Vikan


Vikan - 05.12.1963, Blaðsíða 16

Vikan - 05.12.1963, Blaðsíða 16
Smásaga effii* LOIIIS UNTERMEYER ¥ið eigum einskis annaps úrkosta. Viö verðum að haicia átram á morgun, sagðí maðurinn, en í kvöld.. Halda átram? sagði vatnsberinn út í eyöimörkina? Það er langt til næstu byggðar El Maresch Þetta er sagan, sem sögð var á stræt- unum í Ghada fyrir meira er þúsund árum síðan. Nú hefur tímans tönn gert Ghada að fornri sögu — allt sem þar er að finna eru brot úr múrveggjum, hlið i rústum og stórhöggnir steinar á við og dreif. Ghada var i rauninni aldrei borg -— hún hafði sprottið upp á krossgötum, þar sem úlfaldalestirnar úr norðri og austri mættust, áðu um stund og héldu svo áfram suður þurran sandinn. Sagan hefst dag einn i ljósaskiptun- um. Það var maður þar á ferð og leiddi asna, sem kona og barn sátu á. Konan var ung og fögur, og hún liélt á barninu í fangi sér, þvi að þetta var ungbarn. Andlit þess var hulið blæju, sem skýldi því gegn sandstorminum. Þau komu langt að. -— Sjáðu, sagði maðurinn og benti á sólsetrið, sem gæddi gulbrúnan sandinn skyndifegurð. Ghada ... Þar getum við hvilst. .. Það var lengra til Gliada en maðurinn hafði haldið. Sandurinn var þungfær og hvirflaðist kringum þau, og barnið fór að gráta. Asnanum varð fótaskortur. Tvisvar datt litla skepnan á hnén, svo að litlu munaði, að konan og barnið köstuðust af baki. — Hann er þreyttur, sagði konan. Vesalingurinn, hann er svo þreyttur — hann ber bæði mig og barnið. — Við erum brátt komin, sagði mað- urinn um leið og hann hjálpaði asn- anuin að standa upp og hvatti hann vin- gjarnlega til að halda áfram. Við kom- um við í Ghada. Kannski er gott fólk þar. Ef lil vill gctum við verið þar í nokkra daga, áður en við höldum áfram ferðinni. — Það getur verið, sagði hún og bjó jg — VIKAN 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.