Vikan


Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 3

Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 3
tJtgefandi Hilmir h.f. Ritstjóri: Gísíi Sigurösson (ábm.). Auglýsingastjóri: Jóna Sigurjónsdóttir. Blaðamenn: Guðmundur Karlsson og Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Ritstjöm og auglýsingar; Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing’. Blaðadreifing, Laugav'egi 133, sími 36720. Ðreifingarstjöri Óskar Karlsson. Verð í lapsasölu kr. 25. Áskriftaryerð er 300 kr. ársfjórðungslega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmir h.f. Mynda- ■ mót: Rafgraf h.f. í NÆSTA BLAÐI Næsta blað VIKUNNAR er jólablað, 72 síð- ur og fjölbrcytt að efni. ÆTLAÐI AÐ KAUPA 20 TOGARA MEÐ 1 PPENNY í VASANUM. Grein eftir GK um þann fræga barón, sem kenndur er við Hvít- árvelli í Borgarfirði og stytti sér aldur í lest í Englandi eftir stuttan baslbúskap á íslandi. DAGBÓK AF MARÍU JÚLÍU. Jónas Guð- mundsson, stýrimaður og rithöfundur var á Maríu Júlíu um síðustu jól og skrifaði dag- bók fyrir VIKUNA, sem birtist í tveim blöð- um. VOR DAGLEGI FISKUR. Slunkuný smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson. Stundum get- ur það haft kosti fyrir mjólkurbílstjóra að hafa tvo farþega inni, sórstaklcga þcgar gírstöngin cr í gólfinu. TARAS BULBA. Myndir og söguþráður úr nýrri stórmynd. ÆVINTÝRIÐ í GIIADA. Jólasaga. ÞRIGGJA KOSTA VÖL. Ný framhaldssaga. JÓLASVEINAR EINN OG ÁTTA. Ileilagur Nikulás er næstum búnin að útrýma okkar gömlu, hvinnsku körlum, sem komu einn og átta ofan af fjöllunum. Nú þykir oss mál að linna. Bessi Bjarnason hefur brugðið sér í gerfi nokkurra ísienzkra jólasveina, Skyr- gámur — eða Skyrjarmur — cr á forsíðunni og svo höldum við áfram í nwsta blaði mcð margar myndir og grein um þetta efni. HVAR OG HVERNIG SKRIFA SKÁLDIN SÍNAR BÆKUR. VIKAN hcfur haft tal af fólki, scm sendir frá sér bækur nú í haust og áður og spyr það um það, hvaða aðferðir þaö hafi við samningu bóka og hvcrnig að- stæður það kjósi. STÓRKOSTLEGT LITMYNDAEFNI: VIKAN velur húsgögn í Happdrættisíbúð DAS. I ÞESSARIVIKU Cord kemur aftur - eftir 27 ára svefn. Einhver „nýjasti“ bíllinn, sein framleiddur hefur verið, Cord 810 og 812, var síðast framleiddur árið 1937. Síðan eru liðin 26 ár, og á næsta ári verður hann vakinn af Þyrnirósusvefni og hafin framleiðsla á honum að nýju. Einhver skemmtilegasta bílasaga þessarar bíla- aldar, prýdd myndum og upplýsingum um Cord bílana tvo, sem komu til íslands á sínum tíma. Vetrartízkan í verzlunum borgarinnar. Það er sannarlega mikið á boðstólum af fallegum fa.tnaði í verzlunum borg- arinnar á hið fagra kyn. VIKAN hefur tekið fjölda mynda af íslenzkum tízkufatnaði, sem birtast munu samtals í þrem blöðum. Fyrsti hlutinn er í þessu blaði og þar er tilgreint, hvað flíkurnar kosta og hvar þær fást. Arabíu Lawrance. Arabíu Lawrance er ein merkilegasta og dular- fyllsta persóna veraldarsögunnar. Hann var Breti og tók að sér stjórnina 1 frelsisstríði Araba á þeim glóðheitu eyðimörk- um. Nýlega hefur verið gerð kvik- mynd um Lawrance og afrek hans. Við segjum frá því hér. ÞaS er vandi að kaupa tilbúin föt. íslenzkir karlmenn eru sannarlega ekki á nástrái, hvað klæði snertir, því hér eru fram- leidd ágæt fataefni og mjög klæðileg tilbúin föt á markaðnum. En það er heilmikill vandi að velja sér til- búin föt svo vel fari. Við segjum frá því hér, hvernig ber að fara að því. C fl D O í H A Við höfum litið inn í fimm tízkuverzlanir hér í borg- | U Jj U I U H 81 inni og birtum á fimm síðum myndir og upplýsingar um girnilegan tízkufatnað. Forsíðumyndin er tekin í Þjóðminjasafni íslands. Lengst til vinstri er Kristín Magnúss í handofnum, íslenzkum kjól frá Parísartízkunni, í miðið er Guðný Árnadóttir í ryðrauðum jerseykjól frá verzl. Guðrún, Rauðarárstíg 1 og til hægri er Þorbjörg Bernhard í mosagrænum jerscykjól með breiðri og nálega samlitri rúskinnsrönd að fram- an. Hann er frá Feldinum í Austurstræti. VIKAN 48. tbl. — 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.