Vikan


Vikan - 01.08.1963, Blaðsíða 22

Vikan - 01.08.1963, Blaðsíða 22
Niðri við myllubrúna var þegar komið sólarlag. Efst í brekkunum, þar sem skógurinn tók við af grýttu beitilandi Jims Bluedges, log- aði rautt haustlaufið enn á báli aftanskinsins; þar fyrir neðan hafði húmið lagt dalinn undir sig og vafði byggingarn- ar, sem stóðu dreift við brúna, blárri rökkurmóðu, ibúðarhús Jims, hesthúsin og hlöðuna, búð Franks og járnsmiðju Camdens. Myllan hafði vérið rifin fyrir fimmtán árum, en fossinn, sem áður sneri hjóli hennar, féll enn i gljúfrinu, og þegar vind- urinn stóð jnn dalinn, þeytti hann úðanum af fossbrúninni um þak og veggi smiðjunnar, sem byggð var úr grjótinu úr myllunni og á grunní hennar, og hamarshögg Camdens drukknuðu í fossgnýnum. Að þessu sinni var það ekki fyrir fossgnýinn að hamars- högg heyrðust ekki úr sniiðj- unni, þvi að Camden var þar ekki; hann var heima á býli bróður síns. Þar stóð hann í hrossagerðinu bak við hesthús- in og rak niður stólpa, höggna úr nýgræðingi, svo að ekki bæri eins mikið a því hvar fimm feta há girðingin var ótraustust, ef á reyndi. Öðru hverju, þegar hann hafði lokið við að reka niður stólpa og séð þeim næsta vöðvamikill náungi, mundi hann aldrei hafa borið hyggindi til að stjórna búðinni eða búskapn- um. Aftur á móti var honum sú list lagin að hamra járnið ¦— hamra það meðan það var hvitglóandi svo að gneistaflug stóð fra steðjanum og hugsa sitt, en láta öðrum eftir að geta sér til hvað hann væri aö hugsa. Blossom Bluedge, kona bróð- ur hans, sat uppi á hliðargrind- iimi í gerðinu,. hélt pilsinu að ökklum sér ívf eilitið of •aiíSs'ærri aðgætni til þess aS það gæti verið* henni rrieS öllu ósjálfrátt, og virti hann fyrir sér, þár sern hann rak niður girSiögarstólp- ana. Þegar harin horfSi upp í brekkurnar, starSi hanh á stóð- hryssurnar, , sem höfðu raðað sér þar' á béit eíns og í her- fylkingu, óg sneru allar höfði í sömu átt. En Blossom hélt að hann væri að horfa i húmið, og einangrunarkenndiri náði' enn tökum á henni, sterkari eri fyrrr. „Þú hefur búizt við Jim fyrr heim; gerðirðu'það ekki, Cam?" Mágur hennar svaraði henni engu orði. „Cam, líttu á mig, maður." Það var kviðinn, þó ekki éin- göngu kviðinn — húri var feg- urst kveriha í dalnum; dálitil ástleitni og glettni ívaf töfra hennar. súkkuiaðimoia vaíða i silfur- pappir, fulla tveggja punda dós. Jim hafði lagt Bluedge-óðalið að fótum hennar og boðizt til að gera hana að drottningu i dalri- > um. Og Camden! Hann hafiS fært — henni, dóttur Ed Becks, epla- ræktarbóndans, stokk með epl- um! — og hafði. meira að segja glápt á hana eins pg hann vissi ékki hvaðan á hann stóð veSriS, þegar hún ætlaði að spririga af hlátri, varð að grípa hendi fyrir , ipunn sér og hlaupa inn í bæ tíl að flissa. . • ; Kannski stóð hanri ekki ein-. úngis öldungis dolfallinn og ; starði á eftir henni. Hafði hún ¦ sjálf, eða' nokkurt þeirra yfirleitt brotið heilann um það? Þegj- sjndalegur hafði hanri" lörigum verið, en eftir þetfa keyrðí um þverbak og það hafði ekki lag- azt, svo mikið var víst. Jæja, fyrst hann kaus að vera eins og þurradrumbur, þá hann um það. Hún bjó til totu á freist- andi fallegar varir sér, hnyklaði mjúklega bogadregnar áugna- brúnirnar, lét þennan imyndun- arsnauða þurradrumb lönd og leið og kleif niður af hliðgrind- inni. Og nú, þegar hún tók eftir því að sól var gengin undir, gat hún ekki lengur varizt áhyggj- unum og kviðanum, sem annir og erill dagsins höfðu lialdið i skefjum. Það hafði verið svo rirlegu brosi. ¦ „Jæja, Frank, hvað eru þessir riáungar að vilja?" Þvi fór fjarri að Frank forð- aðist að brosa eiris og Camdens, var