Vikan


Vikan - 06.12.1962, Blaðsíða 26

Vikan - 06.12.1962, Blaðsíða 26
; • mm. , X í október í haust efndi Ferðafélagið Útsýn til fyrstu hópferðar ísléndinga til Arabalandanna cg á söguslóðir Nýja Testament- isins. Hér var um mjög merkilega ferð að ræða, bæði hvað snerti undirbúning, skipulag og leiðsögu Útsýnar og eins hitt, að komið var að öllum helztu uppsprettulindum vestrænnar menningar. Þessi ferð er af fjölmörgum ástæðum ógleymanleg öllum þeim sem þátt tóku í henni, en það voru 50 manns. Líka ber að undirstrika, að hér hefur merkilegt brautryðjendastarf verið unnið í íslenzkum ferðamálum og á Útsýn þakkir skilið fyrir það. Ég tók þátt í ferðinni í því skyni að skrifa um hana og mun nú og í næstu blöðum Vikunnar leitast við að bregða upp myndum af þeirri nýstárlegu veröld, sem séð verður með gests augum, umhverfi, sögu og mannlífi. Gísli Sigurðsson, ritstj. Eftir viðburðaríkan dag á leiðinni frá Damaskus í Sýrlandi bar turna Jerúsalem- borgar við himin vestur á fjallinu. Það var eins og helgimynd. Jerúsalem er einmitt fegurst, þar sem hana ber við himin. Ekki sízt um sólar- lagsbil og nú var sólin einmitt að hníga bak við sólsviðin fjöll Júdeu. Og þarna vorum við, fimmtíu manna hópur norðan af íslandi. Oll í hátíðastemningu. Væntum okkur mikils, eða er það ekki leyfilegt í nánd við hina helgu borg. Margur hefur séð þessa turna bera við himin eftir langa hrakninga. Eftir mannraunir, jafnvel blóðsúthellingar. Við vorum að vísu aðeins búin að vera hálfan mánuð á leiðinni 26 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.