Vikan

Tölublað

Vikan - 04.02.1965, Blaðsíða 12

Vikan - 04.02.1965, Blaðsíða 12
 mmwmttmmm WwmlwStiBi skildi vel að pabbi, sem varS — ekkjumaður þegar hann var mana fjörutíu og tveggja ára, væri . líkind freistandi bráð fyrir flestar Ka! konur. Hann minnti ekki svo Hve . lítið á Cary Grant, og var - hefði ekki sjálf séð það með útvölc mínum eigin augum, hefði ég ekki trúað því, Mé að bær, sem hafði aðeins 30.000 (búa, hefði heyrí upp á svo margar giftingarsjúkar konur að sagði; bjóða,. ekkjur, fráskildar konur, piparmeyjar og ótal fleiri. Pabbi vildi endilega að ég færi aftur í skól- ann eftir jarðarförina. Hann sagði að frú Bolt, sem hafði verið hjá okkur síðan ég fæddist, gæti vel séð um húshaldið og að mamma — Kláraðu þetta skólaár, sagði hann, — svo getum við talað nánar um það seinna. Þegar ég kom heim í júní, sá ég að kapp- hlaupið var byrjað fyrir alvöru. — Hvað í dauðanum er þetta? spurði ég fyrsta daginn sem ég var heima. Pabbi leit á það sem ég hélt á í hendinni og sagði: — Mér er ekki fyllilega Ijóst til hvers ég á að nota það, hvort ég á að setja það á höfuðið, stinga ( það fótunum, eða að setja púða . * ' ;■/./.-.:•//. /.y-/////.;: wmmrn. ■ sIiilS SVARIÐ VAR EINFALT, EN ÞAÐ VAR ERFITT AÐ KYNGJA ÞV(. ÉG VARÐ J ‘ mBmk 8Sifí||W '/:y/;-//y/,' . WÍiKi m ■ u 1 I f mfmm/mMmn fa „' a 90r rSo flert þaS? gði ég, - það værí . . að segja henni að óg vissl að wimiimi, iWíiwmwwiiláM ? - ertv nú *!* , i í raun oq veru qíft- - l / i r r l -, sagði ég, Wrj W;i0mWMlAWdifíiiþmkm : : WWiWi átti að _gera. Það ifífífí. ’iííiiwihiiliiiihliiilii'ii ilílllíllitfltfliliiíllíil ■':'// MeiÍarð ^raltöru aðQlVÖr I hugsað þér að velta , ejginkonu , , _ , , , jn og landa r rétt efftlr Susan Weyer væri ekki með samvizkubit vegna þess að fór ekki í skólann aftur. Þegar komið var fram í september hafði ég líka hitt Jim, svo að þetta með skólaveruna gerði ekki svo mik- ið til. Jim Gregory var kandidat á sjúkrahúsinu þar sem ég vann sem „brjóstsykursmoli", það vorum við sjálfboðaliðarnir kallaðar, vegna þess að kjólarnir okkar voru rauð- og hvítröndóttir. Þetta var afskaplega fallegur einkennisbúning- ur, og aðalstarf mitt var að rápa um á göng- unum, þegar ég vissi að Gregory læknir var á stofugangi. Það leið ekki á löngu þangað til við fórum að rekast á við hvert horn. Þegar september kom samþykkti pabbi að ég færi ekki í skólann aftur. Hann hafði mikl- ar mætur á Jim og var mjög ánægður með að fá hann fyrir tengdason. Jim var líka mjög hrifinn af pabba, en hann þverneitaði að búa i sama húsi og hann, og það vorum við að kíta um kvöld nokkurt í janúar. Við sátum — Já, ég kinkaði ko])i. ’ — Ég,,,3kal komo í , ^ kring hjónabandi sem hentar honum. — Nei, í alvöru taiað, Jennýl Sjáðu nú til. . . Jim þagnaði og horfði lengi á mig. Svo hélt hann áfram: — Nei, horfðu ekki á mig. Lokaðu augunum og komdu til mín. — Hann dró mig til sín á legubekkinn. — Gleymdu nú þessari ; vitleysu og hugsaðu bara um okkar hamingju. Það var mjög auðvelt, og ég gekk upp ( því af l(fi og sál. En þegar ég fylgdi honum til dyra, sagðist ég ætla að reyna að ná í fröken Stark, svo við gætum spilað bridge við pabba á mánudagskvöldið. — Fröken Stark! hrópaði hann. — Hættu nú þessari vitleysu og leyfðu pabba þínum að vera ( friði. Af hverju nærðu ekki heldur í frú Taylor? Hún er þó alltaf hin káta ekkjal Eða Claire Williams? — Vegna þess, sagði ég, — að frú Taylor er hlægileg. Hugsaðu þér að kona á hennar fyrir framan arininn og vorum að borða súkku- aldri skuli dansa twist! Og Claire Williams, laðiköku frá frú Foster, og tala fram og aftur um brúðkaupið, sem við vorum ákveðin að halda í júni. — Ef við búum hér, sagði ég, — verður hann ekki eins einmana. hún er svo að segja á mínum aldri. — Hún er nú fjórum árum eldri en ég, sagði Jim. — Hún er þrttug og það er ágætur aldur fyrir konu handa föður þínum. Svo er hún l(ka reglulega lagleg. J2 VIKAN 5. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.