Vikan


Vikan - 09.04.1964, Page 8

Vikan - 09.04.1964, Page 8
Sparakstur 1964 Vikan og FÍB Daffodil komst næst þeim frönsku, fór austur í Rangárþing, 88,8 km með meðalhraða 53,8 og eyðslan varð 5,63 1 á 100 km. Hér er Dafinn að leggja af stað frá rásmarki við Shell-stöðina á Miklubraut. Fjöldi manns fylgdist með. Dafinn fór fyrstur af stað. trmiofi|V„tt / . '• '• Raftækni h.f. (Singer-Hillman) og Garðar Gíslason h.f. (Austin). Sjöunda umboðið, sem ekki átti blí í keppninni var Egill Vil- hjálmsson h.f., en það var ekki af því að viljann vantaði, held- ur af því, að fjórhjóladrifsbílar voru ekki með í keppninni. Hins vegar studdi Egill Vilhjálmsson okkur dyggilega með því að lána okkur litla og handhæga bensín- brúsa til þess að láta á bílana að nýju, að keppninni lokinni. Þetta brúsalán kom sér mjög vel og átti rikulegan þátt í því, að keppnin varð svo ánægjuleg, sem raun bar vitni. Svo var eftir að semja um veðr- ið, og við vissum ekki nákvæm- lega, hvert við áttum að snúa okkur til þess. En við gerðum eins mikið og við gátum, og á endanum rann keppnisdagurinn upp bjartur og fagur, og klukkan 8 átti að hefjast handa. Þegar ég kom á staðinn kl. 7,50, var plan- ið við bensínstöð Shell orðið fullt af bílum, og flestir í sól- Það var allmikið verk að undirbúa bílana fyrir keppnina: mæla þrýsting í hjólbörðum, athuga útbúnað bílanna og dæla af þeim bensíninu gegnum bensínrörið. Hér eru starfsmcnn FÍB að dæla af Saabinum. Hann komst 75,9 km mcð meðalhraða 57,6 og cyðslan var 6.58 1 á 100 km. skins-keppnisskapi. En fyrsti klukkutíminn var erfiður. Við gátum ekki ræst fyrsta bílinn fyrr en klukkan 8,40 og sáum fram á, að með sama áframhaldi yrðu síðustu bílarnir ekki komnir af stað fyrr 8 VIKAN 15. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.