vandi; hann endurgalt henni systurlega ás,túðina eins og bróð- ur sæmdi og vel það. „Þeir eru örðnir þreyttir á að biða þarna niðriáyeginum,svo að þeir hafa 'komið hingað iil að yera við- staddir þegar hann kemur með gripinn." Hann hafði tileink- að sér npkkra heimsmennsku, gat blandað ræðu siria hófstilltri hæðni. „Þeir vilja ekki fyrir nokkurn mun setja sig úr færi í^ð leita.upjii arinmarka á þess- ari fimm hundrUð " dollara til- raun Jinis". , „Frank, hefurðu ekki neinar áhyggjur af Jim?Að hánn skulí ekki vera kominn?" „Ég skil ekki hvers vegna". . „Það veit ég ekki3 en ég yildi samt að annaðhvort þú eða Cam hefðu farið með honum". „Ég sé ekki neina ástæðu til þess. Hann hafði þá alla þarna á hrossaræktabúinu i Twinhead, sér til aðstoðar við að koma klárnum fyrir í flutningalest- inni, og hann tók með sér bæði : reiptögl og keðjur, syó það gildir einu, hve óður. og trylltur þessi folaskratti kann að vera, hann leikur sér varla að því að stökkya yfir gaflfjölina á stóra SAGA í HEILU LAGI EFTIR WILBUR DANIEL STEEL stað, lét hann sleggjuhausinn hvíla i vasanum á leðursvunt- unni, sem hann gekk með alla daga og virtist orðin honum samgróin, og í vasann safnaði hann alls konar dóti, sem féll til í starfinu, nöglum, skrúfum og ryðguðum róm, jafnvel göml- um skeifum, og þannig stóð hann andartak, þerraði svitann af enni sér og horfði til fjalla. Hann var þeirra bræðra fámálugastur. Það var viðburður, ef hann hafði eitthvað til málanna að leggja. Þetta var eins og vilji forlag- anna, sagði fólk, að þeir bræð- ur skyldu lika hafa tekið við smiðju þarna við brúna; þó að Camden væri stór og sterkur og Járnsmiðurinn tók að reka niður annan stólpa; sveiflaði sleggjunni hátt yfir höfuð sér en vöðvarnir gerðu ýmist að hriykl- ast eða slakna, fjaðurmagnað og taktbundið, undir hörundinu á baki hans, og á barminum, sem þakinn var ljósri hárló. Blos- son virti hana fyrir sér frá hlið og tuldraði: „Jæja, líttu þá ekki á mig!" Hann var alltof mikill þurra- drumbur til þess að nokkra ánægju mætti af honum hafa' utanveltu við allt, eins og saga þessi sannar; þegar þeir Blued- gesstrákarnir,, allir þrir, "gengu á eftir henni með grasið 1 skón- um fyrir nokkruni árum hafði Frank, serii var þeirra elztur, fært henni að gjöf sælgæti, mikið skrafað, undanfarnir vik- ur, svo mikið slúður, böllalegg- ingar og efasemdir. „Camden", sagði hún allt i einu, „segðu mér eitt; hefur þú nokkuð heyrt ... ?" Hún þagnaði i miðri setningu. Nokkrir menn komu inn i húsa- garðinn, myrkir skuggar, aðVíf- andi í rökkurdimmunni. Þeir létu flestir fyrir berast á dyra- pallinum,tóku sér sætiáþrepun- um og kveiktu sér i pípu. Sá eini sem kom til þeirra út í gerðið, var Frank, annar af mágum hennar. Hún fagnaði komu haris. Fransk var ekkerí likur Camden; það þurfti ekki að toga orðin út úr honum. Hún sneri sér að horium, hafði gát á pilsunum og heilsaði honum með hlýju syst- gripavagninum á leiðirini héim. fí frá stöðínni. Þar -áð, auki er þetta hrossakyn í, Vesturríkjuii- : 4 um ekki svo ýkjastjórvaxið, jafn- . vel e^kki kynbótahestarnir". „Það gildir einu . . . littu und- an, Frank . . . "Það sá á fót- leggi hennar þegar hún kleif yfir hliðgrindina ög stökk nið- ur þeim megin, sém Frank stóð. „Heyrðu mig, Fra'nk, ségðu riiér eitt; hefurðu nokkuð heyrt á- ' stæðuna Fyrir þ'vi að Jim fékk folann svo ódýrt — að það hafi verið vegna þess að hann hafði orðið mannsbani þarna vestra,' hvað heitir það riú aftur, þarna í Wyoming?" - Frank var að taká af sér erma- hlífarnar bg hafði stungið titu- prjónunum í munn ser. Það'var 22 — VIKAN 31. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.