Vikan


Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 15

Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 15
11 FlT Eftir aldagamla niðurlægingu i klæðskeraheiminum fór lilbúnum fötum að skjóta upp í tízkuheimi karla; í fyrstu sem eftirlíking og eftirbátur klæðskerasaumuðu fatanna, en síðar sem jafnoki þeirra. Nú er svo kom- ið, að þessir tveir keppinautar standa jafnfætis i þjóð- féiaginu, og ekki er alltaf auðvelt að þekkja þá hvorn frá öðrum, livorki að efni né sniði — eins og sjá má a myndinni af hinum glæsilega húna manni, sem fylgir þess- ari grein. í stuttu máli: Maður, sem vill klæða sig vel og fylgja tízkunni, getur ]neð góðri samvizku horið tilbúin föt, svo framarlega sem hann kann að velja og liafna og veit hverju þarf að hreyta, en í þvi cfni getur hann stuðzt við þær leið- Leiningar og myndir, sem liér eru birtar. Fullkomnústu karlmannafataverzlanir hafa á boðstólum föt, scm mæta kröfum vandlátustu viðskiptavina — í öllum stærðum og af það mörgum gerðmn, að hægt ætti að vera að finna hentug föt fyrir hvers konar vaxtarlag. en þar sem föt af stærð og gerð, sem ekki á við viðskiptavininn, er aldrei hægt að sníða alveg upp á nýtt, þannig að þau fari vel, er það áríðandi að geta staðizt harðsnúna sölumenn, sem full- yrða að klæðskerinn geti liæglega þrengt þau og vikkað hér og þar, þannig að þau verði mátuleg. Það er þess vegna ráð- legt, að vera fyrirfram viss um rétta slærð og lieppilegt snið bæði lil þess að seljandinn geri sér ljóst, að þér vitið ná- kvæmlega hvers þér óskið, og eins til að spara tíma og þreytu \ið að láta taka af sér mál eða máta þar til rétt stærð finnst. Hitt er annað mál, að oftast þarf að laga fötin eitthvað og ekki er vísl að númerið gefi alltaf upplýsingar um rétta stærð. Það eru sérstaklega dýrari fötin, sem eru sniðin það riflega, að hugsast getur að þau séu aðeins stærri en númerið segir fil um. Gefið yður góðan tíma til þess að atlmga vel nokkur atriði, sem gefa til kynna hvort fötin eru vönduð eða ekki. I fyrsta lagi skuluð þér taka handfylli af efninu, t. d. framan á jakk- anum. Sé efnið fyrsta flokks, er viðkoman mjúk og fjaður- mögnuð og efnið fer strax aftur i sama far án þess að hrukk- ur myndist, þegar þvi er sleppt. Auðvitað verður að hafa í iiuga að til eru efni, sem eru fyrsta flokks og falleg, án þess að vera sterk og má þar nefna t. d. lasmere. Eigi fötin að vera fyrir sérstök tækifæri, ætti engin að hika við að kaupa fall- eg efni, þótt þau séu ekki endingargóð. En eigi fötin að not- asl á virkum dögum vð vinnu, er ráðlegra að svipast um eftir sterku efni með hentugri áferð. Næsta skref er að athuga livort mynztrið, ef efnið er þannig, er látið standast fullkom- lega á, sérstaklega á haksaumnum, við vasa, kraga og á fram- boðungum; á vönduðustu fötunum er þess vandlega gætt að mynztrið falli alveg saman. Þá er að athuga, hvernig erm- arnar falla, þegar jakkanum er haldið upp. Þær eiga að vera vel sniðnar og pressaðar, með engum aukafellingum. Loks er rétt að athuga stungur meðfram saumum og lmappa- götum. Þær eiga að vera fastar og þéttar og lítið áberandi — slikt er óbrigðult merki um góðan frágang á tilbúnum fötum. Ef allt þetta stenzt kröfur yðar, og aðeins þá, kemur til greina að máta fötin. í mátingaklefanum ætti það að vera sjálfsagt, að taka beltið af gömlu fötunum og alll úr vösun- um, sem vant er að vera þar, og finna hvernig það á við nýju fötin. Sé það ekki gert, má búazt við að fötin verði gerð of þröng og þessir hlutir myndi því bungur í vösunum. Með peningaveski, vasaklút, greiðu, lykla og fleira i vösunum er auðveldara að gera sér ljóst, hvort fötin eru of víð eða of þröng, sérstaklega yfir axlir og hrjóst, i mittið eða aftan á buxum. Komi það í ljós, getur það legið i því, að sniðið á fötunum sé annað en þér eruð vanir að nota og eigi ekki eins vel við vaxtarlagið. Það er lika hugsanlegt, að þér hafið grennzt eða fitnað um nokkur pund frá því þér keyptuð föt síðast. Hvernig sem því er farið, er Framhald á bls. 51. VIKAN 48. tbl. Jg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.