Vikan - 05.11.1964, Síða 29
HEKLAÐ PILS
Framhald af bls. 15.
stæðan hátt. Leggið öll stykkin
á þykkt stykki, leggið raka klúta
yfir og látið þorna. Einnig má
pressa stykkin mjög lauslega frá
röngu. Eigi að fóðra pilsið er
bezt að sníða fóðrið eftir hekl-
uðu stykkjunum. Saumið pilsið
saman með aftursting og þynnt-
um garnþræðinum. Pressið út
saumana.
Saumið strengband við pilsið
í mittið. ★
HÚFUR
Framhald af hls. 14.
og aukið út 1 1. í aðra hverja
lykkju. Heklið næstu umferð 3
I. lengri en þá fyrri og aukið
út 1 1. í byrjun, 1 1. við miðju
og 1 1. í 3 1. áður en endað er.
Heklið næstu umferð, eins og þá
fyrri, 3 1. lengri báðum megin,
og aukið út á sama hátt.
Heklið að lokum 1 umf. af
fastahekli í kringum húfuna,
heklið 3 1. í stallana og heklið
2 1. í 1 1., ef með þarf, svo fasta-
heklið gefi nægilega eftir.
Búið að lokum til dúsk og
festið efst á húfuna.
HOFUR
Framhald af bls. 15.
ið. Heklið laust áfram á þennan
hátt, og farið í aðra hverja 1.'
þessa umferð (um 12 stuðlar).
3., 4. og 5. umf. eru heklaðar á
sama hátt og aukið út með því
að hekla 2 stuðlasamstæður í 3.
hverja lykkju. (Aukið meira út,
ef með þarf, til þess að kollur-
inn liggi sléttur). 6. og 7. umf.:
aukið út með því að hekla 2
stuðlasamst. í 4. hv. lykkju. 8.
umf.: aukið út með því að hekla
2 stuðlasamst. í 6. hv. 1. 9. og 10.
umf.: eru heklaðar án útaukn-
inga. 11. umf.: takið úr með því
að hlaupa yfir 3. hv. lykkju. 12.
umf.: hekluð án úrtaka. 13. umf.:
takið úr með því að hlaupa yfir
5. hv. lykkju. 14. og 15. umf.:
heklið fastalykkjur án úrtaka.
Klippið á þráðinn og gangið frá
honum.
Búið til dúsk og festið efst á
koll húfunnar.
PRJONUÐ PEYSfl
Framhald af bls. 14.
nælu og önnur hliðin prjónuð
fyrst. Takið úr hálsmálsmegin 1
1. í annarri hverri umf., 6 sinn-
um, og prj. áfram með stuðla-
prjóninu, þar til stykkið fró upp-
fitjun mælist 56 - 58 - 60 sm.
Fellið þá af öxlinni, fyrst 6 1.,
2 sinnum, og síðan 6-8-81.,
einu sinni. Ath. að byrja allar
úrtökur frá jaðri. Prjónið hina
hliðina eins, en úrtökur og af-
fellingar gagnstætt.
Framstykki: Fitjið upp og
prjónið eins og bakstykkið.
Ermar: Fitjið upp 28 - 32 - 32
1. með rauðu garni á prj. nr. ,6
og prj. stuðlaprjón, 2 1. sl. og 2
1. br., 2 umf. Takið þá svarta
garnið, og prj. 1 umf. sl. (rétta)
og síðan áfram stuðlaprjón; 2 1.
sl. og 2 1. br. Takið prj. nr. 8
og prj. með hvítu garni 1. munst-
urumferð og aukið út með jöfnu
millibili, þar til 32 - 36 - 36 1.
eru á prjóninum. Prjónið áfram
munstur. Aukið út 1 1. í hvorri
hlið með 8 sm. millibili, 4 sinn-
um. Þegar ermin frá uppfitjun
mælist um 39 - 20 - 42 sm., eru
4 1. felldar af í byrjun hverrar
umferðar, þar til 12 1. eru eftir
á prjóninum, þá eru þær felldar
af í einni umferð.
Prjónið aðra ermi eins.
Pressi ðnú stykkin mjög laus-
lega frá röngu, en pressið ekki
yfir stuðlaprjónið. Nauðsynlegt
er að klúturinn, sem pressað er
með, sé hæfilega rakur., sé hann
það um of, er gott að renna
strokjárninu yfir hann til að
losna við mesta rakann.
Saumið hægri axlarsaum með
aftursting og þynntum garn-
þræðinum. Takið upp í hálsmál
um 72 - 72 - 76 1. með rauða
garninu á prjóna nr. 6 og prj.
stuðlaprjón, 2 1. sl. og 2 1. br.
Takið úr 1 1. í hvorri hlið í
hverri umferð. Prjónið 4 umf.,
og fellið laust af. Ath. að prjóna
sl. 1. sl. og br. 1. br. um og
fellt er af. Saumið vinstri axl-
arsaum á sama hátt og þann
fyrri. Saumið ermamar saman
og saumið þær í hliðarsaumana.
Saumið að lokum hliðarsaum-
ana, og pressið mjög lauslega
yfir sauma, ef með þarf. ★
PRJÓNAÐ VESTI
Framhald af bls. 15.
