Vikan - 27.09.1962, Blaðsíða 10
■//■w
■: -K-x-ý .
-
' • ' •'•
NEGRAKÓNGASAGA
Ofaníburí'ur í íslenzkum þjóðvegum er víða afspyrnu vondur og því ræður til-
viljun ein, hvað í-ctt er í þá, eða þá að það er tekið sem hendi er næst.
fjarðar. Auk þess, sem þessir vegir eru eitt
þvottabretti allan ársins hring, eru þeir
skreyttir hnefastóru hnullungsgrjóti.
Ekki virðast þó allir vegaverkstjórar hafa
smekk fyrir grjóti, því fjölmargir hafa í sér
taugar, sem ekkert þola nema mold eða pussn-
ingasand. Það hljóta jafnframt að vera frá-
munalega atorkusamir menn, sem vilja hafa
nóg að starfa, því eftirlætisofaníburðurinn
þeirra er venjulega horfinn út í veður og
vind eftir örfáa daga, ef þurrt er. Um ágæti
þessa ofaniburðar geta þeir bezt dæmt, sem
um vegina hafa farið í sólskini og komið heim
að kvöldi með kverkaskít og hósta. Rykið er
ef til vill hættulegast af öllu því ógeði, sem
fylgir íslenzkum vegum. Það er hlutur, sem
varðar ekki aðeins endingu bifreiða, heldur
heilbrigði þjóðarinnar.
Fjölmargir bifreiðastjórar hafa mölbrotið
bíla sína í erfðafjanda allra bíleigenda, ræs-
unum, sem víða skerast langt inn í vegina og
eru mörg algjörlega ómerkt. Fyrir nokkrum
vikum gerði vegamálastjóri dagblaði einu í
Reykjavík grein fyrir þeim framkvæmdum,
sem nú í sumar er unnið að við vegi landsins.
Gat hann þess m.a., að vegna þess, hve
skemmdir af völdum holklaka hefðu verið
miklar á s.l. vetri, hefði orðið að eyða óeðli-
lega miklu fé til viðgerða í vor, og þar sem
ekki hefði tekizt að gera nægilega vel við
vegina vegna fjárskorts, mætti búast við, að
þeir yrðu fyrir enn hrikalegri skemmdum á
: Fimmtudíi/íur 13. vept, J.Q62
Viðhaldsfé þessa árs eytt
í VEGNA frélUt. um hið siæm&
láíittmd vugarmo tii Keílavík-
lur .snfcri blaðið »ér í gær Ut
I rérieyf/siu-Io. ú Kefinv/lrur-
I UnÖirmí og ve-s;ar.aáiar;tj6r«
j oi' fékk Uí/piyrim'ar urn
I ú%Uj;nd yegaríhs, aöstóðtmu
| tfl a<5 aka hmm, og hvemig
ivíðgeröorfrawkvæmdi.r va&m
[á vegi steddar.
ÞrAr Bagmr 'Ftfáríkxtvsn fót-
| t>ljú4 BéríeyíH Kcíluvíkú.r
Sigurðúr Ktejndórason foi.tijórj
Vf/rri þvt umUu'ó þyngra
btlá fiiót að eyðlieggja þab mtet
við værí. gcxt,
Vittkk a fcrdoín
FonstjóraxHÍr wv,t$w;t hafa t>-
kvt-m m tiíkyrsha Fóst- og -úma*
máiarstjór'ulnni hö ckki yn'h kom~
'izt kjh a>5 fækira ierð'.tm á ri-r-
ktyfiUejbinrt!., ef ivéguíinn y«5t
ckki lagaöur vw brúðar, þar
tem svo mætti .tegja uð áa.t’uri.nr-
mfrvíðíznnr brytiQu rMur vjS*
g&rmr ú þsím vtæðu fckki.nema
úr.'.kamma *m íð, ||||||§|;
vetri komanda. Við látum vegfarendur sjálfa
um að dæma, hvernig viðgerðirnar á s.l. vori
hafa gengið, en vegamálastjóri lét þess um
leið getið, að slíkar stórframkvæmdir hefðu
létt svo mjög pyngju vegamálastjórnarinnar,
að hún hefði ekki nægilegt fé handa á milli
til að vinna að nauðsynlegum umbótum við
vegina, s.s. að lagfæra hin hættulegu ræsi.
Þannig virðist samgöngukerfi þjóðarinnar
vera að þrotum komið í vítahring síversn-
andi, stórhættulegra vega, meðan benzín-
sköttum af bílum, sem ætti að sjálfsögðu að
nota til vðhalds á vegunum, er varið til
annars.
Framhald á bls. 42.
OFANÍBURÐUR ER
tMIST
HNEFASTÓRIR
HNULLliNGAR EÐA
PÚSSNINGASANDUR OG
EKKERT EFTIRLIT
VIRÐIST VERA
MEÐ ÞVÍ,
HVAÐ VERKSTJÓRUM
DETTUR í HUG
AÐ SETJA í VEGINA.
Frétt úr Morgunblaðinu frá 13. sept. í
haust um ástand Keflavíkurvegarins.
\
10 VIKAN