Vikan - 27.09.1962, Blaðsíða 23
GETRAUNIN
I
I
Þetta er í annað sinn, sem Vikan gefur les-
endum sínum kost á því að vinna bíl — ókeyp-
is. Jú, auðvitað er það ókeypis, því Vikuna
kaupa þeir hvort sem er. Þannig getur Vikan
launað góðan stuðning með góðu efni — og
einhver verður einum bíl ríkari, eða 119.700.00
krónum, ef hann kýs heldur að selja bílinn.
Getraunin er hér að neðan: Hún er fólgin í
því að finna einn staf í vinstri dálkinum,
sem ekki á að vera þar. Ef þið eruð ekki viss,
þá er ekki annað en bera saman við hægri
dálkinn. Þar á alla að vera rétt.
að er verzlunin
Fálkinn h.f. á Lauga-
vegi 24, sem hefur
umboð fyrir NSU
Prinz 4 bílinn, sem
Vikan gefur einum
lesenða sinna kost á
að vinna. Þessi bíll
er á góðri leið með
að verða vinsælastur
allra smábíla og þacf
ekki annað en að sjá
hann til þess að skilja
það. Hann er mjög
spameytinn, eyðir
aðeins 6—7 Iítrum í
beinum akstri. Tæp-
lega mun vera til á
markaðnum bíll, sem
er ódýrari í rekstri.
Það er verzlunin
Fálkinn h.f. á Lauga-
vegi 24, sem hefur
umboð fyrir NSU
Prinz 4 bílinn, sem
Vikan gefur einum
lesenda sinna kost á
að vinna. Þessi bíll
er á góðri leið með
að verða vinsælastur
allra smábíla og þarf
ekki annað en að sjá
hann til þess að skilja
það. Hann er mjög
sparneytinn, eyðir
aðeins 6—7 lítrum í
beinum akstri. Tæp-
lega mun vera til á
markaðnum bíll, sem
er ódýrari í rekstri.
------------------Klippið hér---—------------
I
| GETRAUNARSEÐILL NR. 2.
I
I NAFN........................
I
HEIMILI ...................................
I
| SlMI ......................................
I
I STAFURINN SEM VANTAR
I í VINSTRI DÁLKINN ER.............
||§§|fllli!|f§S
.
.■ÍHiMÍ&tfHmiiÍH:
. -1 i /
- i-íN-uíM:
■ii“it:‘‘n
, ,/. „ tJjiriáhfifHÍi , /
FYRIR öllu
HVAÐ SEGJA ÞEIR UM PRINZINN
SEM REYNT HAFA?
Við viljum helzt vera eins réttlátir í okkar dómum um
PRINZINN eins og nokkur kostur er. Þess vegna komumst
við ekki hjá því að taka það fram að Kristín Elentínus-
dóttir hefur átt sinn í einn mánuð aðeins.
En það er nóg til að kynnast PRINZINUM.
Þið vitið öll um kvenskóna, sem verða að vera litlir að
utan en stórir að innan . . . elcki satt?
Þannig er PRINZINN!
Stór að innan — lítill að utan, það er aðalatriðið, segir
Kristín.
Hann er svo rúmgóður að innan, að því trúir enginn, sem
sér bílinn án þess að reyna hann. Lítill að utan — það þýðir
það að maður getur smokrað sér inn í bókstaflega hvaða
stöðupláss, sem er . . . og auk þess lipur í lireyfingum. Bjart-
ur og gott útsýni, fallegur, þægilegur í akstri . . .
Ég_ ætlaði varla að losna við Kristínu og lýsingar hennar
á dásemdum PRINZINS —, þó mér væri það í sjálfu sér
ekkert keppikefli, því hún er bæði ung og ógift, jafnvel
þótt hún eigi sinn óskaprinz . . .