Framstykkið: Fitjið upp, og
prjónið eins og bakstykkið, þar
til handvegir mæla 15 - 16 - 16 -
17 sm., látið þá5-5-7-9 mið-
lykkjurnar á þráð og prj. aðra
hliðina fyrst. Takið úr hálsmáls-
megin 2, 1, 1 1. og þegar svo
handvegur mælist sama hæð og
á bakstykkinu, er fellt af fyrir
öxl, einnig eins og á bakstykk-
inu. Leggið nú stykkin á þykkt
stykki, mælið form þéirra út
með títuprjónum, leggið rakan
klút yfir og látið þoma. Saumið
saman hægri axlarsaum með
þynntum garnþræðinum og aft-
ursting. Takið upp á prj. nr. 5
80 - 82 - 84 - 84 1. á hálslíningu,
takið ekki upp laus bönd, held-
ur dragið garnið með prjónin-
um frá röngu á réttu og mynd-
ið þannig lykkjur. Prjónið
stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br.,
um 2Va sm. Fellið fremur laust
af, og prj. sl. 1. sl. og br. 1. br.
um le.ið og fellt er af. Saumið
saman vinstri axlarsaum á sama
hátt og þann hægri. Takið nú
upp í ermarstað um 68 - 70 - 72 -
74 1. og prj. stuðlaprj., 2% sm.
Fellið af. Saumið hliðarsaumana
saman á sama hátt og axlar-
sauma. Hnýtið síðan um 5 sm.
breitt kögur neðan á vestið.
Inniskór: Stærðir 37—38.
Fitjið upp 27 1. með gráa garn-
inu á prj. nr. 6, og prj. munstur
12 sm. Látið þá 8 1. í hvorri hlið
á þráð, og prjónið 11 miðlykkj-
urnar með munstri 52 umferðir.
Takið nú prj. nr. 5 og takið fyrst
8 1. af þræðinum, takið þá upp
26 1. á hlið lengjunnar, síðan 11
miðlykkjurnar, þá aftur 26 1. á
hinni hlið lengjunnar og að lok-
um 8 1. af þræðinum. Prjónið nú
stuðlaprjón 1 1. sl. og 1 1. br.
með dökka garninu, 9 umf. Fell-
ið þá af 32 1. á hvorri hlið, og
prj. áfram 15 miðlykkjurnar um
25 sm. Fellið af. Saumið saman
inniskóna með sömu aðferð og
vestið. Hnýtið um 5 sm. breitt
kögur efst á skóna. Gjarnan má
hnýta slaufu úr dökka garninu
aftan á skóna þar sem sólinn
byrjar (sjá mynd). ★
f FULLRI ALVÖRU
Framhald af bls. 2.
ir. Eftir teikningunni að dæma,
þá verður þarna frakkaklæddur
stirðbusi á borð við Jónas og
Skúla, en stór liarpa á bak við
liann. Það hljóðfæri mun vafa-
laust eiga að tákna ljóðlistina,
hörpu skáldskaparins. Má vel
vera að það symból mætti nota
svo vel færi, en þá finnst mér
að myndin ætti að vera symbólsk
að öðru leyti líka, ella verður
einungis fyrir augum manna
frakkaklæddur hörpuleikari.
Þarna er mikið vandaverk á
ferðinni og útgáfufélagið Bragi
ætli að leita til sem flestra mynd-
listarmanna þjóðarinnar um til-
lögur áður en eitthvað verður
ákveðið. Yonandi tekst að reisa
þessu stórbrotna skáldi minnis-
varða, sem menn geta dást að
og fyllast lotningu frammi fyrir,
likt og þeir enn gera við lestur
ljóða lians. En þá er eins gott að
andagiftin sé með; „aflið, sem
i heilans þráðum þýtur“, cins og
Einar Bcnediktsson lcallaði það.
G.S.
GAMALL MAÐUR
VIÐ BRÖNA
Framhald af bls. 24.
„Þakka þér,“ sagði hann og
stóð upp, riðaði og féll afturábak
í rykið.
„Ég var að gæta dýranna,“
sagði hann heimskulega. Hann
talaði ekki lenugr til mín. „Ég
var bara að gæta dýranna."
Það var ekkert hægt að gera
fyrir hann. Það var páskasunnu-
dagur og fasistarnir voru á leið
sinni til Ebro. Það var grár dag-
ur með svo lágum skýjum að
flugvélarnar voru ekki á lofti.
Þetta og sú staðreynd að kettir
eru sjálfbjarga var öll sú lukka
sem gamla manninum myndi
falla í skaut. ★
TJKAN 4t. tU. — 29
UNGFRÚ YNDISFRIÐ
býður yður hið landsbekkta
konfekt frá N Ó A.
HVAR E R ÖRKIN HANS NOA2
I»að er alltaf saml lclkurinn í hénnl Ynd-
isfríð okkar. Hún hefur falið örklna hans
N6a elnhvers staðar f hlaðinu og holtir
góðum verðlaunum handa þeim, sem getur
fundið örklna. Verðlaunin eru stór kon-
fektkassi, fullur af hczta konfckti, og
framleiðandlnn er auðvltaö Sælgætlsgerð-
ln Nól.
Nafn
Hclmlli
örkln er A hls.
?m
Slðast er dregið var hlaut vcrðlaunln:
HILDUR EIRÍKSDÓTTIR
Þingvöllum
Vinninganna má vitja í skrifstofu
Vikunnar. 45. tbl.