Vikan


Vikan - 13.05.1964, Blaðsíða 55

Vikan - 13.05.1964, Blaðsíða 55
móti hvassri norð-austanátt. Nú víkur sögunni upp í Straumfjörð. Við vorum þar tveir á gangi og undruðumst sigl- ingu þessara tveggja skipa, sem stefndu beint inn í skerjagarð- inn. Voru þetta snarbrjálaðir menn? Allt í einu tókum við eft- ir því, að annað skipið var strandað. Ég flýtti mér inn og sagði fóst- urföuðr mínum tíðindin. Hvað mátti nú til varnar verða? Eng- inn sími fyrr en uppi á Langár- fossi en þangað voru þrjátíu km. yfir vegleysur að fara. Guðjón var ekki lengi að hugsa sig um. Hann bað okkur að ná í hesta meðan hann byggi sig, og svo af stað. Hann komst upp eftir á mettíma og hringdi þaðan í Slysavarnafélagið og sagði hvernig ástatt væri þar efra. Varðskipið Þór var sent á strand- staðinn hið snraasta en þegar þangað kom sáu varðskipsmenn mannlausan togarann, sem þá var tekinn að sökkva. Hvað orð- ið hafði af mönnunum vissi eng- inn. Mörgum klukkutímum síðar sáu menn í Garði bát undan landi. Þarna voru togaramenn komnir, hafði hrakið undan storminum, sem þó var ekki nema þrjú til fjögur vindstig, þvert yfir Bugtina. Þegar suður kom var einn dáinn úr vosbúð. Hinir náðu heilsu eftir því sem ég bezt veit. Vafasamt er að nokk- ur hefði náð landi hefði verið verra veður, rok og kuldi. Hvort rannsókn á þessu strandi hefir nokkurntíma farið fram er mér ókunnugt um. Þetta eru aðeins nokkur af þeim ótrúlega fjölda slysa, sem hent hefir sjófarendur við Mýr- ar á þessari öld. Og ótalin eru þau mannslíf, sem farizt hafa á Hraununum vestur af Þormóðs- skeri. Sv. S. ERKIHERTOGINN OG HR. PIMM Framhald af bls. 22. um að óvörum, þeir myndu berja hann niður; og síðan þegar þejr kæmu á lögreglustöðina með einn bófann, myndi lögreglan ekki hafa neina ástæðu til tor- tryggni. Jæja þá? Hvað fannst þeim um þetta? Julian sagði: — Ég er tilbúinn. Eddie sagði: — Þetta lízt mér á, Mr. Pimm, nú verður líf í tuskunum. Það er bezt að jafna yfir hausamótunum á þessum þorpara. Henri sagði: —- Eftir hverju erum við að bíða? Af stað með okkur. í fjarska heyrðist klukkan slá 9, þegar Julian lagði bílnum handan við hornið og gekk á undan þeim inn í skuggalegu þrjár undraverðar breytingar hafa orðið á LUX $ NÝJAR aðlaðandi umbúðir ^ NÝTT glæsilegt lag NÝR heillandi ilmur Hin fagra kvikmyndadís Antonella Lualdi vill ekkert nema Lux-handsápu. Ástæban er sú, að hin mjúka og milda Lux-handsápa, veitir hinu silkimjúka hörundi kvenna þá fullkomnu snyrtingu, sem það á skilið. Lux-handsápan, sapan sem 9 af hverjum 10 kvikmyndastjörnum nota, fæst nú í nýjum umbúðum, með nýrri lögun og með nýjum ilm. Veljib ybur hina nýju eftirsóttu Lux-handsápu. í hvitum, gulutn, bleikum, bláum eba greenum lit. Verndið yndisþokka yðar tneð LUX-handsápu X-lTt t«»/IC «4«"‘ TVÖ N Ý HEFTI Þriðja heftið af Nýjum danslagatextum var að koma út. í heftinu eru aðeins íslenzkir textar við öll nýjustu lögin. Beatles ' — mynda- og danslagatexta- hcftið er fyrir nokkru komið út í því eru 23 textar við Beatleslög og 23 myndir af þessari heimsfrægu hljóm- sveit. Sendið kr. 25,00 fyrir hvoru hefti og þið fáið það sent um hæl burðargjalds- frítt. NÝIR DANSLAGATEXTAR PÓSXHÓLF 1208 — RVÍK. VIKAN 20. tbl. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.