Vikan


Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 46

Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 46
Hún hafði opnað munninn til að hrcpa, því að í huganum hafði hún séð ægilega sjón, einhver hafði staðið í dyragættinni . . . En nær samstundis var sjónin horfin aftur. Blanche and- varpaði. Plún var allt of þreytt til að hugsa, hún hafði verið þrúguð af martröð alveg nógu lengi. So áttaði hún sig á því, að hún hafði hreyft aðra höndina, ætlaði að drekka það! Hún flýtti sér svo, að hún rak höndina ó- vart í glasið og starði svo skelf- ingu lostin, þegar það datt á gólfið og brotnaði. Hún kjökraði af örvilnan, um leið og hún hné út af á koddann. Um leið var hurðinni lokið upp, og Jane kom inn klædd sóðalegum innislopp. Blanche leit undan. Ef Jane var komin til að setja plástur á munninn á henni og binda henni til að skipta á rúminu, og svo vaknaði hún til fulls, þegar Jane ávarpaði hana. Að því búnu var hún mötuð, fékk volga súpu úr bolla, eins skeið í senn. „Blanche. . . ?“ Hún leit við og sá Jane sitja rétt hjá rúminu, álúta, og tárin streymdu niður vanga hennar. Hún bærði aðra höndina hægt í áttina til Jane. Þegar Jane varð an, Blanche, þú og ég,“ sagði Jane áköf. „Pabbi sagði það allt- af við okkur, manstu það ekki? Við erum af sama holdú og blóði — á hverju sem gengur. Blanche þú lætur þá ekki meiða mig, er það, Blanche?" Blanche hélt áfram að stara í þögulli skelfingu. Drepa! Jane hafði sagt drepa! Hún reyndi að mjaka sér frá Jane. Það voru mistök; tárvott andlit Jane FRAM- HALDS- BTAÐ SAGAN ,^hpm fyrir ,: ■ ■? 11 hlnfi ^BYgANE? 1 • ÍIIULI — ——-—— i hendur hennar voru lausar, og opnaði hún þá augun aftur harla ánægð. Hún hafði gleymt að hún gat hreyft þær. Hún naut þess að hreyfa hendurnar, renna þeim eftir rúmfötunum. Hún leit á aðra höndina, um leið og hún hreyfði fingurna, og gladdist yfir að geta það. Hún gerði ráð fyrir, að það hefði verið von, sem hafði hald- ið henni uppi þennan fyrsta prís- undardag. Og vonin var það, sem hún hafði glatað, þegar hún hafði látið rænuleysi ná tökum á sér. Þegar líf færðist nú í stirðnaða fingur, sneri vonin aftur til henn- ar, og þá minntist hún þess, að Jane hafði setið hjá henni í lampaljósinu, svo döpur og úr- ræðalaus á svipinn. Svo leit hún á glasið á borðinu og sá, að dálítið var eftir í því af vatni. Hún mundi, að hún hafði hellt dálitlu af vatninu niður áður, svo að nú reyndi hún að ná glas- inu með báðum höndum, og um leið gerði hún tilraun til að lyfta sér örlítið upp, svo að henni veittist auðveldara að drekka. En áreynslan var of mikil, hún hné út af aftur og lokaði aug- unum, en um leið heyrði hún fótatak, sem nálgaðist. Þá leit hún upp skelkuð. Henni var aftur litið á vatns- glasið. Nú ætlaði Jane að taka það frá henni! Skjálfandi af hræðslu seildist Blanche eftir glasinu. Hún átti vatnið, hún hendur hennar aftur, þá stóð henni alveg á sama um það. Hún hafði misst vatnið og fyrir bragðið stóð henni á sama um alla hluti. Hún varð óljóst vör við fótatak í herberginu, svo var baðherbergishurðin opnuð og hún heyrði, að skrúfað var frá krana. Hún var enn niðursokk- in í eymd sína, þegar eitthvað rakt og volgt snerti andlit hennar. Hún leit upp og sá, að Jane laut yfir hana og þvoði henni í