Vikan


Vikan - 06.12.1962, Blaðsíða 37

Vikan - 06.12.1962, Blaðsíða 37
íslenzkum texta Litabækur eru afar vinsælar meðal yngstu kynslóðarinnar, en hingað til hafa það einkum verið erlendar bækur, sem á markaðnum voru. Allir textar eru þá á útlendum málum, sem vonlegt er og gengur á ýmsu, hvort börnin vita nokkuð hvað. það, sem myndirnar eiga að sýna. Nú hefur Haraldur Einarsson, kennari, teiknað og gefið út tvær litabækur með íslenzkuni texta: Rikki í Afríku og Rikki í Grænlandi. Þetta er um leið landafræði, ætluð til þess að vekja áhuga fyrir þessum stöðum og hafa nokkurt gagn af gamninu. Bækurnar fást í öllum bóka- búðum, en íslenzk-erlenda verzlunarfélagið sér um dreifingu þeirra. — Hvernig fór pókerinn, Alfreð? — Ég sagði þér það. Maður á ekki að ldóra sér á bakinu. ÚRSLITIN ERU KUNN í smásag-nakeppni þeirri, er Vikan efndi til á s.l. vori utan um gamalt annálsbrot. Verðlaunin, kr. 5.000,00, hefur hlotið Ingólfur Kristjánsson, blaðamaður, sem nú starfar á Fréttastofu ríkisút- varpsins. Verðlaunasagan birtist hér í næstu opnu. — Auk hennar munu í næstu blöðum Vikunnar birtast tvær þær sögur, sem næstar þóttu verðlaunasögunni. Önnur þeirra og sú er næstbezt þótti, er eftir Björn undan Ingólfsfjalli, sem ekki vill láta síns rétta nafns getið. — Hin er eftir Kristján Jónsson, lögfræðing á Akureyri. Allmikil þátttaka var í keppninni, en þessar þrjár sögur báru af. Það er mál manna, að þessi keppni hafi verið nýstárleg þar sem um eitt og sama efni var að ræða; aðdraganda að ógnþrungnum at- bur-ði og þar að auki farið langt aftur í aldir. í dómnefnd keppn- innar áttu sæti: Helgi Sæmundsson, form. menntamálaráðs, Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson, rithöfundur og Gísli Sigurðsson, ritstjóri Vikunnar. Annálsbrotið, sem átti að prjóna við, var þannig: „Árið 1232 gerðust þau hræðilegu tíðindi, að Þorleifur nokkur Þórðarson drap Þorbjörn prest Þor- steinsson í Vogi á Mikaelsmessudegi (29. sept.) þá er hann var skrýddur fyrir altari. Síðan lagði þessi Þorléifur sjálfan sig í gegn með hnífi“. riKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.