Vikan


Vikan - 05.11.1964, Side 9

Vikan - 05.11.1964, Side 9
íðunni inn verður samfelld heild). Prj. munstrið hvorki of fast né laust og tyllið milli lykkna þeim böndum, sem lengst verða, um leið og prjónað er. Prj. 3 umf. hvítar og síðan grunnmunstur 12 —14 rendur eftir æskilegri sídd peysunnar. Prjónið þá 3 umf. hvítar og síðan munsturbekk II. Teljið munstrið út frá miðju og látið ójöfnur þess koma á hlið- arnar, þar sem síðar verður klippt fyrir handvegum. Að munsturbekknum loknum eru prj. 3 umf. með ljósbláu garni og 3 umf. með svörtu garni. Lát- ið nú á þráð 30 1. fyrir hvora öxl og prj. áfram með svarta garninu. Prj. fyrst 1 umf. sl. frá röngu sem brotlínu og síðan 2— 3 sm. sléttprjón fyrir innafbrot. Aukið út 1 1. í byrjun hverrar umferðar. Ermar: Fitjið upp 54—58 1. á prj. nr. 3V-z og prj. stuðlaprjón 6—8 sm. Takið þá prj. nr. 4 og prj. sléttprjón. Aukið út í 1. umf. með jöfnu millibili, þar til 62— 73 1. eru á erminni. Prj. þá munsturbekk I og síðan grunn- munstur 7—8 rendur, eftir æski- legri ermalengd. Samhliða grunnmunstrinu og munstur- bekk II eru auknar út 2 1. á und- irerminni með 4 umf. millibili, þar til 102—114 1. eru á prjón- inum eða ermin er hæfilega víð. Prjónið munsturbekk II, síðan 3 umf. með bláu garni og 2 umf. með svörtu garni. Prj. síðan 5 umf. með hvítu garni, sem saum- far á ermina, og eru þær prj. sléttar mót röngu á erminni. Pressið stk. mjög lauslega frá röngu með örlítið rökum klút. Mælið ermavíddina að ofan og saumið sömu lengd tvöfalda stungu í saumavél fyrir hand- vegum á hliðar peysunnar. Klippið milli stungnanna. Lykk- ið saman axlimar. Saumið erm- arnar í handvegina með þynnt- um garnþræðinum og aftursting. Brjótið saumfarið yfir sauminn og tyllið niður í höndum. Brjótið innafbrotið í hálsinn inn á röngu og tyllið einnig niður í höndum. TflUNUS 17 M Taunus 17M er fáanlegur sem 2ja eða 4ra dyra fólksbifreið, 2ja eða 4ra dyra Stat- ion. Vélar: V-4 67 eða 72 hestöfl. Diskahemlar að framan, borðahemlar að aftan. Nýtt mjög íullkomið loftræstikerfi. Taunus 20M er fáanlegur sem 2ja eða 4ra.dyra fólksbifreið, 2ja eða 4ra dyra Stat- ion og 2ja dyra Coupé. Vél: V-6 95 hestöfl. Diskahemlar framan, borðahemlar að aftan. Nýtt mjög fullkomið loftræstikerfi. Fáanlegt með báðum bifreiðunum: Aflhemlar (Power Brakes), 3ja eða 4ra gíra gír- kassi eða sjálfskipting. Heill frambekkur eða stólar og fl. (2) SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM TAI JNUS20M 11 M B 0 Ð H HR. HRISTJÁNSSDN H.F. SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 VIKAN 45. tbl. — Q

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.