framan með rökum klút. En Jane var alveg eðlileg í fram- an, svo að Blanche velti því rétt sem snöggvast fyrir sér, hvort þetta mundi ekki bara vera ein- hver kona, sem væri lík Jane. Jane horfðist rétt sem snöggvast í augu við hana, og þá leit Blanche undan skelkuð. „Blanche", sagði rödd, iágt og vinsamlega, „Blanche, elsku . . . mér þykir svo leiðinlegt. . J‘ Blanche létti við þetta, og and- varp leið frá brjósti hennar. Þá var skelfingin á enda, raunveru- lega á enda um síðir. Hún leit á Jane og fann allt í einu fyrir óskiljanlegri ást á henni. En hún var of máttfarin til að geta talað, svo að hún kinkaði aðeins kolli til merkis um, að hún hefði fyr- irgefið systur sinni. Ósköp var gott að láta þvo sér. Hún lokaði augunum og naut aðeins þessa sæluástands. Hún sofnaði í rauninni ekki, því að hún varð þess vör, að Jane lyfti þess vör, leit hún upp tárvotum augum. „Þú hjálpar mér, er það ekki?“ sagði hún, „Ég er — ég er svo hrædd, Blanche — og ég á eng- an að nema þig. En ef þeir finna mig — þegar þeir komast að því — ég veit ekki, hvað þeir gera við mig!/‘ Blanche leit á skelkað, af- skræmt andlit systur sinnar og reyndi að hugsa um einhverja setningu, sem hún gæti sagt. Hún bærði varirnar, en gat ekki stun- ið upp neinu hljóði. Þá spennti Jane greipar fyrir framan hana eins og biðjandi barn. „Það var henni sjálfri að kenna — þú heyrðir, hvað hún sagði. Hún vildi ekki fara. Ég sagði henni að fara — og hún vildi það ekki. Maður hefur rétt, er það ekki, til að gera eitthvað, þegar fólk neitar að fara út úr húsi manns? Ó, Blanche! Ég vissi ekki... ég ætlaði ekki að drepa hana!“ Drepa! Orðið ruddist inn í skynjun Blanche, eins og það hefði verið hrópað utan úr graf- arkyrrð. Henni kólnaði allri. Drepa! Aftur rifjaðist sýn upp fvrir henni. Hún sá veru — detta — detta — og svo heyrði hún hurðarskell. Þá hvarf sýn- in. en kuldinn var enn í sálu hennar. Væri hún aðeins nóeu styrk til að hugsa ljóslega, vita, hvað þetta táknaði. „Við verðum. að standa sam- harðnaði strax. „Talaðu við mig!“ skipaði hún reiðilega. „Hvers vegna talarðu ekki við mig? Þér er sama, er það? Þú ert afbrýðisöm gagn- vart mér... og þú hatar mig ... og þú vilt, að eitthvað ilit komi fyrir mig. Þú hefur alltaf verið þannig.“ Svo hneykslaðist hún á hryssingslegum orðum sín- um og starði föl og hrædd á Blanche. „Nei, mér var ekki alvara," sagði hún í skyndi. „Blanche, ég skal sjá um þig, og þér mun þykja vænt um mig aftur. Þú þarfnast þess, að ég sjái um þig. Ég skal greiða þér og gera þig fallega. Þú varst sú fallegri okk- ar, Blanche — það sögðu allir alltaf. Ég. skal vera góð við þig, Blanche — ef þú hjálpar mér aðeins og yfirgefur mig ekki. Þú heyrðir ... Og þeir treysta þér. Þeir trúa þér alltaf ...“ Jane starði ákaft á hana, en Bianche gat aðeins starað á móti. En hún skildi þetta ekki. Jane vildi fá hana til að gera eitthvað, það var augljóst, en hún vissi ekki, hvað það var. Samt kink- aði hún kolli. „Já,“ sagði Jane áköf, en svo stóð hún huesi á fætur. ,.Þú talar við þá, ef þeir koma. Þú iætur þá ekki meiða mig . . .“ Aftur tókst Blanche að kinka kolli; vesalings Jane var svo ósköp döpur. Svo iokaði Bianche augunum, og hún heyrði' Jane — VIKAN 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.