Vikan


Vikan - 06.12.1962, Blaðsíða 15

Vikan - 06.12.1962, Blaðsíða 15
ÞÆR SKILDU EKKI HVOR AÐRA, MÆÐG- URNAR, OG NÚ SKYLDI AMMA GAMLA LEYSA HNÚTINN. JÓLASAGA EFTIR GUÐNÝJU SIGURÐARDÓTTUR að vilja losna við Helgu, því vitanlega ætti ég að ganga hreint til verks og segja henni allt eins og er, en eins og ég sagði áðan, þá er svo óþægilegt að tala við hana, við erum mjög ólíkar í einu og öllu. Hún er vís til að hleypa mér upp með því að segja að Ragnar sé of ungur fyrir mig. Helga er sem sé, sí og æ að mata mig á því að ég sé ekki lengur ung, og mér beri að haga mér eftir því. Um daginn lét ég lita á mér hárið, og þá þurfti hún að særa mig með því, að segja að mig hefði klætt miklu betur að hafa gráu hárin í vöngunum. En mér er spurn, hvers vegna undirstrika aldurinn með gráum hárum? Og hvers vegna má ég ekki mála mig og snyrta? Auðvitað verður að nota snyrtilyfin á réttan hátt og þess vegna er ég að hugsa um að fara á tízkuskólann. „Svo má lengi læra sem lifir", ekki satt? Ég held líka ég taki mér nokkra tíma í ensku og kannski þýzku. f vetur höfum við Helga farið á nokkra sinfóníuhljóm- leika. Ég hef reglulega notið þess að hlusta á þau verk, ;em þar hafa verið flutt. Fólkið sem sækir slíkar skemmtanir er líka svo pent og huggulegt, flest að minnsta kosti. Helga er nú víst ekkert sérlega hrifin af því að fara með mér, en ég vona samt að mér takist með tímanum að kenna henni að meta æðri tónlist. Jæja, mamma mín, þú íhugar nú þetta sem ég minnt- ist á, með Helgu. Svo ætla ég að ljúka þessu þessu bréfi með því að óska þér gleðilegra jóla, og góðs nýárs. Þakka þér, mamma mín, fyrir öll gömlu árin. Þín dóttir, Liney. E. S. Af því þú spyrð mig hvað þú eigir að gefa mér í jólagjöf, vil ég láta þig vita að mig langar mest í lillabláan náttkjól. L Elsku hjartans amma mín! Þakka þér ægilega vel fyrir bréfið, þú varst reglulega góð að skrifa mér líka, ég er alltaf svo afbrýðisöm þegar mamma fær bréf frá þér, en ég ekki. En amma, mér þykir svo leiðinlegt að þú skulir vera lasin. Ertu alveg viss um að þú getir ekki komið og verið hjá okkur á jólunum eins og bjóði þeim inn í stofu, þó ég vilji helzt hafa þær þú ert vön? Jólin án þín inni í mínu herbergi. Og áður en við höfum talið verða bara alls engin jól. upp að tíu hefur mamma borið inn kaffi, mjólk Amma, mér líður svo vel þeg- og ótal kökusortir. Þetta væri nú kannski, út af ar þú ert komin. Allt er svo fyrir sig allt í lagi, ef hún léti okkur svo í friði. dásamlegt og fullkomið þeg- En hún sezt hjá okkur og spjallar og hlær meir ar við erum búnar að kveikja en við allar hinar til samans. Vitanlega hef ég á öllum kertunum. Þú hefur ekkert á móti mömmu í sjálfu sér, en stelpurnar setzt í gamla ruggustólinn og eru feimnar við hana og fara hálf hjá sér, þú ég næ í biblíuna og gleraug- skilur. un þín. Dálitla stund situr Mamma er nú líka dálítið skrítin, reyndar er þú álút yfir bókinni og flett- hún reglulega sæt og pen, en hún klæðir sig^ aldrei ir henni, en fljótlega finnur eins og aðrar mæður. Ég meina ekki að hún eigi þú rétta blaðsíðu, og þú byrj- seint og snemma að ganga í svörtum leiðinlegum ar að lesa jólaguðspjallið. kjólum, en þröngar, gular og bleikar peysur og Það hríslast einhver undar- stutt pils klæða hana ekki reglulega vel. legur straumur um mig alla ja það er svo margt sem fer í taugarnar á og mig langar til að gráta mér; hvað mömmu snertir. Stundum fæ ég að fara af gleði, af því þú, amma, ert £ skólaböll, þar er ægilega mikið fjör, dans og falleg eins og engill, og þá hullumhæ, og allt það, en —-------------Mamma vakir veit ég að guð er til. alltaf þangað til ég kem heim, það er svo óþægi- Elsku amma mín, ég var legt. Svo spyr hún mig í þaula. Var gaman? Við búin að hugsa mér að tala hvaða stráka dansaðirðu? Hver fylgdi þér heim? ýmislegt við þig, þegar þú Ég skil svo sem ósköp vel, að mamma er logandi kæmir, því það er svo margt, hrædd um að ég fari að vera með strák, skilurðu, sem mér liggur á hjarta. en einhver takmörk verða þó að vera á hlutunum, Auðvitað ætti ég að geta tal- finnst þér ekki? að um þetta við mömmu, en En amma> nú kem ég loks að aðalefninu. Ég ég geri það bara ekki, því var þúin að hlakka svo til að þú kæmir og sæir hún skilur mig ekki. Þess nýja íeigjandann okkar, þennan, sem kom þegar vegna verð ég að skrifa, það Ásgeir fór. Vel á minnzt, Ásgeir. Ég var eigin- er svo langt til sumars, að ég iega alVeg steinhissa þegar hann flutti. Ég hélt get ekki beðið þann tíma. sem sé; eða vonaði að það myndi enda með því Tíminn líður svo seint, hann ag mamma 0g hann yrðu hjón. Það hefði verið blátt áfram stendur grafkyrr. svo ffnt, 0g ég hefði þá kannski orðið svolítið Samt er ég alltaf á ferð og frjálsari. Ert þú nokkuð á móti því að mamma flugi og hef óskaplega mikið gffti sig aftur? Ásgeir er reyndar eldri en mamma, að gera, mest er ég þó önn- hann er líklega fimmtugur eða sextugur, en hann um kafin við að hlakka til. er svo sæfur og góður karl. Það skiptir ekki svo Á haustin hlakka ég til að miklu máli með tíu eða fimmtán ár, fyrst fólk fara í skólann, þar á eftir fer er £ annað borð orðið fertugt eða hvað? Eftir það ég að hlakka til jólanna, og er f0]k hvort eð er orðið svo hundgamalt, að það þegar jólin eru liðin hlakka gefur ekki verið neitt sérlega spennandi að vera ég til vorsins og sumarsins, til, að minnsta kosti hlýtur að vera nákvæmlega því þá á ég frí í skólanum og Sama hvort fólk er fertugt, fimmtugt eða sextugt. þá fer ég til þín. Allt er svo Amma, það er sko allt annað með þig, þú ert yndislegt, svo dásamlegt — amma, og nákvæmlega eins og allar ömmur ættu það er bara mamma ... ag vera. Æ já — ég er stundum svo En nn erum vig komnar langt frá efninu. Ég afskaplega þreytt á henni, en æflaði að segja þér frá Ragnari, nýja leigjandanum. þó er hún víst ekki verri en Hann er alveg draumur. Svo sætur og smart, ég gerist og gengur. Flestar er aiveg ag farast, ég er svo hrifin af honum. stelpur á mínum aldri eru í Heldurðu að hann geti ekki líka verið hrifinn hálfgerðum vandræðum með af mér, þó ég sé bara sautján ára, hann er tuttugu mæður sínar. og átta. Það nær nú bara alls engri pú ættir að sjá hann amma, hann er svo stór átt hvernig hún mamma hag- og karlmannlegur með brún augu og svart hár, ar sér. Auðvitað eigum við mamma ákaflega lítið sam- eiginlegt, það veit ég, við er- um svo ólíkar. Hún vill vera afskaplega góð við mig, ef mér verður t. d. á að segja, að ég hafi séð svo fallega skó hjá Lárusi eða smartan kjól í Markaðnum er hún óðara búin að kaupa handa mér hvort tveggja. Þetta er vitanlega voða sætt af henni, og ég er svo glöð, þar til ég heyri hana segja við Ebbu eða einhverja aðra vinkonu sína: Ég hefði þurft að fá mér kápu, en Helgu vantaði kjól eða Helgu vant- aði skó, Helgu vantaði pils Þetta er óþolandi. (Yfirleitt skilur gamalt fólk aldrei unga fólkið, nema þú amma.) Ef mig langar í bíó, kaupir hún miða í bíó fyrir mig og sig, þó ég hafi ákveðið að fara með krökkunum í skólanum. Stelpurnar í bekknum mín- um koma stundum hingað og þá heimtar mamma að ég VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.