Vikan


Vikan - 05.12.1963, Blaðsíða 26

Vikan - 05.12.1963, Blaðsíða 26
Johanna Kristiónsdóftir Hvar og hvernig skrifar þú þínar bækur Þrátt fyrir verkfall í prentsmiðjum, á versta tíma fyrir jóla- bækurnar, virðast þær flestar hafa komizt út. Margt góðra og þekktra höfunda er á markaðnum að þessu sinni, og sumir þeirra, sem litið hefur krælt á allra síðustu árin, eru nú aftur með. VIKAN hefur snúið sér til tíu rithöfunda símleiðis og beðið þá að svara eftirfarandi spurningu: — Meinarðu, hvort ég fari upp í sveit og loki mig þar inni eða eitthvað svoleiðis? Nei, þetta er ofur einfalt. Ég skrifa bara heima, á kvöldin eingöngu, ég hef einhvern veginn aldrei annan tíma. Nú, þeg- ar ég byrjaði á þessari bók, Segðu engum, hafði ég beinagrindina til að einhverju leyti, en það breytt- ist náttrúlega meira og minna, þótt efniviðurinn héldist sá sami í aðal- dráttum. Ég skrifa fremur óreglu- lega, það er að segja, ég sezt ekki við klukkan átta og skrifa til tólf, heldur aðeins þegar ég er upplögð. Það falla kannske úr mörg kvöld og' svo skrifa ég kannski fram á nótt. Ég veit ekki, hvort það er hægt að segja, að ég hafi lengi hugsað um efnið í þessa sögu. Ég var í hitteðfyrra að berja saman sögu, sem ég ætlaði raunar að senda á markaðinn fyrir jólinn i fyrra, en sem betur fer hætti ég við það. En ég hafði lengi hugsað um efn- ið í þá bók. Efnið í Segðu engum var ekki eins lengi að veltast fyrir mér. Segðu engum fjallar um Reykja- víkurdömu, 16 ára gamla, sem er í Menntaskólanum og nýbúin að missa móður sína. Það hefur mikil áhrif á sálarlífið og hún leggur metnað sinn í að halda heimilið íyrir föður sinn og bróður. Það kem- ur fljótlega í Ijós, að faðir hennar vill ekki una einlífinu, og um sama leyti á hún sjálf sitt fyrsta ástar- ævintýri. Ég held að það sé ekki rétt að segja meira um efnið að svo stöddu. Nei, ég er ekkert spennandi, þeg- ar ég er að skrifa. Hef enga sér- vizku við stellingar eða þess háttar. Ég drekk að vísu mikið kaffi og reyki dálítið, en ég geri það alltaf hvort sem er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.