Vikan


Vikan - 01.08.1963, Side 21

Vikan - 01.08.1963, Side 21
Ásta Ammundsdóttir. HANA LANGAR HEIM ÞaS er margsannað mál, aS ef imaSur er staddur erlendis, þá má ekki tala islenzku úti á götu, ef maSur er aS ræSa eitthvert .leyndarmál. ÞaS hafa margir flaskaS á þessu, og haldiS, aS !þeim væri óhætt aS tala um hvaS sem þeim dettur i hug, og eins ihátt og þeim dettur i hug í 'þeirri trú aS enginn skilji þaS, sem þeir eru aS segja. Einn kunningi minn komst aS iþessu um daginn á kostnaö tveggja annara Islendinga. Hann fór inn á veitingahús í Kaupmannahöfn aS borSa og settist meS kúfullan matardisk- inn viS borS hjá tveim öSrum mönnum, sem hann hélt auS- vitaS aS væru Danir. Þessi kunningi minn er þekktur mat- maöur, og ekki nóg meö þaS, Iieldur hefur hann algert íslands- met í þvi aS skófla matnum upp í sig meS báSum höndum, og hefur mörgum þótt fróSlegt aS ihorfa á. Hann var varla byrjaSur aö borSa, þegar hinir tveir hættu og fóru aS horfa á hann. Eftir nokkurra augnablika þögn, fóru þeir aS ræSu um þaS sín á milli á íslenzku hvaS þetta væri týp- iskur Dani í mataræSi. Þeir undruöust hvor öSrum meira, hve lystugur hann var og fljótur aS koma þessu niöur, aS end- ingu fóru þeir aS veSja um þaS hvort hann gæti kláraS allt, sem á disknum var. Kunningi minn sagSi ekki aukatekiS orS, en hélt áfram aö borSa eins og ekk- ert væri. Þegar hann var búinn aS renna niSur síöasta bitanum, þurrkaSi hann sér ánægSur um allt i einu aS kallaS var á mig hastöfum meS fullu nafni. Þeg- ar ég fór aS gá í kring um mig, kom ég auga á kunningja minn héSan aS heiman, sem auSvitaö stóö í gættinni á næstu bjórkrá, og benti mér aS koma innfyrir. Ma'ður getur semsagt aldrei ver- ið öruggur. Svona var það lika i sömu ferð, að ég var staddur i litlu þorpi töluvert fyrir utan London — um hálfs-annars klst. akstur frá miðbænum. Ég var þar i boði umboðsmanns Loft- leiða í London, en hann var á ferð um nágrenni Lundúna til að heimsækja og rabba við eigendur ferðaskrifstofu, sem Newbold College. munninn, ropaði hraustlega og sagði við sessunauta sína „VerSi ykkur að góðu!“ ViS svo búið stóð hann upp og fór. En hann man ennþá eftir svipnum á þeim þegar hann stóð upp frá borðtinu. Svona er þetta orðið viðar í lieiminum, að maður getur alldrei verið öruggur um að einhver íslendingur sé ekki í nánd. Ég var fyrir stuttu síðan á gangi á einni fjölförnustu götu Lundúna, þegar ég heyrði seldur farmiða fyrir Loftleiðir, en þeir eru hvorki meira né minna en 1600 í Englandi, og eru í stöðugu sambandi við aðalskrifstofu LoftleiSa i Lon- don. Það barst í tal að ég væri ís- lenzkur blaðamaður í kynnis- ferð, og þá var ferðaskrifstofu- maðurinn ekki seinn á sér að benda mér á að koma við í skóla, sem er þar rétt hjá, þvi þaS væri vafalaust fjölmargt af Framhald á bls. 30. DAF — fyrsti sjálfskipti smábíllinn. Vél: 30 ha SAE, tveggja strokka, fjórgeng, 746 cc, bor- vídd 85,5 mm, slaglengd 65 mm, loftkæld. Engir gírar, enginn smurkoppur. Lengd (DAF) 3,61, (DAFodil) 3,65 mm. breidd 144 m, hæð 1,38 m. Beygjuradíus 4,65 m. Hjólastærð 520x12, hæð undir lægsta punkt 17 cm, þyngd (DAF) 660 kg. (FAFodil 665 kg. Viðbragð: 0-80 km. 22,9 sek. Verð DAF 118 þús., DAFodil 126 þúsund. Sjaldan hefur híll komið mér eins á óvart og þessi litli Daf. Ég hafði séð hann álengdar nokkrum sinnum og sýndist hann ekki mikill fyrir bíl aS sjá. Ég hafði að visu lesið um sjálfskiptinguna „variomatic", og þótti hugmyndin sniðug, en datt ekki i hug, að hún væri eins „effektív" eins og raun bar vitni. AS ytra útliti er ég enn sem fyrr ekki hrifinn af DAF. En mér þykir hann ekki beint Ijótur lengur. Og meSan maður situr undir stýri, leiðir maður ekki hugann að útlitinu. ÞaS er nefnilega mjög gott aS aka þessum bíl innanbæjar, og ekki sem verst heldur úti á vegum. Það er ótrúlega mikill kostur i borgarumferð að þurfa engu öðru að þjóna en benzingjöf og bremsum, kúplingin og gir- stöngin eru farnar veg allrar veraldar. Að vísu er litil skipti- stöng í gólfinu milli sætanna; sé hún i fremstu stöðu fer bíll- inn áfram, þegar vélin liefur náð 1000 snúningum á mínútu, sé liún i öftustu stöðu fer hann aftur á bak, í miöstillingu fer bíllinn ekki neitt. í venjulegum akstri þarf sem sagt ekkert ann- að að gera en að gefa benzin, stýra og bremsa, þegar það á við. Þar við bætist, að á hon- um er mótorbremsa, sem stjórn- aS er með takka i mælaborðinu. Hana má setja á, þegar bíllinn er kominn niður i fimmtiu kíló- metra hraða, og hún heldur vel við, t. d niður brekkur og sparar það bremsuborðana mikið. Mér finnst ekki beinlínis hægt að, kalla þennan gírkassalausa aflflutning sjálfskiptingu, þar sem ekki verður vart við neinar skiptingar i þeim skiln- ingi, sem maður að að venjast. Aflflutningurinn er með tveim- ur kilreimum, sem leika bæði að aftan og framan á hjólum með mismunandi þvermáli, og breytist þetta þvermál sjálf- krafa eftir hlutfalli vélarhraða og átaki vegarins á hjólin. Ég gat ekki betur fundið, en þessi afl- flutningur væri mjög góður og Framnald á., bls. 47. ■'tíliL'r Athyglisverðasta nýjungin, sem DAF býður upp á er kílreima- og trissu- kerfi, sem sagt er að hinir stóru vildu gjarnan hafa fundið upp. VIKAN 31. tbl. — 21

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.