Vikan


Vikan - 05.12.1963, Blaðsíða 53

Vikan - 05.12.1963, Blaðsíða 53
hans þýðir konungur Ijóssins. — Melcliior? endurtók Jóséf. — Minnist þú hans ekki? Það var hann, sem fyrir einu ári var vísað af stjörnu til jötunnar. Hann var í fylgd með vitring- unum Kaspar konungi og Balth- asar konungi. Manstu þetta núna? Og minnist þú ekki gjaf- anna? — Jú, ég man þetta, sagði Jósef. En hvers vegna komið þið með þessar gjafir — núna? — Til þess að halda liátiðlegt upphaf nýrrar veraldar, heims friðar og kærleika. Nú er liðið ár síðan Melchior konungur varð fyrir einkennilegri reynslu, sem hann skildi ekki, en sem veitti honum trúna. Hann liafði alltaf fundið hamingjuna í valdi, stríði og sigrum. Þessa nótt op- inberaðist honum jnótsetning haturs og ófriðar. Hann sá það speglast í augiim hirðanna og mcira að segja í augum skyn- lausra dýranna. Þegar hann sneri hann aftur til lands síns, var hann gjörhreyttur maður. Núna er ríki hans ekki lengur bústaður ófriðarins, heldur frið- arins. Jósef leit á Maríu. Augu henn- ar tindruðu af hamingju. — Þeir komu þá ekki frá Herodes, sagði Josef lágt við hana. Ókunni maðurinn heyrði nafn- ið. — Herodes? sagði hann. En Ilei'odcs er dáinn. Hann hefur verið dáinn lengi og skipun lians dó með honum. Hafið þið ekki lrétt það? — Nei, sagði Jósef hægt. — Við erum með eina gjöf í viðbót frá Melchior konungi, liélt ókunni maðurinn áfram. Hún er til þín. Það eru úlfaldar, sem eiga að flytja þig licim. — Heim . . . hvislaði María. Svo leit hún á Jósef og síðan á barnið, sem brosti til liennar. TEHETTA FBAMHALD AF BLS. 41. Sniðið bláa hörefnið og látið það enda á bakstykkinu í svip- uðu formi og hendurnar að fram- an. Klippið andlitið úr. Þræðið bláu stykkin á þau hvítu. Brjótið sárkantana við andlitið inn á röngu og leggið niður við höndum með þéttu, sterku faldspori. Saumið augu og munn með ,,aroragarninu“, saumið með hnútaspori og leggsaumi. Saum- ið hendurnar á framstyklcið með leggsaumi (kontorsting). Klippið nú um 2x30 sm renn- ing af bláa hörefninu, og kögrið með því að rekja neðstu þræð- ina úr, um 1 sm. Brjótið nú inn af neðstu brún „sjalsins", um 14 sm, þræðið kögrið 1 sm inn fyrir neðstu brún sjalsins, þræðið sjalið síðan niður á kögrið á öll- um fjórum stykkjunum og legg- ið niður með þéttum, sterkum sporum. Saumið tehettuna saman, og ath., að sjalið mætist nákvæm- lega á öllum samskeytum. Press- ið út saumförin. Saumið nú bláa bekkinn neðan á tehettuna með krosssaumi. Ath. að öll yfirspor- in snúi upp til virjstri. Sníðið nú vatt og fóður, saum- ið og fóðrið með því hettuna. Klippið vattið við brotlínu að neðan, brjótið 5 sm inn á röngu að neðan, brjótið fóðrið hæfi- lega langt inn og leggið niður við í höndum með þéttum, ósýni- legum faldsporum. Festið að lokum lítinn hring efst á tehettuna. VILHJÁLMUR S. VILH J ÁLMSSQN FRAMHALD AF BLS. 27. að ég hef oft orðið fyrir hugljómun við eitt svar, eitt augnakast. Ég hef líka orðið að þola þjáningu þegar ég hef mætt hégómaskap að ég tali ekki um stórbokkaskap hjá sögumanni —- og þá hefur orðið langt hlé á því að ég hafi getað skrifað . . . Ég sagði að allt öðru máli gegndi um samningu skáldverka. — Þá tekur maður allt hjá sjálf- urn sér. Heildarsjónarmiðið kem- ur fyrst. Hvers vegna skrifa ég svona sögu? Ég hef aldrei getað skrifað neitt í tilgangsleysi. Per- sónur, atvik, reynsla, allt þetta verður að lúta þessu heildai’- sjónarmiði, hvort sem um er að ræða langa skáldsögu eða smá- sögu. Eldsnöggt kemur efnið, síðan gengur maður með það um sinn, stundum stuttan tíma, en oft mjög lengi, jafnvel árum sam- an. Maður byrjar, stekkur á fæt- ur frá ritvélinni og leggur hand- ritið í skúffuna. Seinna verður allt svo ljóst og einfalt fyrir manni — og maður lýkur við söguna á tiltölulega stuttum tíma. Þó kemur það fyrir að hnútur kemur á söguþráðinn og hann virðist vera óleysanlegur, þá veldur þetta manni örvingl- an — og það er ekki óalgegnt með skáld, að þau leita út, heilsi hraustlega upp á Bakkus — og aðra kunningja. En aftur birtir upp og þá leysist hnúturinn og maður undrast blindni manns. Það var þá svona undur einfalt. Hvar ég skrifa bækur mínar? Ég skrifa þær allar við skrifborð- ið mitt. Ég fer aldrei út eða suð- ur til þess að skrifa. Ég skrifa alltaf á morgnana. Og þegar ég fæ það sem kallað er hugljóm- un þá gleymi ég stund og stað, veit ekki uid það, sem er að ger- ast í ki'ingum mig — og hvert blaðið af öðru þétt skrifað á ritvélina með mjög smáu letri, er lagt í handritabunkann. Hug- ljómun? Ef til vill er þetta ekki Hárþurrka m/hettu Viftuofn WbSSSIm!: |ppg "•/iriluuiiHJ i . '.'va;;^vvvv::;v-v“-'"- Straujárn BrauSrist sjálfvirk A LLTAF FTIRSÓTTASTA ÉTSðLDSTAÐm UM LAND ALLT. Gjöfin Heildsölubirgðir: BRÆÐURNIR ORMSSON VESTURGÖTU 3 - SÍMI 11467. VIKAN 49. tbl. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.