Vikan


Vikan - 05.12.1963, Blaðsíða 51

Vikan - 05.12.1963, Blaðsíða 51
pantar inn í'yrir spitalana og ríkisskipin). — Þú átt a'ð kvarta, sagði maðurinn, sem liafði róið í Santl- gerði. — Já, þú átt að kvarta, sagði maðurinn, sem verið hafði á síld. Já, og liinir tóku undir. — Ég kvartaði, en þeir voru alveg undrandi og sögðu að það væri skrýtið. Þcssir bollar hefðu nefnilega líkað alveg prýðilega á Kleppi! Hvað gat ég þá sagt? — Nei, það víst ekkert hægt að segja. Og við drukkum ösku- grátt kaffið lir þessum stóru skörðóttu föntum, sem höfðu líkað svo vel á Kleppi. Það var enn logn og María gamla sigldi fram og aftur og í hringi fyrir straumnum. Manni fannst maður geta teygt sig í brúna klettana, þar sem hafið andaði eins og feitur útgerðar- maður, sem er að æsa sig upp i talstöð. Þessar þungu, lágu og löngu öldur voru komnar alla leið vestan úr liafi. Rannske frá Flórída eða Ivúhu eða hvur vissi hvað, bara til þess að snarka uppi Hólmsberginu og til að þvo skítinn af bakinu á sund- manninum, þar sem skarfurinn beið eftir flugveðri. — Lifiðj er skrýtið, jólin eru skrýtin,' meira að segja skarfurinn er skrýtinn, þar sem hann snýr upp á hálsinn, sem er að minnsta kosti tveim númerum of stór og veifar vængjunum, sem eru að minnsta kosti þrem númerum of litlir. Rráðum eru jólin búin. Þessi undarlega skrýtnu jól. Jól með brotinn topp, en olræt samt, eins og maðurinn sagði við barn- ið. JBráðum fær skarfurinn aftur að fljúga á stuttum vængjum, þá fá bátarnir i Sandgerði að fara til Kanada og þá fær Maria Júlía að brokka eins og vagn- hestur í kirkjuferð. Slinga í nef- inu, skjálfa, lyftast himinhátt, skjálfa soldið þar lika og detta svo aftur á nefið. Svona koll af kolli. — Já, nokkuð til í því. ★ hann sá spyrjandi augnaráð þeirra i hvert sinn og ókunnugir komu á staðinn. Akim var hjálp- fús. Þegar stór úlfaldalest kom þangað var Akim nærri, hlust- aði og reyndi að komast að því, hvað hafði komið fyrir i heim- inum i kringum Ghada. En maðurinn spurði hann aldrei. Það var liandbragð mannsins, sem loks rauf múrinn milli þeirra. Hann gat ckki verið iðju- laus alla þessa margra mánaða hefur dvalið hér. Hvers vegna þú hefur leynt því, get ég ekki skil- ið. En blindur maður, sem snerti þetta stykki, gæti vitað að þú ert smiður og hefur allt- af verið smiður. Er það ekki rétt? — Þú hefur rétt fyrir þér. Meitillinn, hamarinn og sögin eru fingur minir. Án þeirra er ég ekkert. En . . . — Það eru til þeir lilutir, sem þú getur ekki sagt mér. Ég veit það, sagði Akim. Ég veit líka, að sú tíð kemur, að þú umlykja það, og bitra myrru, fyrir þær þjáningar, sem það yrði að þola. Við slcildum ekk- ert af þessu, en orðrómurinn barst út um alla Judeu. Hann náði eyrum Herodesar, en hann kallaði saman æðstu prestana og þá skriftlærðu meðal fólks- ins. Þeir sátu lengi á ráðstefnu, en svo sögðu þeir Herodesi, að litla þorpið Betlehem væri sér- stakur staður, því að þaðan mundi koma höfðingi, hirðir þjóðar ísraels, konungur Gyð- inga. ME LKA Gold Express skyrtan er sænsk úrvalsfram- leiðsla. Ótrúlega endingargóð> létt í þvotti, flibbi og líningar haldast hálf- stífar, þrátt fyrir marga þvotta. K°A melka Hvítar í 3 ermalengdum. Mislitar í mörgum gerðum. Sportskyrtur úr nylon Velour. HERRADEILD GÖMUL SAGA FRÁ GHADA FBAMHALD AF BLS. 17. sig. Þau fóru ekki heldur dag- inn eftir, því að konan var út- tauguð af þreytu. Viku seinna voru þau ennþá á sama stað. Svo liðu dagarnir og siðan vikurnar og loks mánuðirnir. Óttinn yfirgaf þau aldrei, en þuu voru ekki lengur einmana. Þnu biðu eftir fréttum -— eða teikni. Lif þeirra, sérstaklega konunnar, hafði stjórnast af teiknum. Og nú biðu þau eftir teikni, sem segði þeim, hvort Jiau gætu snúið aftur, eða hvort þau yrðu að halda áfram lengra og lengra burtu. Þau sögðu Akim elckert, en bið. Hann atliugaði verkfærin sín, brýndi sögina, fann nagla og viðarbúta. Hann byrjaði á þvi að laga dyrnar. Svo gerði hann hillur fyrir kaupmanninn. Iiann bjó til stóla og bekki fyrir fjöl- slcyldur, og brátt var hann að vinna á hverjum degi. Óttinn yfirgaf hann aldrei, en hugur hans rúmaði orðið annað með honum. Oft heyrðist hann syngja. Kvöld eitt setti hann borð úr sedrusviði við vegginn. —■ Það cr fallegt, sagði Akim og renndi hendinni með viður- kenningu yfir flötinn. Mjúkt eins og konuhúð —- skapað af alúð og ást. Þú liefur ekki lært að gera slíkt á einni nóttu, ekki lieldur á þeim tíma, sem þú getur talað um þá •—- tími trún- aðarins. Ég skal segja þér, það sem ég get, sagði smiðurinn og það glaðnaði yfir svip lians og rödd. Eins og þú liefur getið þér til, komum við frá Judeu. Barnið er fætt i Betlehem. Áður en hann fæddist og um það leyti voru mörg teikn og fyrirboðar á lofti. Stór, ný stjarna birtist á himin- hvolfinu og margir komu að jötunni, þar sem barnið lá. Fjár- hirðar komu og ferðamenn og það sem ótrúlegast er, þrir kon- ungar frá austurlöndum komu með gjafir til barnsins. Ein- kennilegar gjafir: gull, sögðu þeir, fyrir þá upphefð, sem barn- inu mundi hlotnast, reykelsi, vegna þeirrar helgi, sem mundi Þegar Herodes heyrði, að konungur væri fæddur í ríki hans, ákvað hann að tryggja sig i sessi. En þar sem hann vissi ekki, hvaða barn var um að ræða, skipaði hann svo fyrir, að öll sveinbörn innan tveggja ára í Betlehem og nágrenni. skyldu drepin. — En hvernig fréttuð þið þetta í tæka tíð? spurði Akim. — Við fengum opinberun, sagði smiðurinn. Engill birtist mér í draumi og sagði, að ef ég færi ekki burt með barnið og móður þess strax og flýði með þau til Egyptalands, mundu þau ekki halda lifi. — Svo þá hafið þið flúið. Og nú ert þú orðinn einn af oss og þó ekki fullkomlega. Þó V1KAN 49. tbi. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.