld öðru megin. Utan um hverja pylsu er vafið reyktri flesksneið og ein pylsa lögð í hvert brauð. Raðað i eldfast mót og bakað i AMARO KARLMANNANÆRFÖTIN EIGA MIKLUM VINSÆLDUM AÐ FAGNA — ENDA í SENN ÞÆGILEG OG ÓDÝR 4? VUCAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.