Vikan


Vikan - 06.12.1962, Blaðsíða 40

Vikan - 06.12.1962, Blaðsíða 40
Jólafötin 1962 KIRKJUSTRÆTI © Stjörnuspáin gildir frá fimmtudegi til fimmtudags. ©HrútsmerkiS (21. marz—21. apr.): Kona, sem þú þekkir lítilsháttar, kemur talsvert við sögu þína í þessari viku. Líklegt er, að þú kunnir ekki í fyrstu að meta það, sem hún gerir fyrir þig, en brátt mun renna upp fyrir þér ljós. Þér gefst óvenjugóður timi til að sinna áhugamálum þinum í vik- unni. Heillatala 7. NautsmerkiS (22. apr.—21 maí): Þetta verður ©fremur tilbreytingarlitil vika, einkum ef Þú reyn- ir ekki neitt tii að koma lífi í tuskurnar. Ef þér leiöist heima, skaltu urnfram allt reyna að kom- ast að heiman og skapa Þér einhverja tilbreyt- ingu. Þú virðist ekki taka nóg tillit til eins í fjölskyldunni. Heillalitur rautt. Tvíburamerkið (22. mai—21. júni); Þú munt lifa mjög skemmtilega daga, einkum þó um og eftir helgina. Mánudagurinn verður þó sá dagur, sem þú munt lengst minnast, enda skiptir hann þig og þinn nánasta miklu. Amor verður mikið á ferðinni, einkum meðal fólks milli þrítugs og fertugs. Þér verður á leiðinleg skyssa um helgina. KrábbamerkiÖ (22. júní—23. júlí); Þú verður fyr- ir miklum freistingum í vikunni, og því miður bendir allt til þess, að þú verðir ekki maður til að standast Þær allar, en láttu yfirsjón þína þá verða þér víti til varnaoðar. Mánudagurinn er dálítið varasamur fyrir þig, einkum ef peningar eru annars vegar. LjónsmerkiO 24. júlí—24. ág.): Það verður ekki ráðið úr stjörnunum, hvort þessi vika er þér í vil eða ekki. Ýmislegt bendir þó til þess, að helg- in verði undanförnum helgum í öllu mjög frá- brugðin. Þú skait fara að öllu með gát um helg- ina og umfram allt ekki láta stjórnast af skoðunum manna, sem þú þekkir lítið til. MeyjarmerkiÖ: (24. ág.—23. sept.): Þú munt fá erfitt en skemmtilegt verkefni til að glíma við í vikunni, en líklega ætlar þú þér allt of lítinn tíma til að ljúka því, og getur því farið svo, að þér leysist verkið illa úr hendi, ef þú kallar þér ekki einhvern til aðstoðar. Þú virðist einstaklega sérhlif- inn þessa dagana. • VogarmerkiÖ (24. sept.—23. okt.): Þú munt tefla á tvær hættur í vikunni í sambandi við mál, sem hefur verið þér mjög kærkomið undanfarnar vikur, og ef að líkum lætur, farnast þér vel, en vissulega er það allt annáð en þér að þakka, mundu það. Persóna, sem vill þér vel, hverfur af sjónar- sviðinu um stundarsakir. DrekamerkiÖ 24. okt— 22. nóv.): Þetta verður hin ánægjulegasta vika í alla staði, einkum þó fyrir unga fólkið. Miðvikudagurinn verður lík- lega sá dagur, sem minnisstæðastur verður kon- um. Talan 4 virðist skipta afar miklu í Vikunni. Á vinnustað gerist eitthvað, sem gæti orðið til að koma af stað illindum. BogmannsmerkiÖ (23. nóv.—21. des.): Þú munt þurfa að sinna ýmsu í vikunni, sem þú hefur látið Wfi'Á S sitja á hakanum undanfarið, og er vissulega ekki " seinna vænna. Þér gefst tækifæri til að launa vini þínum greiðann, sem hann gerði þér fyrir skemmstu, og skaltu ekki láta það happ úr hendi sleppa, Heillatala 11. Geitarmerkiö (22. des.—20. jan.): Þessi vika verð- ur í alla staði hin óvenjulegasta, og væri þér bezt mtlfj að skipuleggja hana á engan hátt fyrirfram, því að allt virðist ætla að fara öðruvísi en áætlað verður. Eitt kvöldið kemur undarlegur gestur í heimsókn — hann er ekki allur þar sem hann er séður. Heillalitur rauðleitt. V atnusberamerkiö (21. jan.—19. feb.): Þu munt verða áþreifanlega var við það, að persóna nokkur vill kynnast þér nánar. 1 fyrstu kann að vísu að vera svo, að Þú kærir þig ekki um slíkan kunningsskap, en sannaðu til: úr þessu gæti orð- ið hin bezta vinátta. Helgin verður fremur leiðinleg, einkum fyrir karlmenn. Heillatala 5. ©Fiskamerkiö (20. febr.—20. marz): Þetta verður fremur tíðindalítil vika. Þú munt sitja mikið heima og una þér vel. Þú munt hitta kunningja Þína óvenjulítið í vikunni, en allt bendir til þess að þú hafir ekki nema gott af einverunni. Þriðju- dagurinn er mikill hamingjudagur. Heillatala 7. ©
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.