Vikan - 27.09.1962, Blaðsíða 18
K
>
IL
h
J
J
<
Það þekkja allir Danny
Kay og þess vegna
urðu allir fjarska dapr-
ir, þegar það spurðist,
að hann lægi þungt
haldinn í lungnabólgu.
Nú er þessi óþreytandi
æringi orðinn heill
heilsu á ný, og á von-
andi ennþá^ eftir að
kalla fram tár á margra
hvarmi, þ. e. a. s. gleði-
tár.
KOMINN Á
FÆTUR.
AUMINGJA
JERRY LEWIS.
Þegar þeir skildu að
skiptum kumpánarnir
Jerry Lewis og Dean
Martin, eftir að hafa
leikið saman os komið
fram á annan hátt op-
inberlega svo árum
skipti, voru þeir margir,
sem spáðu því, að Dean
Martin væri búinn að
vera, þegar hann hefði
Jerry ekki lengur við
hlið sér, en Jerry væri
áreiðanlega ekki búinn
að syngja sitt síðasta
vers, heldur mundi
komast iafnvel enn bet-
ur af en áður. Svo fór
samt að raunin varð
allt Önnur. — það varð
Dean Martin, sem spjar-
aði sig. en veslings
Jerry lét lítt að sér
kveða. Hróður Martins
fer vaxandi með degi
hverjum, en Jerry
Lewis virðist óneitan-
lega hrapandi stjarna.
l'sli
ö . 'O
■h 5 ‘3 ro
1 §
3 .C
bJOv
O
"'S
« '3
S'°
« 3
03 CÖ
,0 o3
Ö Tj
\o O
50
f-i
. >2
‘3 <K
JO cu
'Cb ~
•r-i 02
w 3
A
S «
A <J
N g
N 3
.* §
^50
tí eö
3
'-8
a I
:0 G
X5 O
M
JO w
<D
tí 'CÖ
03 '
>>
03
s
03
H T3 T3
cO Ö Ö g
50 Oí
•r-t ÖJO
2 g
§
tuOTÍ
O ö
Í jH
:0 O
1 rÖ
cö tuo
, Ö O
o
>
tí Cö 03
ö --h tí C
<u q ö ö
H
Pm
Ö 3
M é
° S
rt s
<1) M
N
CÖ tí
Ö
U 2
ítíÆ
O 50
*CÖ Cö
**-* ta
.54 ^
^ 43
-• á «
<U rM
í-l 'tí ^ .
t c ® g
05 « & 3
6 S w -ö
■s .S, | =g
íS «
tó
w
&
§
02
CO
£
w w
_ 1-3
5?o
æg
HH í>
TARZAN HINN
ÓGURLEGI.
Þið munið allir eftir Tarzan,
strákar, hans ofurmannlegu
kröftum í orrustunum við blá-
menn og villidýr og hinni frá-
bæru leikni hans í þeirri kúnst
að sveifla sér frá einum trjá-
toppinum til annars. Og þið
munið það líka, að hann var sí-
fellt að brevtast í útliti af þeirri
einföldu meginástæðu, að fleiri
en einn leikari varð þeirrar náð-
ar aðnjótandi að fara með hlut-
verk hans. Maðurinn hérna á
myndinni er einmitt nýjasti
„tarzaninn“ og heitir Jaek
Mahoney er hér staddur í landi
leyndardómanna, Indlandi, þeirra
erinda að leika í nýrri mynd og
þá auðvitað Tarzan-mynd. Kven-
maðurinn, sem hann er að reyna
krafta sína á, er þó ekki kven-
stjarna kvikmyndarinnar, eins
og maður gæti freistazt til að
halda, heldur flugfreyja ind-
verska flugfélagsins, sem Tarzan
ferðaðist með.
Unga fólkið á fslandi man
áreiðanlega eftir Laurie Lon-
don, enska dægurlagasöngvar-
anum, sem síðastliðinn vetur
skemmti Reykvíkingum og
fleiri landsmönnum með sín-
um bráðsnjalla söng. Við rák-
umst á þessa mynd af Laurie
og gátum ekki stillt okkur um
að birta hana, svona rétt til
að rifja upp gömul og góð
kynni. Laurie hefur ferðazt
um fjölmörg lönd, og hvar-
vetna hefur unga fólkið tek-
ið honum tveim höndum, enda
er pilturinn mjög skemmtileg-
ur og snjall á sínu sviði.
„HE‘S GOT THE
WHOLE WORLD .. “
18 VIKAN