Vikan


Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 30

Vikan - 29.11.1963, Blaðsíða 30
.1 verzlunum borgarinnan > Feldurinn í Austurstræti. Glæsileg: beinhvít kamelhárskápa meS ocelotlíki á kra^a og niður með börmum. Sérkennilegt ermasnið, því að ermin er heil að ofan en undirermin kemur á ská fram á hendi og er hneppt þar. Verðið er kr. 2985.00. Bliillil Parísartízkan í Hafnarstræti. Dragt úr handofnu íslenzku efni, en kjólar úr því eru ákaflega vinsælir, ekki sízt meðal útlendra kvenna, sem hingað koma og dvelja mislangan tíma, t.d. birgja margar konur erlendra sendiráðsmanna sig upp af slíkum kjólum, þegar þwr flytjast af landi brott. Kjólarnir eru saumaðir í verzluninni og eru engir tveir eins, en allir hver öðrum fallegri. Einn helzt frömuður íslenzks heimilisiðnaðar, fröken Halldóra Biarnadóttir hafði komið og skoðað þessa kjóla og séð þarna áratuga gamlan draum sinn rætast: íslenzku ullina komna í fallegan fatnað, eftirsóttan bæði utanlands og innan. Flestir kjól- anna kosta um kr. 2200.00, en þessi dragt, sem er með sérkennilegum lykkjuhnýttum kraga úr sama þræði og efnið, kostar kr. 3400.00. Verzluin Guðrún v. Rauðarárstíg. Brúnn, stuttur síðdegiskjóll úr gullofnu brokade með dekkri köflum. Mjóir hlýrar eins og á flestum kjólum núna. Sniðið er einfalt og kjóllinn fellur lauslega að líkamanum. Verð kr. 2640.00. 30 — VIKAN 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.