Vikan


Vikan - 06.12.1962, Blaðsíða 56

Vikan - 06.12.1962, Blaðsíða 56
Electrolux kæliskápar og önnur heimilistæki njóta vinsælda og óskoraðs trausts um allan heim, og eru seld í yfir 60 löndum. Electrolux setur stolt sitt í að, öll tæki sem á markaðinn koma með nafni Electrolux beri af að hugvitsamlegri gerð, völdu afbragðs efni og fögrum og vandvirknislegum frágangi. Nú fást: Electrolux kæliskápar af flestum stærðum. Electrolux hrærivélar með öllum hugsan- legum fylgihlutum. Electrolux ryksugur af mörgum stærðum. Electrolux þvottavélar með þeytivindu. Electrolux uppþvottavélar. Komið eða hringið sem allra fyrst svo að kleift reynist að afgreiða yður í samræmi við óskir yðar. Electrolux-umboðið inni, þangað til við mættum skip- unum. Þá gáfum við sérstakt merki, og þá kom einhver báturinn, henti peningunum í bambushólk yfir á þilfarið hjá okkur og við skutluðum kössunum yfir til þeirra. Þetta voru mest skammbyssur. Báturinn var útbúinn eins og fiskibátur, og þetta leit allt saman eðlilega út. Þetta var líka allt saman löglegt — þannig séð — við fengum löglega pappíra fyrir farminum, honum var skipað út á eðlilegan hátt, og við fórum aldrei út fyrir bandaríska land- helgi — nema kannski í ógáti, því hvorugur var sterkur í navígasjón- inni. Jæja, nú þegar við vorum orðnir kapítalistar, þurftum við náttúrlega Laugavegi 69. — Sími 36200. að fá okkur þræla. Við fengum okk- ur tvo Puerto Ríco menn, svarta. Þeir vissu náttúrlega hvað við vor- um með — eða grunaði það að minnsta kosti. Svo vorum við að dóla þarna úti, eins og fiskimenn, þegar patrolbátur kom að. Hann var ekkert að hugsa um okkur, og hefði farið rólegur fram hjá, hefði ekki niggararnir orðið hræddir og farið að þvaðra eitthvað. Þá gerði félagi minn það sem hann hefði aldrei átt að gera. Hann tók upp skammbyssu og skipaði Puerto Ricönunum að leggjast. Þá stukku þeir sinn hvorum megin út fyr- ir borðstokkinn og í sjóinn. Þá tóku þeir á varðbátnum eftir að ekki var allt í lagi, og komu til i ma *. »«• ■ —' — • * r *—- -i É • okkar. Svo sögðu helvítis niggar- arnir á eftir, að við hefðum neytt þá um borð til okkar. Nú, þarna vorum við teknir og farið með okk- ur í frægt fangelsi í Philadelphiu, Moyamensing. Þar máttum við dúsa, en þar var farið vel með okkur. Við máttum fara út í garðinn, nema fyrstu vikuna. Það var ömurleg tilfinning að búa í þessu fangelsi. Það var úr gömlum tilhöggnum steini, og gluggamir bara rifur, djúpt inni í veggjunum. Þegar ég var búinn að vera þar í nokkra daga, sá ég dúfu fljúga fyrir glugg- ann. Það er í eina skiptið, sem ég hemf óskað þess að ég væri dúfa. Moyamensing er í laginu eins og U. Öðrum megin er ríkisfangelsi, en hinum megin fylkisfangelsi. Húsið er á þremur hæðum, og neðst eru veikir fangar; með kynsjúkdóma og þess háttar. Á næstu hæð voru fángar með 5 ára fangelsisdóma og þar yfir, og á efstu hæðinni voru öðrum megin lifstíðarfangar, trusties (þeim sem trúað er fyrir ýmsum störfum innan fangelsisins), og hinum megin vorum við fslending- arnir og fjórir aðrir. Við klefadyr hvers og eins voru lítil spjöld, þar sem skráður var glæpur hvers og eins. Þegar við fengum svo að fara út, leit ég á spjöldin hjá þeim, sem voru á sama gangi og við. Þar stóð HOMICIDE. Ég spurði vörðinn hvað það ætti að þýða, og hann sagði að þeir væru manndráparar og væru að bíða eftir aftökunni. Þá fór nú heldur betur um mig, þegar mér var Ijóst, að okkur hafði verið komið fyrir í dauðadeildinni! Við vorum þarna þó nokkuð lengi. Þeir fundu að vísu vopnin í bátnum, en við höfðum ekki gerzt brotlegir við bandarík lög. Þá grun- aði, að við værum starfsmenn víð- tæks hrings, sem fyrir utan vopna- smyclið smyglaði KínVerjum til Bandaríkjanna og fékk nokkur hundruð dollara fyrir hausinn. Þeir voru bæði fluttir sjóleið og loftleið, og það er víst satt, að þeir hafi notað gömlu aðferðina, að hlékkja þá við þunga keðju og sökkva þeim í sjóinn, ef þeir urðu hræddir. Svona keðjur með beinagrindum hafa fundizt. Og sagt var, að ef flugvélarnar treystu sér ekki til þess að landa Kínverjunum, hefði þeim bara verið fleygt út á flugi. Svo var náttúrlega eiturlyfjasmygl og þess háttar. Ég er ekki frá því, að kommúnistar, þeir sömu og studdu seinna Castro á Kúbu, hafi staðið á bak við þetta. HEIM TIM SÍÐIR. Svo var allt á móti okkur. Við töluðum of góða ensku til þess að geta verið fiskimenn, eins og við sögðumst vera, vorum of vel klædd- ir, höfðum of mikil fjárráð. Svo báðum við fanga, sem losnaði á undan okkur, fyrir skeyti til Helga Briem þáverandi ambassadors, og hann setti tryggingu fyrir okkur og tilkynnti það, að búið væri að borga farið fyrir okkur heim. Það var einsdæmi, að ambassa- dor gerði þetta fyrir fanga. En þeir gátu ekkert á okkur haft, svo við vorum látnir lausir á parole, (ffegn drengskaparheiti) og fórum beint til New York. Þar var okkur sagt, að Trujillo væri kominn í málið og vildi fá okkur framselda, því vopnin fóru til andstæðinga hans, og það hefði þýtt sama og dauðinn. Þetta. var á föstudags- kvöldi, og okkur var ráðlagt að vera komnir úr landinu áður en næsta vika hæfist. Þetta hefur nú sennilega verið lýgi, bara til þess að losna við okkur úr landinu. Hvað um það, við vorum komnir hingað á Keflavíkurflugvöll á mánudags- morguninn. Þetta var árið 1947. Það er nú það. Oft langar mann aftur í ævintýrin, en eftir að venj- ast á reglubundið líf hér heima, held ég að lítið yrði úr manni, ef maður ætti að leggja á ný út í ó- reglulegt og rótlaust líferni. Nú hef ég byggt mér hús hér og fastnað mér konu, er meðhjálpari og safn- aðarfulltrúi hér í Hafnasókn, og uni mínum hag býsna vel. En minning- arnar eru skemmtilegar, úr því 5(J VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.