Vikan


Vikan - 11.06.1964, Page 26

Vikan - 11.06.1964, Page 26
<^ <^ Séð úr stofu inn í borðstofu. Ai lega. Það er klætt með plötum. Merkið stendur þðtt maðurinn ffalli Sýnishorn aff tveim ágætum byggingaverkum SIGVflLDA THORDflRSONflR arkitekts, sem lézt f vor . iiiilíli#:: l . ' ■::/- ' ■■■■: mm j Wm - : Wí Mmm ■ ■.■■::. I 1 JKT ; Margur vegfarandi hefur tekið sérstaklega -O eftir þessu húsi við Ægissiðu og staldrað við til að virða fyrir sér fegurð þess og glæsibrag. Þetta cr eitt athyglisverðasta íbúðarhús, sem Sigvaldi heitinn teiknaði og um leið eitt myndarlegasta ein- býlishús í Reykjavík. Stíll hússins er mjög ein- kennandi fyrir Sigvalda: Form og Iínur mynda góða, samræmda heild. „IfarmoníkubIokkin“ svonefnda, milli Miklubrautar og Skaftahlíðar, er í senn fagurt byggingarverk og frumlegt. Verð á íbúðum þar hefur til þessa verið hærra en í öðrum sambýlishúsum, enda cr skipulag íbúðanna framúrskarandi og Sigvaldi lét eigendunum eftir mikla möguleika til inn- byrðis breytinga, cn það er mjög óvenjuiegt í sam- býlishúsum. [) HÚS og húsbúnaður 83838BEB( 31 : ■ ;W Í4|* 26 VIKAN 24. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.