Vikan


Vikan - 05.12.1963, Blaðsíða 40

Vikan - 05.12.1963, Blaðsíða 40
<1 Svo eru hér myndir af nokkrum gerðuum af slaufum, sem eru ómissandi við alla jólaskreytingu. Enda er þrætt í miðju, og er annar endinn gerður dálítið frábrugðinn hinum, eins og sjá má á myndunum. En til þess að fá tilbreytni í slaufurnar,þegar slaufan er orðin nógu þykk, er dreg- ið í hann, svo að slaufan standi upp á við. o Ef litlir englar eru í jólaóróan- um, en þessir á myndinni eru úr hvítum og gylltum pappír, er mjö.»' jóla- I.egt að láta þá hafa hluta af blaði úr nótnabók í hendinni. Handleggimir cru þá beygðir varlega framávið og blöðin fest á með Iímbandi. Hárið er úr grófu gylltu og hvítu garni, sem líka er fest á með lími. LTTLS JÓLÆTRÉÐ Þar sew mörg börn koma í heimsókn jóladagana, t. d. lijú afa og ömmu, væri skemmtilegt að liafa svona gjufatrc. Aðfangadagskvöldið er þú liðið og gengið hefur verið í kring vm grenitréð og jólapakkarnir allir opnaðir. Til þess hefur verið hlakkað svo lengi, að svolítill tóm- leiki sækir stundum að börnunum næstu daga. Þú er gptt að koma í heimsókn og fú smúgjöf af litla, skrgtna trénu hjú ömmu. Gjqfirnar eiga að vera úkaflega smúvwgilegar, svo sem sælgœti, tindútar og eitthvað þvilikt, en hér fer ú eftir leiðarvísir um tilbúning trésins. Þrihgrningar eru klipptir úr þgkkti, grænu filti, saumaðir saman, saum- urnir klipptir að utanverðu eins og lauf, strókurinn fglltur af smáklipptum dagblaðáræmum, þrihyrndur pappabotn settur i, stjarna á topp- inn og gjafirnar festar á með litlum prjónum. 40 VIKAN 4». tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.