Vikan - 11.06.1964, Blaðsíða 6
NILFISK
verndar gólfteppin-
því að hún hefur nægilegt sogafl
og afburða teppasogstykki, sem
rennur mjúklega yfir teppin, kemst
undir lægstu húsgögn og DJÚP-
HREINSAR jafnvei þykkustu gólf-
teppi fulkomlega, þ. e. nær upp
sandi, smásteinum, glersaUa og
öðrum grófum óhreinindum, sem
berast inn, setjast djúpt í teppin,
renna til, þegar gengið er á þeim,
sarga undirvefnaðinn og slfta
þannig teppunum ótrúlega fljútt.
NILFISK slítur alls ekki tepp-
unum, þar sem hún hvorki bankar
né burstar, en hreinsar aðeins
með rétt gerðu sogstykki og
nægilegu sogafli.
Aðrir NILFISK kostir:
* Stillanlegt sogafl # Hljóður
gangur # Tvöfalt fleirl (10) og
betri sogstykki, áhaldahilla og
hjólagrind með gúmmíhjólum
fylgja, auk venjulegra fylgihluta
* Bónkústur, hárþurrka, málning-
arsprauta, fatabursti o. m. fl.
fæst aukalega.
# 100% hreinleg og auðveld tsem-
ing, þar sem nota má Jöfnum
höndum tvo hreinlegustu ryk-
geyma, sem þekkjast f ryksugum,
málmfötu eða pappfrspoka.
# Dæmalaus ending. NILFI8K
ryksugur hafa verið notaðar hér-
lendis jafn lengi og rafmagnfð, og
eru flestar í notkun enn, þótt
ótrúlegt sé.
# Fullkomna varahluta- og við-
gerðaþjónustu önnumst við.
Hagstætt verð.
Góðir grelðsluskilmálar.
Sendum um allt land.
ÚRVAL ANNARRA HEIMILISTÆKJA:
ATLAS kæliskápar, frystikystur — BALLERUP hrærivélar — BAHCO eld-
húsviftur, tauþurrkarar, gufubaðstofutæki — FERM þvottavélar, þeytivind-
ur, strauvélar — GRILLFIX grillofnar — FLAMINGO straujárn, úðarar,
snúruhaldarar — ZASSENHAUS rafmagnskaffikvarnir, brauð- og áleggs-
sneiðarar — Hraðsuðukatlar, vöfflujárn, brauðristar, eldhúsvogir, baðvogir o.fl.
SÍMI 1-26-06
SUÐURGATA 10
REYKJAVÍK
O. KORHIERIJP-HANSEM F
____________________________Klippið hér-------------------------------
Undirrit. óskar nánari upplýsinga (mynd, verð og greiðsluskilmála)
um: ....................................................................
Nafn ...................................................................
Heimili ................................................................
r r
Consul Corsair
sýnt sig í að standa sig svo prýð-
isvel, að það vegur eiginlega upp
á móti þeim ókostum, sem við
hana eru.
Hvað Corsair snertir, man ég
ekki eftir að hafa gripið í nýjan
Ford, sem mér hefur líkað bet-
ur við. Bíllinn tekur ágætlega við
sér og er mjög „flexible" í öllum
gírum, bremsurnar léttar og
skemmtilegar, enda diskar að
framan, útsýni gott og yfirleitt
fyrirhafnarlítið að aka honum.
Stjórntæki öll handhæg og vinna
vel, nema ég var ekki ánægður
með skiptinguna. Sá sem ég próf-
aði var með stýrisskiptingu, og
mér fannst hún óþjál og heldur
óskemmtileg. Ég gæti trúað, að
gólfskiptingin væri til muna
betri.
Corsair liggur vel á vegi og er
vel viðráðanlegur. Þrátt fyrir
það, að við vorum aðeins tveir
í honum í reynsluferðinni, var j
hann vel stöðugur á veginum og j
hafði enga tilhneigingu til að
sletta til skottinu, þótt farið væri
fyrir beygju á þvottabretti á
nokkurri ferð. Reynslubíllinn var
með styrktri fjörðun og þess
vegna nokkru stífari en ella, en
ég kann alltaf vel við að hafa
nokkuð stífa fjöðrun, og mér
fannst þessi ekki of stíf. Að vísu
sortnar manni dálítið fyrir aug-
um, þegar ekið er hægt á þvotta-
bretti, en strax og hægt er að
auka ferðina, segjum upp í svo
sem fjörutíu, skýrist sýn að nýju.
Sætin eru all sæmileg, bekkir
MIÐAÐ VIÐ VERÐ:
★★★★★★★
FRÁBÆR
★★★★★★
MJÖG GÓÐUR
★ ★ ★ ★ ★ Consul
GÓÐUR Corsair
★ ★ ★ ★
ALLGÓÐUR
★ ★ ★
SÆMILEGUR
★ ★
VIÐUNANDI
★
LÉLEGUR
Það er nú um það bil ár, síðan
ég fór að skrifa um bílaprófanir
fyrir Vikuna. Á þeim tíma hef ég
oft og einatt verið skammaður,
einkum fyrir að skrifa illa um
bíla, þótt einstaka maður hafi
komið auga á, að í rauninni
hrósa ég þeim öllum. Mér finnst
sjálfum, að ég hafi yfirleitt verið
alltof vægur og látið marga bíla
sleppa of billega. Einstaka teg-
undir hafa þó vaxið í áliti hjá
mér, síðan prófunin fór fram, og
það á við um bróður Consul
Corsair, Consul Cortina. Að vísu
stóð ekkert í þeirri grein, sem
ekki var samkvæmt minni beztu
vitund, en síðan hefur Cortinan
Tll FÖNIX S.Í., SuSurgötu 10, Reykjavík.