Vikan


Vikan - 05.11.1964, Side 3

Vikan - 05.11.1964, Side 3
I Cígefaivdi Hihuir h.f. Ritstjóri: Gísli Sigurðsson Uíbm.). Biaffantcnn: Guðmundur Karlsson og Sigurffur Hreiðar. , ■ötlitsteikning: .... . Snorri Friðriksson, Augiýsingastjóri: / : Gunuar SteindórssoiL Ritstjórn og augiýsingar. Sidpholt 331 Simar: 35330, '35321, 35322,'. 35323.- Pösthólf 533. Aígreiðsla og dreifing: Blaðadreiíing, Laugawgi -133,-. ^ími 36720. Breifingarstjóri Óskar Karísson. Vfcf í lausasolu kr. 25.' Áskriftarverö er. 30Ö . kr. ársÞriðjungslegá, ■ gm.ðlst fyrirfram. Prenturt Hilmir h.f. Mjmda* .mót: •Rafgraf h.L ■ VIKAN HEIMSÆKIR ÚLFAR ÞÓRÐARSON. Heimsóknir VIKUNNAR eru orðnar heilmik- ið vinsælt lestrar og myndaefni. Að þessu sinni heimsækjum við Úlfar Þórðarson, augn- lækni. ÞESSARI VIKU MessaS í Viðey Það er ekki oft nú til dags, að messað er í Viðey, en kemur þó fyrir. Þegar séra Bjarni Sigururðsson, prestur á Mosfelli, messaði þar í september síðast liðnum, voru 6 ár síðan þar hafði síðast farið fram guðsþjónusta. Kristján Magnús- son var þar með í för og tók fjölda góðra mynda. Systurnar og baróninn Þær voru heldur stórgerðar og ófríðar, blessað- ar, og vonlítið að þær gengju út. En svo kom barón- inn ungi fram á sjónarsviðið. Og þótt þær væru samrýmdar, gat ekki hjá því farið, að svona líklegt og álitlegt mannsefni yrði þeim að sundurþykki. Smásaga eftir George Oppenheimer. Faðir minn situr í myrkrinu Honum fannst gott að sitja í myrkrinu og það var alls ekki vegna þess að honum liði illa. En drengurinn setti það í samband við eitt- hvað vont og hafði áhyggjur af því. Sálfræðileg smá- saga eftir Jerome Weidman. XVÖ SANDKORN í STUNDAGLASI. — Það var einkennilegt, hvernig örlögin fléttuðu líf þeirra saman, rétt eins og þau væru tvö sandkorn i sama stundaglasi. — Smásaga eftir Ncil Elliot Blum. ORRUSTAN VIÐ AU STERLITZ. Sú fræga orrusta er enn með efstu orrustum á blaði vcraidarsögunnar og Frakkar eru enn i dag roggnir yfir því, þegar Napóleon sigraði sameinað lið Rússa og Austurríkismanna, 2. dcsember 1805. — Dagur Þorleifsson skrlfar hér skemmtilega upprifjun á orrustunni við Austerlitz. RAUÐIR RISAR OG HVÍTIR DVERGAR. Skemmtileg og athyglisverð þýdd grein um ómælisvíddir geimsins og eðli himintungla. ÞAR HEFUR TÍMINN SÉRSTAKAN GANG. Á Þverá i Laxárdal er elzti torfbær á íslandi, sem enn er búið i. Hann er 114 ára gamall. Gísli Sigurðsson hcfur heimsótt Þvcrá, og hér birtum við grein og myndir. Þar að auki: Stutt viðtal við Jón Eiríksson, loftskeytamann, um skútuöldina á Reykja- vikurtjörn — framhaldssögurnar Angeiique og Mcð ástarkvcðju frá Rússlandi — stjörnu- spá — krossgáta — síðan síðast — póstur- inn — og svo allt hitt. Þá voru engin grýlukvæSi sungin Vikan brá sér í sumar vestur á Skarðsströnd og heimsótti Kristin bónda Indriðason á Skarði. Hér segir hann frá ýmsu merkilegu og skemmtilegu á sinni skýru og skorinorðu íslenzku — vargi í eyjunum, kolanámi á Skarðsströndinni og anda- fundi hjá Indriða bróður sínum, þegar líkamn- ingur birtist fyrst á slíkum fundi á íslandi. CODQíllliM Um ^essar munðir hafa peysur mikið aðdráttarafl I U I*d I IIn 11 fyrir kvenþjóðina, eða öllu fremur uppskriftir að peysum. Þetta er í alla staði heppileg þróun og já- kvætt áhugamál, því peysur eru að jafnaði praktiskar flíkur á íslandi. Til þess að stuðla enn frekar af þessu holla áhugamáli, þá er hér ein tillaga, prýðis- falleg að því er virðist. Uppskriftin að peysunni er í blaðinu. VIKAN 45. tbl. — g

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.