Vikan


Vikan - 05.12.1963, Síða 40

Vikan - 05.12.1963, Síða 40
<1 Svo eru hér myndir af nokkrum gerðuum af slaufum, sem eru ómissandi við alla jólaskreytingu. Enda er þrætt í miðju, og er annar endinn gerður dálítið frábrugðinn hinum, eins og sjá má á myndunum. En til þess að fá tilbreytni í slaufurnar,þegar slaufan er orðin nógu þykk, er dreg- ið í hann, svo að slaufan standi upp á við. o Ef litlir englar eru í jólaóróan- um, en þessir á myndinni eru úr hvítum og gylltum pappír, er mjö.»' jóla- I.egt að láta þá hafa hluta af blaði úr nótnabók í hendinni. Handleggimir cru þá beygðir varlega framávið og blöðin fest á með Iímbandi. Hárið er úr grófu gylltu og hvítu garni, sem líka er fest á með lími. LTTLS JÓLÆTRÉÐ Þar sew mörg börn koma í heimsókn jóladagana, t. d. lijú afa og ömmu, væri skemmtilegt að liafa svona gjufatrc. Aðfangadagskvöldið er þú liðið og gengið hefur verið í kring vm grenitréð og jólapakkarnir allir opnaðir. Til þess hefur verið hlakkað svo lengi, að svolítill tóm- leiki sækir stundum að börnunum næstu daga. Þú er gptt að koma í heimsókn og fú smúgjöf af litla, skrgtna trénu hjú ömmu. Gjqfirnar eiga að vera úkaflega smúvwgilegar, svo sem sælgœti, tindútar og eitthvað þvilikt, en hér fer ú eftir leiðarvísir um tilbúning trésins. Þrihgrningar eru klipptir úr þgkkti, grænu filti, saumaðir saman, saum- urnir klipptir að utanverðu eins og lauf, strókurinn fglltur af smáklipptum dagblaðáræmum, þrihyrndur pappabotn settur i, stjarna á topp- inn og gjafirnar festar á með litlum prjónum. 40 VIKAN 4». tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.