Vikan - 30.04.1964, Blaðsíða 33
„Ég þarf aS . . . ég er alveg kom-
inn í spreng . . ." og fann a8 ég
roðnaði upp í hórsrætur.
„Vertu þó fljótur. Ég skal bíSa".
„Okey, ég kem aftur eins og
skot", og ég skutlaði mér frammí
bílinn og rétt útfyrir dyrnar.
Ég var að verða búinn, þegar
ég var allt í einu gripinn heljartaki
aftanfrá og Beggi frá Grund sagði:
„Jæja, svo bölvuð tófan hleypti þér
út. Ég tók eftir því strax og hún
hafði stolið lyklunum úr vasa mín-
um, og þóttist vita hvað hún ætlaði
sér.
Ókey, þá það. Ég verð því mið-
ur að fara heim, og get ekki boðið
þér húsnæði áfram — því miður.
Strákar, haldið þið honum ef
hann ætlar að ybba sig eitthvað
á meðan ég er að koma mér af
stað".
„En lyklarnir . . . hvernig ætlarðu
að komast á bílnum lyklalausum?"
spurði ég.
„Hafðu engar áhyggjur af því,
piltur minn, það þarf enga lykla
að kerrunni. Ég fæ þá bara seinna,
þegar ég næ í stelpuna. Bless!"
Og með það steig hann upp í
bílinn, en tveir aðrir strákar héldu
mér á meðan, þvi ég ætlaði svo
sannarlega ekki láta hann
sleppa. Ég æpti og orgaði, en allt
kom fyrir ekki. Bíldjöfullinn rauk
í gang, og áður en ég vissi var hann
SH: kominn niður að hliðinu.
Eg þagnaði, þegar hann rann
milli stauranna. Þetta var búið spil.
Stelpan var aftur í. Hann myndi
áreiðanlega ekki sleppa henni út.
Kannski yrði þess ekki einu sinni
farið á leit. En hvað var þetta?
Bíllinn tók nokkrar vafasamar
sveiflur á veginum, og endaði loks
með vinstri framendann ofan í
skurði. Andartak varð allt kyrrt, svo
opnuðust hægri dyrnar og stelpan
stökk út á veginn. Hún stóð kyrr
rétt í svip, rétti upp hægri hand-
legginn og kastaði einhveriu eins
langt og hún gat. Það var bíllykl-
Svo kom hún hlaupandi heim á
hlað.
Strákarnir héldu mér enn, en
slepptu, þegar sú rauðhærða kom
vaðandi. Hún var ekki beint árenni-
leg. Hárið allt úfið, fötin aflöguð,
augun logandi. Þeir hopuðu, þegar
hún kom að okkur, en ég stóð
kyrr. Hún linnti ekki hlaupunum,
en þreif í höndina á mér og kallaði:
— Komdu!
Ég lét hana ráða. Við hentumst
yfir túnið, yfir skurðinn, út í mó-
.ann, og heim á hlað á Gili. Gamli
Fergussoninn stóð þar úti á hlaði,
.og eins og eftir fyrirfram gefnu
imerki, hentist rauðkolla upp í sætið
■og setti í gang. Ósjálfrátt hikaði
■ég við — ætlaði hún að stela trakt-
■ornum? Svo leit hún á mig, og ég
h'oppaði viljalaus upp í beizlið. Hún
rýkkti af stað, en fór ekki nið-
ur á veg. Hún fór upp túnslóðann
sem lá fyrst upp í hlíðina og svo
út með henni, heim að Tindum. Ég
leit til baka, og grillti í slikju sum-
arnæturinnar, hvar fjöldi fólks var
að braska við bláan vípon, sem lá
næstum á hliðinni ofan í skurði
vi ðafleggjarann heim að Krossi.
Hún ók eins og traktorinn komst,
og ég átti fullt í fangi með að halda
mér. Hún leit ekki aftur, og okkur
skilaði drjúgt áfram. Við vorum að
fara fyrir Hnjúkabrekkuna, og bæ-
irnir í kringum samkomuhúsið voru
að hverfa. Fram undan var fjárhús-
GK: „Af því hann er alltaf þakk-
látastur og lofar mér að ráða. Hitt
eru eintómar helvítis frekjur, sem
halda að þeir geti farið með mann
eins og þeim sýnist. En ég vil líka
fá að ráða, — ég skal sýna þér
það. Komdu".
Hún tók í höndina á mér og dró
mig á eftir sér inn kolmyrka hlöð-
una, hoppaði ofan í mjúkt, ilmandi
heyið, öslaði áfram lengra og
lengra inn í myrkrið, þangað til ég
á rás frameftir hlöðunni og ég á
eftir. Ég datt kylliflatur og steypt-
ist á hausinn og heyrði hana skríkja
rétt fyrir framan mig eins og smurn-
ingslausa sláttuvél. Þegar ég stóð
upp sá ég hana þar sem hún stóð
í opnum hlöðudyrunum og breiddi
út faðminn á móti mér, og ég sá
hverja einustu útlínu iíkama henn-
ar skera sig úr við dökkbláan
himininn.
Svo hvarf hún út.
Hann var farinn að rigna og
MÍLAN sófasettið er með SPRING púðum
í setum og baki, svampbólstrað á örmum
og með harðviðargrind
hlaðan á Tindum, dyrnar galopnar
og aðkeyrslan var fölgræn af dreif-
inni. Hún ók rakleitt að hlöðudyr-
unum og stanzaði þar. Hún drap
á traktornum, og hoppaði niður.
Hún leit á mig og benti mér með
höfuðhnykk að fylgja sér inn í hlöð-
una.
— Djöfuls fífl eru í þessari sveit!
— Hvernig?
— Halda að þeir geti ráðið yfir
manni. Þeir þekkja mig ekki.
— Hvað myndu þeir gera, af þeir
þekktu þig?
— Þeir myndu ekki fara að slást.
— Af hverju ekki?
— Af því ég tek alltaf þann, sem
verst er farið með.
— Hvers vegna?
sá aðeins grilla í dyrnar langt fyrir
aftan mig.
„Hérna", sagði hún og sleppti
mér.
Ég heyrði í henni, að hún var
eitthvað að sýsla, og vissi að hún
var að rífa sig úr görmunum. Ég
flýtti mér að herma effir, og það
tók ekki langan tíma, því helming-
urinn af fötunum hafði orðið eftir
i krumlunum á Hilla. Svo gekk ég
þangað, sem ég hélt hún væri, en
fann hana ekki.
„Eg er hérna, elskan", hvislaði
hún fyrir aftan mig, og sneri
mér við. Ég sá aðeins grilla fyrir
henni og stökk til hennar, en hún
var fljótari til og komst undan.
„Náðu mér!" hrópaði hún og tók
jörðin var rennblaut, svo ég rann
til á grasinu fyrir utan og datt aft-
ur á hausinn, en nú var ég ekki á
því að gsfast upp. Ég skyidi ná i
kroppinn úr þessu, livað sem það
kostaði, og hve lengi sem ég þyrrti
að hiaupa svona berrassaður á eft-
ir henni í ausandi rigningu. Ég sá
henni bregða fyrir og heyrði ískrið
i henni nokkrum metrum fyrir fram-
an mig og tók aftur á rás.
Hún var létt á sér og lipur og
hljóp eins og hind um túnið, hopp-
aði þar yfir skurðinn eins og ekk-
ert væri, og nú var ég alveg á hæl-
unum á henni. Þegar við komum
út i mýrina sökk ég upp að ökklum
í aur og leðju, en ég lét mig það
engu skipta, bara hljóp og hljóp,
VIKAN 18. tbl. — gtj