Vikan


Vikan - 09.04.1964, Blaðsíða 3

Vikan - 09.04.1964, Blaðsíða 3
Útgefandi Hilmir h.f. Bitstjóri: Gisli Sigurðsson <ábm.). A uglýsin gastjóri: Gunnar Steindórsson. BlaSamenn: Guffmundur Karlsson og Sisrurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friffriksson. Ritstjórn og auglysingar:, Skipholt 33. 'Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Ðreifingarstjóri Óskar Karlsson. 'Verð í lausasölu kr. 25. Áskriftarverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist • fyrirfram. Prentun Hilmir h.í. Mynda- mót: Rafgraf h.f. A' BLAÐI NÓXT í NAUSTI. Vikan gistir eina nótt í Nausti til að kynnast reimicikum þar af eigin raun. ÞÚ MÁTT TREYSTA MÉR, FÍLÓMENA. Karl- inn var mesti ónytjungur og gat aldrei séð fyrir heimiiinu í Iifanda lifi. En eftir dauð- ann hreyttist þetta, og varð til þess, að hann varð allra bezta fyrirvinna. — Skemmtileg smásaga eftir Roy Bradbury. „ÉG ÁKÆRI". Þetta er þriðja greinin um Dreyfusarmálið, og fjailar um varnargrein Emils Zola, sem varð til þcss, að mál Dreyf- usar var tekið upp að nýju. DR. NO. Ný, hörkuspennandi framhaldssaga eftir hinn kunna lan Flcming. Lesandinn fyigist með James Bond f ótrúlegum ævin- týrum á eyjunum í Carabialiafi. ÍÞRÓTTASKÓLINN í HAUKADAL. Myndir frá heimsókn í íþróttaskólann í Haukadal. UNDIR FJÖGUR AUGU. Enn heldur GK sama striki og rabbar við lesendur undir fjögur augu. VELKOMIN IIEIM, EVIE. Skemmtileg smá- saga eftir Norah Lofts. FEGURÐARSAMKEPPNIN. Spennan vex í fcgurðarsamkeppninni. Nú kcmur þriðja dam- an fram á sjónarsviðið. MEGRUN MEÐ VÉLVÆÐINGU. Fátt er kven- fólki eins amasælt og of mörg kíló holds á röngum stöðum. Lcikfimi og önnur áreynsla er erfið aðferð til þess að rýra líkamann, en nú hafa þcir úti í heimi gert megrunarvéla- samstæður, scm scnn verða nauðsynlegar á hvcrju heimili. Myndir og grein. VIKAN HEIMSÆKIR JÓN ENGILBERTS. VIKAN hefur hcimsótt Jón Engilberts, list- máiara, og rabbað við hann um ýmsa hluti. Hrcssandi og skemmtilegt viðtal með góð- um ljósmyndum. Framhaldssagan Erkihcrtoginn og hr. Pimm og margt fleira. I ÞISSARI VIKU: Sparakstur VIKUNNAR og F.Í.B. Kannski va.kti Jón Kári meiri athygli í fyrra, en fátt hefur þótt eins umtalsvert og sparaksturinn, sem við efndum til 22. marz. Þar nutum við frá- bærra aðstoðar F.Í.B., sem stóð að keppninni með okkur. í þessu blp.ði birtast í fyrsta sinn endanlegar niðurstöður dómnefndarinnar, hversu langt hver bíll fór, hver var meðalhraði hans og hver er eyðsla hans á 100 km. Skotið sem geigaði Arabinn beið í myrkrinu og ætlaði að skjóta á Júða- strákinn, flæma hann burtu og ræna asnanum hans. En skotið geigaði og því getur Arabinn aldrei gleymt né fyrirgefið sér. Hann er núna kaupmað- ur í Tiberias í ísrael og sr. Sigurður Einarsson í Holti átti við hann skemmtilegt samtal, sem hér birtist. Vitni að hneykslinu Þetta er ein af þessum ágætu sögum eftir Alberto Moravia. Hún fjallar raunar um gamalkunnugt yrkis- efni, þjóninn hjá aðalsfólkinu. Hann flæmdist úr vistinni vegna þess að hið bláa aðalsblóð er alls ekki nógu blátt lengur. Blöðin heimta dauðadóm Þetta er önnur greinin um Dreyfusarmálið, sem setti Frakkland og raunar hálfan heiminn á annan endann rétt fyrir aldamótin. Njósnastimpli var skellt á Dreyfus kaftein, sem var Gyðingur og margir unnu að því með lygum, falsvitnum og svik- um að fá hann dæmdan á Djöflaeyju. Blöðin in kröfðust þess að hann yrði réttaður sem fyrst. EflDCÍ £1 A ftl Vorið er komið með söngfuglum að sunnan og- nýjum rilgtdlHMH þátttakendum í nýrri fegurðarsamkeppni. Nú ber lesendum VIKUNNAR að velja „Ungfrú Island 1964“ og hér er önnur stúlkan í röðinni: Þorbjörg Bernhard. Það eru fleiri myndir af Þorbjörgu á bts. 26 og 27. vikan 15. thl. 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.