Vikan - 11.06.1964, Blaðsíða 34
LOXENE er fegrandi
Hún þekkir leyndarmálið
Hún veit að LOXENE Medicated Shampoo með hinni heilbrigðu
nærandi sópu tryggir henni fagurt, heilbrigt og flösulaust hór.
KAUPIÐ
LOXEHE
STRAX í DAG
Takið eftir nýju
rauðu og grænu
umbúðunum.
LOXENE
Heildsölubirgðir:
KRISTJÁN Ó.
SKAGFJÖRÐ H.F.,
Reykjavík.
A k-2
y G-9-8-4-2
* K-7-6
* K-G-3
A D-8-7 N A A-G-10-9-4
V A-D-5 V 6
❖ 9-4 V A ♦ D-10-8-2
* D-9-6-5-2 S * A-8-7
A 6-5-3
V K-10-7-3
♦ A-G-5-3
* 10-4
Allir á hættu, norður gefur.
Norður Austur Suður Vestur
pass 1 spaði pass 2 lauf
pass 2 spaðar pass 3 spaðar
pass 4 spaðar pass pass
pass
Útspil hjartaþristur.
Ofangreint spil er frá undan-
keppni Olympíumótsins í bridge
og kom fyrir milli sveita Eng-
lands og ítalíu. N-s voru Eng-
lendingarnir Flint og Harrison-
Gray, en a-v heimsmeistararnir
Belladonna og Avarelli.
Harrison-Gray spilaði út
hjartaþristi, sem var drepinn
með ásnum í borði. Belladonna
spilaði nú tígli, svínaði áttunni
og suður átti slaginn á gosann.
Suður trompaði nú út, blindur
lét drottninguna, norður kónginn
og sagnhafi átti slaginn á ásinn.
Belladonna spilaði nú á tígul-
níuna, norður drap á kónginn og
trompaði út. Austur drap, spilaði
laufsjö, sem norður drap á gos-
ann. Nú kom hjarta, sem sagn-
hafi trompaði. Hann svínaði síð-
an tígli gegnum suður og spilaði
út laufdrottningunni. Norður lét
kónginn og þegar laufatían kom
frá suðri var spilið unnið.
Við hitt borðið spilaði Reese
þrjá spaða, sem hann vann slétt
eftir laufaútspil frá suðri.
Það má segja að það sér nokk-
_uð hart meldað að segja úttekt
á spil a-v, en laufaíferð heims-
meistarans sannaði tilverurétt
sagnarinnar. -fc
an þér standið hér, faðir. Hvað
eruð þér eiginlega að hugsa?“
Davitt tók andköf og prestur-
inn varð vandræðalegur og sagði:
„Ég kom hingað til að horfa á
ykkur, en það er auðvitað frá-
munalega hugsunarlaust. Mér
þykir þetta mjög leitt“. Faðir
Monahan var meira undrandi en
særður. Það var þá þetta, sem
Fanelli hafði verið að gefa í skyn
um morguninn. Hve heimsku-
legt af honum að hafa ekki skil-
ið það. „Ég lofa því að láta þessi
mistök ekki koma fyrir aftur“,
bætti hann við, þótt hann fengi
víst ekki tækifæri til þess. Þeir
ætluðu að fara síðdegis sama dag.
„Skaðinn er skeður, faðir“,
sagði Davitt hörkulega.
Presturinn var um það bil að
samsinna þessu, þegar Fanelli og
Smith komu til þeirra. Þeir höfðu
heyrt Davitt hrópa og héldu að
eitthvað hefði komið fyrir, og
þegar þeir sáu föður Monahan,
vissu þeir um hvað var að ræða.
Fanelli leit niður og fannst hann
ekki getað þolað ásökunina í svip
prestsins og samsekt sína af
framferði hans. Faðir Monahan
hafði snúið sér við, þegar Fan-
elli datt nokkuð í hug.
„Þér verðið að reyna einu sinni
sjálfur, faðir. Gerið þér það. Þér
getið notað mína byssu, meðan
ég lokka þær niður fyrir yður“.
Faðir Monahan hikaði. Svo
sneri hann sér snöggt við. „Því
ekki það?“ sagði hann. „Það væri
fróðlegt að vita, hvort þessi
gömlu augu gera ennþá gagn. Er
ykkur sama?“
Þeir gengu niður að strönd-
inni. Davitt var enn reiður og
þagði. Stormurinn hafði aukizt
og það var komin stórrigning
þegar Fanelli rétti honum byss-
una. Farið inn í skýlið, faðir“.
Faðir Monahan stóð kyrr. Hann
vissi ekki hvers vegna, en þannig
vildi hann hafa það. Stormurinn
rak fuglana inn á land og þeir
virtust ekki taka eftir mönnun-
um á ströndinni. Presturinn lyfti
byssunni og miðaði út á fenin.
Hann var óttasleginn og gat ekki
fengið sig til að hleypa af. And-
irnar sveimuðu fyrir framan
hann eins og fiskar. Á þrjátíu
VANDERVELL VANDERVELL
VANDERVELL vélalegur fyrirliggjandi í flestar geröir bifreiða.
VANDERVELL eru stærstu vélaleguframleiðendur í Evrópu, og framleiðsla þeirra er „ori-
ginal“ í 15 löndum.
VANDERVELL vélalegur eru 40-60% ódýrari en sambærilegar legur annarsstaðar frá.
Gerið verðsamanburð, áður en þér festið kaup annarsstaðar. — Sendum í póstkröfu hvert a land sem er.
þ. JÓNSSON & CO. BRAUTARHOLTI 6 - SÍMI 15362 & 19215.
— VIKAN 24. tbl.