Vikan - 24.01.1963, Qupperneq 37
VIKU
klúbburinn
Klúbbblað fyrir börn og unglinga. Ritstjóri: Jón Pálsson.
KLÚBBARNIR, I.
Aðdragandi og undirbúningur
Unglingar eru svo félagslyndir í eðli sínu, að þeir njóta sín ekki til fulls, ef þeir
geta ekki öðru hvoru verið í návist kunningja sinna og leita þá helzt til þeirra, sem
eiga sér svipuð áhugamál. Og þá ber stundum við, að stungið er upp á því að stofna
klúbb. Það kemur fljótt í Ijós, að erfitt er fyrir tvo eða þrjá að stofna til samtaka.
Og þar með er fyrsta vandamálið komið til sögunnar: Að velja meðlimi í væntanlegan
klúbb. — „Það skal vel vanda, sem lengi á að standa“, segir máltækið og það á ekki
hvað sízt við um stofnun klúbba meðal ungiinga. I fyrsta lagi ber að velja þá sem
áhugasamastir eru, og að eitt áhugamái, að minnsta kosti, sé öllum saméiginlegt.
Annað, sem hafa ber í huga, er að aldursmunur sé ekki mjög mikill, þvi oft getur
svo farið, að einn vilji öllu ráða, en það getur dregið úr áhuga hinna. Þó hefur
þetta oft gefizt vel, ef um góðan dreng eða telpu er að ræða, sem hefur brennandi
löngun til að hjálpa þeím yngri við stjóm og framkvæmd saméiginlegra áhugamála.
Næsta stig er svo að stofna 'klúbbinn, formlega. Og hvar á að gera það? Ef vænt-
anlegir meðlimir eru ekki fleiri en 5—8, geta þeir venjulega fengið inni á heimili ein-
hvers úr hópnum. öðru máli gegnir, ef hópurinn er stærri, þá er eðlilegast að leitað
sé til skólans, félagsheimilis, eða félagsheimila, sem hafa til umráða hent-
ugt húsnæði, sem ekki þarf að greiða fyrir, — því það getur fámennur og fátækur
klúbbur auðvitað ekk'i. Fyrsti fundurinn er kallaður stofnfundur, eða undirbúnings-
fundur að stofnun klúbbs. — I næstu viku ræðum við um fyrstu viðfangsefnin á stofn-
fundi.
í trúnaði
Snarasti þátturinn í lífi okkar, eru at-
hafnir, störf, sem við þurfum að leysa
af hendi og sum í fyrsta sinn. Verður ykk-
ur þá ekki stundum á að segja sem svo:
„Æi, þetta get ég ekki, það er svo erfitt.“
— Þið, sem hafið heilbrigða sjón, liprar
hendur og góð vinnuskilyrði, verður ykkur
nokkurn tíma hugsað til þeirra, sem sjón-
ina hafa misst, eða eru á annan hátt ör-
kumla? Hefðu þeir ekki ástæðu til að
segja: „Æi, þetta get ég ekki.“ Á síðast-
liðnu ári, sögðum við ykkur frá ítölskum
dreng, sem vantaði báða handleggi, en
varð samt listmálari. Eftir mörg ár og
erfið, lærði hann að mála — með pensilinn
milli tánna. — Og nýlega, var í dagblaði,
sagt frá blindum tvíburum í Reykjavík,
sem Iært höfðu að spila á píanó. Oft
liafa þau burft að reyna.
Næst, þegar ný viðfangsefni mæta okk-
ur, eigum við þá ekki að reyna — og
reyna aftur?
UNDARLEG ELDSPYTA
Næst þegar þið matizt og tóm mjólkur- eða
gosdr y kk j af laska
og af hendingu,
tvennt, þó þannig
ið hana
eða 1C
stadda:
flöskuna,1
spýtuna
ekki, en að þi
takist: Eii
Eftir and^
borðinu, þá takið — ems
pldspýtu, brjótið hana í
'’hún hangi saman og legg-
m þs
frá öðrum og -
una.
tinn. Legl
(sjá 1. my:
látið peni:
að blása á
borðið. Þið
undarlega
n dro^i af vatni —
rtak, lejfca endarnir
peningurinn
einseyrmg,
rjið við-
a ofan í
eyfa eld-
í kannski
að þetta
[ð. (1. m.)
,nni hvor
ettur ofan íflösk-
Jmiú hvað sízt, þykir ykkur Jsmij
;t og lítt skiljanlegt. Töfraveskið SS
5 .ajð gera. Aðferðin er ósköp
úSli. Þið þurfið tvö þunn pappas
lendlarnir eru lagðir a spjoldin
wiinn " I'imlii il'). uimiii 'IM .
Töfrabröjli ýmiss konar, eru vinsæl meðal yl
félögum yk|ar á óvart, með eitthvað nýtt, óvejO
af þessum feKenjwrtuegu niuxum, sem rair nvum'
þarf <Unigl|aetffa?iiiHnn fppln vkklir frá upi-
stór, ca. 9í*l"cm. Ennfremur þarf fjögur bendl
endast vitajlega ekki lengi/Tjeyndardómur töfr
fyrir á rétfim hátt. fj
Á grunnfiikningunni hérna, sjáið þið hverni
þeir eru
spjaldið (A). Bendlarnir þar eru láréttir. Vinstra megin eru endarnir brotnir undir spjaldið A,
og límdir við bakhliðina. En hægra megin er láréttu bendlunum smeygt undir spjaldið B og
límdir við bakhlið þess. — Þá skulum við snöggvast líta á bendlana á spjaldinu hægra megin B.
ð koma
er einn
og ekki
þunn pappaspjild, jafn-
nd. Sterka renninga úr pappa má nola, en þeir
skisins liggur íffyí. að bendlunum|sé komið
hvernig
a fremra
VIKAN 37