Vikan


Vikan - 09.04.1964, Síða 2

Vikan - 09.04.1964, Síða 2
I fullri alvöru: Aðsent bréf frá Akureyri: Einliverntíma, eftir nógu lang- an tima, þegar skrifaðar liafa verið doktorsritgerðir um hr. Laxness, sem fylla helmingi fleiri bindi en öll hans eigin ritverk, þar með talin sendi- hréf, mun það koma betur í ljós, að fróðlegur atburður var það, cr Gunnar Benediktsson, fyrrum kunnur klerkur í Grund- arþingum, réðist að Nóbelsskáld- inu fyrir bók þess Skáldatíma. Klerkurinn glápti í Þjóðvilja- grein sinni, eins og kálfur úr kú, uppá þann blómberanlega sannleika skáldsins, að monsjör Stalin, fyrst Leninníðingur, síð- an Trotzky-morðingi og að end- ingu afvelta goð af stalli, hefði ekki verið heiðarlegur. Og í anda allra sem fyrr og siðar hafa dæmt þá, sem bera sann- leikanum vitni, þungum dómum, kvað hann upp bannfæringu yfir skáldinu, það væri svikari, umbreytingur úr sannleikspost- ula i lygikarl og þar fram eftir götunum, því að Stalin liefði verið drottinn allsherjar og skyldi vera um alla eilífð. Sannleikurinn er sá, að i bók sinni, Skáldatíma, er Laxness sá hinn sami gagnvart kommún- isma, sócialisma, alþýðubanda- lagsisma, og hann liefir alltaf verið. Eflaust mun Grundar- þingapresturinn hafa lært af skrattanum, að lesa Skáldatíma eins og biblíuna, því að jafnvel blindum ; manni er áþrefanlegt andlegt innihald hinnar yngri bókar, eigi síður en þeirrar eldri. Laxness afneitar þar eng- an veginn kommúnisma. Hann yagnrýnir Stalin. Og vegna þess að sá svikahrappur (flugumaður keisaralegu lögreglunnar?) gerði kommúnismanum grikk. Það þolir góður kommúnisti ekki. Og hver láir Laxness ]mð, flokks- lega skoðað? Enginn sanngjarn maður. En Gunnar prestur vill hafa grikkinn. Eða með öðrum orð- um hylla flugumanninn, störf Framhald á bls. 49. Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4 - Sími 14281. Dags. Nafn: Hsimili: Sími I bókina rita um 150 þekktustu vísindamenn og ritsnillingar Danmerkur. sem n:) kemur út að nýju á svo ótrúlegc lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmálum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: 8 stórum bindum (nú þegar eru komin út 7 bindi) í skrautleg- asta bandi sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, inn- bundið í ekta „Fablea" prýtt 22|a karata gulli og búið ekta gull- sniði. Stórt raflýst hnattlíkan með ca. 5000 borga- og staðanöfnum, fljótum, fjöllum, hafdjúpum, hafstraumum o. s. frv., fylgir bókinni en það er hlutur, ssm hvert heimili þarf að eignast. Auk þess er slíkur Ijóshnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Konversa- tions Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálf- sögðu framhald á þessari út- gáfu. VERÐ alls verksins er aðeins kr. 5420,00, Ijóshnötturinn inni- falinn. Undirrit ......sem er 21 árs og fjárráða, cskar að gerast kaupandi að Nordisk Konversation Lexikon — með af- borgunum — gegn staðgreiðslu. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við mót- töku bókarinnar, skulu greiddar kr. 020,00, en síðan kr. 400,00 mánaðarlega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn staðgreiðslu er gefin 10% afsláttur, kr. 542,00. Fyrir 400,00 krónur á mánuði getið þér eignazt stóru ALFRÆÐiORÐABÖKINA Nordisk Honversations L.eksikon

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.