Vikan - 31.01.1963, Síða 46
RAMBLER - 1963
RAMBLER CLASSIC SXATION WABON (CA. 260.000).
Framleiðsla á RAMBLER CLASSIC
er hafin í Belgíu fyrir Evrópumarkað
og afgreiðsla til íslands hefst í febrú-
ar 1963.
'jfc' 33 glæsileg módel.
★ 6 og 8 cylindra vélar.
ir Sjálfstillandi bremstur.
íár Bónun óþörf.
* Að RAMBLER CLASSIC
SEDAN og STATION WAGON
fást nú frá Belgíu þýðir:
it Lægra verð.
Styttri afgreiðslutími.
Vandaðri frágangur.
Sömu og ávallt meiri
„RAMBLER-gæði“.
Smurning óþörf 54000 km (3 ár).
ÍZ Olíuskipting eftir 6500 km.
Drif og gírkassi lokað.
iz 30 Ampera Transistor rafhlaða.
^ Benzíneyðsla ca. 12 1. á 100 km.
RAMBLER AMERICAN (CA. 190.000).
ir Verksmiðjuábyrgð í 12 mánuði eða
20000 km.
it Ábyrgð á hljóðkúti og púströri
3 ár (tæring).
ir Aluminíum vél standard á 6 cyl-
indra classic.
ir Ryðvarinn og ryk- og vatnsþéttur
í verksmiðju.
★ Nauðsynlegustu varahlutir fylgja
hverjum bfl.
RAMBLER CLASSIC 4-DYRA SEDAN LÆKKAR UM CA. 20.000 KRÓNUR VEGNA MINNI
ÞYNGDAR (1140 KG MEÐ ALUMINlUM VÉL). ÁÆTLAÐ VERÐ FRÁ BELGlU AÐEINS
CA. 240.00 KRÓNUR. — SÝNINGARBÍLAR VÆNTANLEGIR. — GETUM AFGREITT
NOKKRA BÍLA MJÖG FLJÓTT. — Allir varahlutir fáanlegir um hæl frá LONDON. —
ir Nauðsynlegustu varahlutir jafnan fyrirliggjandi. - Reynslan hérlendis mæl-
ir með RAMBLER.
RAMBLER-
VIÐGERÐIR:
Rambler-verkstœðið
Hringbraut 121
Simi 10600
RAMBLER-UMBOÐIÐ: JÓN LOFTSSON H.F. - HRINGBRAUT 121 - SÍMI 10600
Unclanfarin ár hefur hann ver-
ið fenginn til að taka myndir af
öllum heimsóknum þjóðhöfðingja
hingað til lands, á vegum íslenzku
ríkisstjórnarinnar, og tekur enda
flestar þær myndir, sem ríkis-
stjórnin og hið opinbera lætur
taka.
Honum hefur á þessum tíma
46 VIKAN
hlotnazt ýmis konar heiður og við-
urkenning, og má m. a. nefna i'it-
nefningu hans sem konunglegs
sænsks Ijósmyndara, og er nú ein-
asti íslenzki Ijósmyndarinn, sem
hefur þá heiðursnafnbót að vera
„Konunglegur Ijósmyndari”.
Ef Pétur er spurður að því í dag,
hvort hann hefði viljað breyta ein-
hverju í lífi sínu, þá segir hann:
„O — andskotinn! Það held
ég ekki. Hraustir strákar hafa
bæði gagn og gaman af að lenda
i einhverjum ævintýrum á með-
an þeir eru ungir. Ég hef ver-
ið ótrúlega heppinn og mér liður
vel. Ég held að ég hafi ekki gert
neinum ógagn með þessu brölti
áður fyrr, og allra sízt nokkruni
hér heima. Nú er maður farinn að
róast og unir vel við sitt. Ljós-
myndunin er mitt aðal áhugamál,
og með hverju árinu, sem líður,
hef ég meira yndi af því starfi.
Og það er aðalatriðið.“
Betur væri að sem flestir gætu
sagt eitthvað svipað. G. K.