Vikan


Vikan - 24.01.1963, Blaðsíða 11

Vikan - 24.01.1963, Blaðsíða 11
Þetta fallega par vann danskeppnina, sem Svavar Gests efndi til, en verð- launin voru þau, að fá að syngja AHir krakkar með undir- leik hljómsveitar Svavars Gests. Þegar tvistinu linnir, taka menn utan um dömuna, og sumir lygna aftur augunum. Aðrir dansa alltaf með opin augu. Loksins hefur unga fólkið í borginni eignazt sinn skemmtistað. Eitt skemmti- iegasta og bezt rekna veitingahúsið. — að hinum ólöstuðum — Lídó, hefui breytt vínbar sínum í mjólkurbar, og gerir sér far um að skemmta sem enn eru of ungir til þess að aðgang að vínstöðum en of gamlir til þess að láta róluvellina nægja. forráðamenn hússins þökk og heiðui skilið fyrir þetta framtak. VIKAIS skrapp í Lídó síðari hluta eins sunnu- dags í vetur, en tíminn milli 3 og ,á sunnudögum er ætlaður þeim allr. yngstu, þeim, sem eru innan við 15 ára. Vinstri styðja, kross fram styðja hægri fótur kross aftur ... Allir dansa limbó tvist... <] Svona horfið á fæturna, teljið, ■—■ passið bara að stíga ekki á tærnar á sjálfum ykkur. Kurteisin lengi lifi, húrra! Þeir kunna sig betur, þess- ir piltar, heldur en þeir, sem draga stúlkumar á hárinu út á dansgólfið.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.