Vikan


Vikan - 30.04.1964, Blaðsíða 2

Vikan - 30.04.1964, Blaðsíða 2
 t;v u sokkar eru m. a. með sóla úr Helanca crepþræði, sem gerir þá sterkari, mýkri og hlýrri. Þeir eru framleiddir í nýjustu tízkulitum og snið þeirra, sérstaklega lagað eftir fætinum. t/V lut/sokkar eru netofnir og fylgir þeim ábyrgðarseðill. Reynið eitt par og þér munuð sannfærast um gæði þeirra. V U nylonsokkar eru framleiddir úr ítölskum DELFION nylonþræði í fullkomnustu vélum, sem til eru á heimsmarkaðinum. nylonsokkar fást Erlendir sérfræðingar munu annast eftirlit með framleiðslunni, sem he- fur staðist gæðamat INTERNA- TIONAL COMITÉ D'ELEGANCE DU BAS sem FIRST QUALITY. í flestum verzlunum SOKKAVERKSMIÐJANeva Akranesl h.f. || j|| eva J í fullri alvöru: flf hverju stafar skemmdarfýsnin I Fyrir nokkrum árum reistu Strætisvagnar Reykjavikur myndarleg biðskýli víða um bæinn til að auðvelda mönnum þá byrði, sem það getur orðið að liiða i ryki, kulda eða regni í allt uppundir hálftíma. Þessum skýlum var vel fagnað og þau voru notuð á öllum tímum árs. ; Það voru á þeim allstórir glugg- ar úr plasti, svo skýlin voru björt og vistleg eftir því sem I slík hús geta orðið. Eftir aðeins skamman tima voru flest skýlin ntkrössuð að utan með vaxkrit eða öðru á- móta. Síðan var plastið i glugg- unum tekið fyrir og rispað með eggjárnum: þar gaf að lita bæði teikningar og nöfn. Að lokum [ liafðist að skera plastið alveg í burtu og nú gátu vindar nætt um væntanlega strætófarþega * likt og þeir stæðu á bersvæði. Næsti áfangi var að krassa inn- j an i skýlin, sem voru úr járni j og erfitt að vinna á þeim. Virð- : ingin fyrir þessum mannvirkj- um sýndi sig þó bezt, þegar talsverð brögð fóru að verða að því, að menn köstuðu þar af sér vatni, þegar lítið bar á. Það var orðinn svipaður... ódaunn í mörgum þessum skýlum og á almenningssalernum, þar sem fólk telur það skyldu sína að ganga illa um. T langflestum tilvikum munu það hafa verið unglingar, sem I áttu sök á þessu máli. En það I gerir ekki lilut liinna fullorðnu [ betri. Börnin eru aðeins spegil- rnynd af þvi uppeldi, sem þau liafa fengið, þeim lífsskoðunum, sem þeim hafa verið innrættar. | f'.g nef'ni þessi biðskýli aðeins lil að hafa eitthvert áþreifanlegt dæmi, sem margir hafa séð. íj En hliðstæð dæmi eru mýmörg og sumstaðar eiga unglingar ekki hlut að máli heldur fullorð- ið fólk. í sambandi við hjátrú og hind- urvitni hefur verið sagt, að við stæðúm samhliða ýmsum frum- stæðum þjóðflokkum i myrk- viðum Afríku. Mér er nær að halda að við stöndum samhliða Framhald á bls. 50.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.