Vikan - 27.09.1962, Blaðsíða 24
Það er bæði fljótlegt og gott að sprauta smur-
osti á litlar kringlóttar kexkökur, skreyta síðan
með eplum, vínberjum og hnetukjörnum og
hafa síðan saltstengur sem pinna og til bragð-
bætis.
SMURT BRAUÐ MEÐ
SVEPPUM 0. FL.
OSTUR OG KEX
REYKTUR ÁLL
Reyktur áll er oftast notaður sem álegg á rúg-
brauð eða hveitibrauð.
Állinn er flakaður þannig, að hausinn er lát-
inn snúa til hægri og fyrst skorinn af. Flakað
er með því að renna hnífnum meðfram hryggn-
um ofan frá og niður að sporði. Því næst er
sneiðar eru skornar á ská, þannig að
þær myndi þríhyrninga, á tvær þeirra
er látinn lax, sem er skreyttur með
grænu, steinsélju eða dill. Hinar tvær
eru smurðar með góðosti og radísum.
Raðað saman í ferkantaða heild.
Þannig er ágætt að smyrja með margs
konar áleggstegundum, en athuga þarf,
að þær séu ekki of líkar að bragði og
lit.
FLJÓTLEGT PINN ABRAUÐ
Ferkantaðir litlir rúgbrauðsmunnbit-
ar með smjöri eru bragðbættir með
steinselju og 1—2 rækjum, pinnum
stungið í.
Fljótlegast er að raða munnbitunum
á fatið áður en áleggið er lagt yfir.
hryggurinn tekinn úr og roðið af, bezt er að
gera það með skeið, byrjað sporðmegin og
roðið látið snúa niður. Skeiðinni síðan rennt
á milli roðs og fisks. Flakið er síðan skorið í
hæfilega löng stykki á hverja sneið. Þar með
er gott að hafa hrærð eða hleypt egg og saxu
aðan graslauk.
KAVÍAR (Styrjuhrogn)
Kavíar fíest í litlum glerkrukkum eða túbum.
Sá, sem fæst í glösum er dökkur að lit og er
góður á ristuðu brauði, t.d. með steiktum hrogn-
um, sveppum eða hrárri eggjarauðu og lauk-
hring, skreytt t.d. með sítrónusneið og steinselju.
Kavíarnum er venjulega sprautað, sé hann í
túbum og er hann þá ágætur, t.d. með eggjum
eða olívum.
f staðinn fyrir að raða litlum brauð-
sneiðum á stór föt, er skemmtileg til-
breyting að útbúa brauðskammta
handa hverjum einum. Skammturinn
samanstendur af einni ferkantaðri
sneið, sem höfð er í miðjunni, á henni
er saxað blaðsalat og sveppir, sem áður
eru hreinsaðir, skornir í tvennt og
lagðir í blöndu af matarolíu, ediki, sí-
trónusafa, salti og pipar. Tvær aðrar
24 VIKAN