Vikan


Vikan - 23.11.1961, Blaðsíða 15

Vikan - 23.11.1961, Blaðsíða 15
I. Stofan er mjög stílfögnr og rennnr saman við svalirnar og náttúrnna fyrir ntan vegna þess, hve gluggarnir eru stórir. Fnra f lofti, kork f gólfi, kamfnuveggurinn hlaðinn úr grjóti. 2Á þessari mynd sést aðalinngangurinn f húsið, bflskúrar og gluggaskipan á efri hœð. Takið eftir því, hversu hvftu steinveggirnar á efri hæðinni, fja gluggarnir og bflskúrshurðirnar mynda fallegt samspil á móti dökkri grind- íi Q inni. 3Húsbóndaherbergið. Skilveggirnir ná ekki alveg upp að loftinu, sem klætt er ffnskornum panel. Einn stálbitinn úr grind hússins kemur eins og súla uppúr gólfinu. Gluggar eru alveg frá gólfi til lofts. VIKAN 15 HUS OG HUSBUNAÐUR

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.