Vikan - 07.03.1963, Qupperneq 7
ú,
Þýzkur listamaður, Klaus Wrage, hefur
gert sér það til dundurs að myndskreyta
Eddukvæði og átti myndasafn þetta að
koma út í mörgum löndum undir heildar-
heitinu „Edda - Blockbuch“. Myndin hér
að ofan er af Sinfjötla, tekin úr 3. bindi
i
þessa Eddumyndasafns. — í sambandi við
þetta má geta þess að Þ. J. hefur gert
sér far um að safna fágætum og verð-
mætum Edduútgáfum og m. a. öllum
myndskreyttum útgáfum af Eddu, sem
hann hefur komizt höndum yfir.
\mm,
Zur fcíO ítmgouf Dlm ofhcib
tui rofer .v.PÍld, Áore fjioHfe,
Öúr fcmd v?or qoícten Vfenn 4u m éw MuUe.
H!tr k<mnH<>4i>rodí /Aod?.kutyf!'
■ wSöSSŒ Wiífff/7/'. JL>r.
g3fl jp -' - W 7 ** 1 j
í 'VwHhtír- Á fóSÉfm !IKhímPmI[
i * Tkðíí*
Franska tímariti'ö „Le Tour de monde“
birti árið 1868 langa ferðasögu um ísland
„Voyage dans 1‘intérieur de l‘Islande“
eftir M. Noél Nougarct. Seinna kom þessi
ferðasaga út í ítalskri bók „Viggi in
Danimarca e heirinterno dcllTslanda“,
gefin út í Mílanó 1874. f báðum þessum
útgáfum eru margar þráðskemmtilegar
teikningar frá íslandi og m. a. þessi sem
hér birtist. Sýnir hún jarðarför í sveit,
þar sem líkkistan cr bundin þvcrbak yfir
reiðing, eins og þekktist í gamla daga.
Hins vegar má telja það nýlundu nokkra
að jarðarfarargestir ríða á harðastökki eft-
ir likinu og hafa svipurnar á lofti, til
að hcrða sem mest á ferðinni. (Báðar
ofangreindar útgáfur eru til í ferðabóka-
safni I>. J.)