Vikan


Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 58

Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 58
» r/ m 25 verzlunardeildir — sparar tíma — Frakkar Margar gerðir, m. a.: .,alviSru“-frakkinn, fallegur, hlýr, léttur. Gerður úr bezta fáan- lega efni - enda dýr, kostar kr. 2550.OO En hvers vegna? Hún hikaði, og reyndi að dreifa þokuslæðun- umfrá hugsunsinni. Hvaða hætta gæti verið fólgin í að hitta Ed- win? Hvílík vitleysa! Edwin var ekki hættulegur. Hann gat ekki gert flugu mein. Hann var vinur hennar, eini vinurinn, sem hún átti, og hann var kominn til að hjálpa henni. Vitanlega! Hann hafði frétt, að hún ætti í vand- SÍCIIM MEO í' MYNDUM FÁST í NÆSTU VERZLUN. ræðum og vai' kominn til að hjálpa henni. Það var einmitt það, sem Edwin mundi gera. Svo skundaði hún aftur til útidyr- anna, og lauk þeim upp, og þá sá hún á eftir Edwin, sem stefndi einmitt niður að götunni. „Edwin!“ hrópaði hún. „Ed- win!“ Hann nam staðar, sneri sér húsinu eftir nokkurt hik. „Ég — ég hélt, að ég hefði misst af yður aftur", sagði hann og var rpóður af göngunni upp brekkuna. Annars var hann óvenjulega einarður í fasi. „Ég er feginn, að ég skyldi hitta yður‘. En þegar hann gekk nær henni, hikaði hann og nam stað- ar: „En kannske . . .“ Jane benti honum að koma inn fyrir. „Gangið í bæinn“, sagði hún óstyrk. „Þér verðið að Edwin . . . og fá yður glas með koma inn fyrir . . . Þér verðið mér. Þér verðið!“ Framhald í næsta blaði. D-2 G A-9-8-2 D-10-8-5-3-2 Shapiro 10-9-7 A-K-9-3-2 K-7 G-7-4 G-6 10-7 G-10-5-4-3 A-K-9-6 Suður gefur, allir utan hættn. 4> V <$> * Konstam A-K-8-5-4-3 W D-8-6-5-4 0 D-4 ekkert & v ❖ * Spilið í dag er frá Evrópumót- inu í bridge, sem haldið var í Badan-Baden í Þýzkalandi í sum- ar. Sigurvegarar urðu, sem kunnugt er, Englendingar, en fyrir bá spiluðu Reese, Shapiro, Konstam, Tarlo, Flint Harrison Gray. Ofangreint spil er frá leik fs- lendinga við Evrópumeistarana. Sagnir Englendinganna voru eft- irfarandi: Konstam Shapiro 1 S 2 H 4 L 4 T 5 H 6 H P. Suður spilaði út laufakóng, sem var trompaður. Síðan kom tígulfjarkinn og norður ótti slag- inn á ásinn. Hann spilaði meiri tígul og sagnhafi tók trompin og tvo hæstu í spaða. Þetta er nokk- uð hröð slemma, sem byggist eingöngu á spaðareglunni. Norð- ur gat gert sagnhafa dálítið erf- iðara fyrir með því að spila lág- spaða frá drottningunni í þriðja slag. Hver veit nema hann hefði þá fengið slag á drottninguna aðra. Við hitt borðið sögðu íslenzku spilararnir aðeins 4 hjörtu og unnu sjö eftir sama útspili og á borði 1. AV**AV4* Bréfaskipti Miss Ieresita V. Rojas, 737 Ora Salomunce Street, Canite, City, Philippino, er 19 ára og vill skrifast á við stúlkur. Miss Manohta V. Rojas, 737 ára), Box 80, Straumsnes í Ofot- City, Philippino, er 15 ára og vill skrifast á við pilta. Við karlmenn 20—28 ára: Kar- in Johansen, Kjels&svejen 108. Kjelsás, Oslo, Norge. Karin er 20 ára, 173 pm. á hæð, dökkskol- hærð með brún augu. Helztu á- hugamál: Heimilisánægja, íþrótt- ir, útivera, ferðalög, kvikmyndir, tónlist, dans, lestur, dýri og sitt- hvað fleira. Grete Asmundsen, Arne Garborgsvei 3513, Stavang- er, Norge. Óskar að skrifast á við pilta eða stúlkur 17—18 ára. Mynd óskast. 21 árs norskur sjó- maður óskar að skrifast á við „sot og sporty islansk pike“. Hún verður að skrifa skiljanlega norsku. Karl-Hans Habet, M/S „Troubadour", Wilh. Wilhelm- sen rederi, Oslo, Norge. Uungur norskur sjómaður, Einar Tveiten, M/S „Theben", Wilh. Wilhelmsen redere, Oslo, Norge, óskar að skrifast á við íslenzka stúlku. Hann skrifar furðu góða íslenzku. Skipið, sem hann er á, er í förum milli Ástr- alíu, Norður-Evrópu og vestur- strandar Afríku. Hann langar að mynd fylgi. Við pilta: Gerd Jörgensen (18 ára), Overgárd, Málselv, Norge. en, Norge. Við pilta: Kirsten Hergot (20 Þær skrifa báðar á skandina- vísku og ensku. Við unglinga: Wilhelmina Mcauley, Summerside, Bay og Island, Newfoundland, Canada. Við unglinga: Gerald Owen, 2012 — 38th. S.E., Calgary, Alta, USA. Við unglinga: Beth Mochuk, 4307 — Centre „A“ St. N.E., Cal- gary, Alberta, USA. Aðaláhuga- mál: Tónlist, frímerki. Miss Lois Liscuma, Providence Bay, Ontario, USA, óskar eftir bréfavini, pilti eða stúlku, sem næst 15 ára aldri. gg _ VIKAN 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.