Vikan - 04.06.1964, Page 43
longt um liðið síðan þeir atburð-
ir gerðust, að einhverjir kunni að
vita við hvað er ótt . . .
Kona þessi var mjög fóteek og
ótti mörg börn í ómegð. Svo lagð-
ist bóndi hennar veikur, og þraut
hana þó brótt alla björg. í neyð
sinni sneri hún sér til oddvitans í
sveitinni og bað hann finna sig.
Jú, hann kemur, en er hinn dreissug-
asti, hendir fimmtón krónum ó borð-
ið, og kveður með öllu þyðingar-
arhugsanir, stofnar sjólfum sér (
mesta hættu þær verða þó eins og
kastvopn, sem snúa fyrr eða síð-
ar til baka og hæfa þó sjólfan
þann, sem kastar. Það er ófróvíkj-
anlegt lögmól. Eins er það öruggt
lögmól, að illar hugsanir lamast,
mæti þær góðum hugsunum. Hafi
einhver grun um að annar hugsi
illa til hans, er það honum örugg
vörn að hugsa ó móti vel til hans
og biðja fyrir honum. Vitanlega ó
„Á meðan við erum við þetta
heygarðshornið; telurðu þig hafa
orðið þess varan, að sterkur hugs-
anamóttur, til ills eða góðs eftir
atvikum, sé algengari í vissum ætt-
um en öðrum? Að þar kunni að
vera um arfgengan eiginleika að
ræða?"
„Alveg hiklaust. Hann gengur
greinilega í ættir. Kann að hlaupa
yfir ættlið og ættlið, eins og aðrir
erfðaeiginleikar, en ég veit þess
mitt mesta lón ó lífsleiðinni. En nú
er þetta fólk mikið að verða úr
sögunni, og er að því sjónarsviptir
fyrir margra hluta sakir".
„Áttu þó við að hugsanakynngin
gangi ekki í erfðir lengur?"
„Nei, ég ó ekki við það. Hún
gengur í nokkra ættliði enn að
minnsta kosti. En þeir, sem erfa
hana nú, hirða yfirleitt ekki um að
þroska hana með sér, og þó sljóvg-
ast hún og smóm saman hverfur
Ef svo, þá er lausnin hér
Framleiðum hina þekktu „1001“ skápa
í þrem stærðum, 16, 24 og 32 skúffu.
^ Eigið þér I erfiðleikum
með hirzlu undir skrúfur og annað smádót?
VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI Aðalskrifstofa Reykjalundi, sími um Brúarland. Skrifstofa í Rvík, Bræðaborgarstíg 9, sími 22150
laust fyrir konuna að ætlast til
meiri aðstoðar; nú sé hart í óri,
mikil sveitaþyngsli og enginn af-
lögufær og verði hún einhvernveg-
inn að reyna að skrimta þetta af
og halda Kftórunni f krökkunum.
Nema konunni rann svo ( skap við
þjóst hans, að hún fékk ekki orða
bundizt. „Ég hafði ekki mörg orð,
Þórður minn, nei, það gerði ég
ekki", — hún sagði mér sögu þessa
sjólf — „og ég man þau vel. Ég
sagði bara: Það verður ekki langt
þangað til djöfullinn kvelur þig
meira en hungrið börnin mín". Eft-
ir nokkrar vikur rak lík hans upp
að túngarðinum hjó henni".
„Jó, hugsun mannsins getur orð-
ið móttug, og mikill vandi og
óbyrgð með þó orku að fara.
Kannski fýrirgefst þeim, sem verð-
ur það ó að misbeita henni þannig í
andartaks reiði, og hafi hinn aðil-
inn þó til þess unnið; ég veit það
ekki. En hitt veit ég, að hver só,
sem elur og magnar með sér heift-
maður ekki að eiga neina óvini, en
ó stundum verður ekki hjó þvf kom-
izt, jafnvel þó að maður hafi ekki
til þess unnið. Þó er vissasta róð-
ið til að ónýta vélróð þeirra og ill-
ar hugsanir, að hugsa stöðugt vel
í þeirra garð og biðja fyrir þeim.
Ég kann sögu um þetta og veit að
hún er sönn. Það var maður, ókaf-
lega skapbróður og heiptúðugur,
sem reiddist öðrum manni svo fyrir
litlar eða engar sakir, að hann
hótaði að drepa hann með hugsana-
krafti sínum. Hinn skelfdist við og
leitaði róða hjó presti, sem hafði
það orð ó sér, að hann væri flest-
um vitrari. Lagði prestur rfkt ó við
hann að festa ekki svefn þessa nótt,
en halda sig í einrúmi og biðja
eins heitt og sterkt og honum væri
unnt fyrir þeim, sem vildi vinna
honum mein. Og hvernig heldurðu
að hafi farið . . . um morguninn
ló só sjólfur dauður, sem vildi drepa
hinn. Þar hefur verið hugsað sterkt
ó bóða bóga, nóttina þó . . ."
dæmi, að þessi óvenjulega — mér
liggur við að segja óhuggnanlega
— hugarkynngi hefur fylgt vissu
fólki, mann fram af manni. Annað
mól er svo það, að sumt af þessu
fólki hefur ekki alltaf kunnað með
þann kraft að fara, jafnvel mis-
notað hann, sjólfu sér til stórtjóns,
því að þó mannni takizt að koma
fram hefndum ó fjandmanni sínum
eða lama andstæðing sinn með
þessari móttugu kynngi, hittir hann
um leið alltaf sjólfan sig fyrir —
og það eins, þó að hinn hafi til
hefndarinnar unnið. Það virðist
miskunnarlaust lögmól, en það er
ófróvíkjanlegt. Hún verður viðkom-
anda því aðeins til blessunar, að
hann beiti henni til góðs, og þó
fær hann ekki síður miklu óorkað,
umfram annað fólk. Fyrirbænir hans
eru ekki síður móttugar en bölbæn-
irnar. Ég hef þekkt margt af því
fólki, varast að gera ó hluta þess.
en reynt að víkja góðu að þvf eftir
megni, og kannski hefur það orðið
það, sem óunnist hefur í margar
kynslóðir. Fólk hefur hvorki næði
né tíma til slíkrar þjólfunar, og ekki
heldur þörf fyrir hana. Það gerir
hóvaðinn og hraðinn og blessuð
velmegunin; svo sóar það þessari
miklu orku til fónýtra hluta og hugs-
ar í allar óttir í einu. Svona fer
líka með eðlisóvísunina, sem leiddi
okkur ó fengsæl mið og varaði
okkur við veðrum og hættum. Nú
eru allskonar tæki komin í hennar
stað, við þurfum ekki lengur ó
henni að halda, og þó missum
við hana.
Jó, það er illt til þess að vita,
hvernig fólk sóar orku sinni nú.
Það hefur óhyggjur af allskonar
hégóma, lætur allskonar smóræði
verða sér að vandamólum og valda
sér gremju. Svo fær það ekki not-
ið neinnar raunverulegrar Iffsham-
ingju fyrir skort ó lífskrafti — hon-
um heldur enginn til lengdar með
slíkri sóun. Fólk, sem er öðru ham-
ingjusamara, er það ekki vegna
VIKAN 23. tbl.
43