Vikan

Tölublað

Vikan - 04.02.1965, Blaðsíða 24

Vikan - 04.02.1965, Blaðsíða 24
Framhaldssagan 34. hluti eftir Serge og Anne Golon — Þetta er gott, muldraði hann. — Þú ert ekki lengur hrædd. Óttinn er að hverfa... Úti snjóar, en hér erum við í hlýju og yl. — Ég fæ ekki oft svona góðan gististað. Ertu nakin undir þessum slopp? Já, ég finn það. Hreyfðu þig ekki, ástin mín______Segðu ekkert. Hann strauk sloppinn út af öxl hennar. Hann hló lágt þegar hrollur fór um hana. — Slepptu honum, Sorbonne. Lass ihn! Lass ihn! Sorbonne sleppti ekki takinu á hálsi fórnarlambsins. En eftir andar- tak bekkti hann rödd Angelique. Hann dillaöi skottinu og ákvaö aö sleppa fórnarlambinu en hélt áfram að urra. Maðurinn stundi: — Eg er dauður! — Nei, þú ert ekki dauöur. Flýttu hér inn. —• Hundurinn veröur fyrir utan og varar lögreglumanninn viö. — Komdu inn og geröu eins og ég segi Þér! Hún ýtti honum sjálf innfyrir, en tók sér stööu fyrir framan dyrn- ar og lokaði stóru hurðinni á eftir sér. Hún hélt fast í hálsband Sor- bonne. Viö hliðið sá hún snjóinn byrlast í skininu frá luktinni. Aö lok- um heyrði hún dauft fótatak nálgast, fötatakiö, sem alltaf heyröist á eftir hundinum, fótatak lögreglumannsins Frangois Desgrez. Angeliaue gekk á móti honum. — Eruð bér aö leita aö hunáinum yÖar, Maitre Desgrez? Hann nam staðar. Svo kom hann til hennar undir dyraskyggniö. Hún sá ekki framan I hann. Svo svaraði hann, mjög rólega: — Nei. Ég var aö svipast um eftir níöskáldi. — Sorbonne var aö fara framhjá. Hugsið yöur, einu sinni bekktumst viö, ég og hundurinn yöar. Eg kallaöi á hann og hann kom til min. — Hann hlýtur að hafa veriö mjög hrifinn af yöur, Madame. Voruð þér aö fá yöur ferskt loft hérna úti á dyrabrepinu, 5 bessu dásamlega veöri ? — Eg ætlaði aö fara aö loka dyrunum. En það er dimmt hér, Maitre Desgrez, svo ég er ekki viss um að þér vitiö hver ég er. — Eg fer nærri um það, Madame. Eg hef vitað nú um skeið aö 'þér búiÖ í þessu húsi, og þar sem ekki er til ein einasta krá i þessari borg, sem ég þekki ekki, hef ég séÖ yður i Rauöu Grímunni. Þér kallið yÖur Madame Morens og eigið tvö börn. Hiö eldra heitir Florimond. — Eg get ekki dulið neitt fyrir yöur. En úr því þér vitið hver ég er, hversvegna þurftum viö þá’ ftö hittast af tilviljun? — Eg var ekki viss um, að 'heimsókn mín myndi vekja gleði yöar, Madame. Síðast þegar við hittumst, skildum við með engri vináttu. Hún sá fyrir augum sínum flóttanóttina í Faubourg Saint-Germain. Henni virtist ekki dropi eftir af munnvatni í munninum. Hún spurði með hljómlausri röddu: — Hvað eigið þér viö? — Það snjóaði eins og I nótt, og dyraskot musterisins voru ekki síður dimm en húströppur yðar. Angelique reyndi aö dylja feginsandvarp. — Viö skildum ekki meö óvináttu. Hinsvegar höfðum viö veriö yfirunnin, og það er alls ekki það sama, Maitre Desgrez. — Þér megið ekki kalla mig Maitre framar, Madame, því ég hef selt praxisinn minn. Hinsvegar seldi ég hann mjög vel og gat keypt mér stööu lögreglustjóra, og samkvæmt mínu nýja starfi helga ég mig ábatasamari og síður en svo gagnslausari skyldu: Aö veiöa mis- yndismenn og ófriðarseggi þessarar borgar. — Þér talið alltaf Jafn faliega, Maitre Desgrez. — Þegar tæklfæri gefst. Ég hef alltaf ánægju af menntaðra manna tali. Þaö er enginn vafi, aÖ þaö er sérstaklega þessvegna, sem ég hef verið settur til höfuös þeim, sem misnota talaö mál eöa skrifað; skáld- um, blaöamönnum, skriffinnum af öllum geröum. Þannig er ég nú á slóð eiturtungu aö nafni Claude le Petit, sem einnig er kallaöur Rennu- stelnsskáldiö. En hann hefur nú fengið tækifæri til aö blessa yöur. — Hvers vegna? — Vegna þess, aö þér hafið tafiö fyrlr okkur, meöan hann heldur áfram aö hlaupa. — Ég biö yöur afsökunar. — Persónulega hef ég ánægju af Þvl, þótt staöurinn, sem þér taklö nú á móti mér á, sé ekki mjög notalegur. —• FyrirgefiÖ már. Þér verðið aö koma aftur, Desgrez. — Eg mun gera það, Madame. Snjókoman haföi aukizt. Lögreglumaðurinn bretti upp frakkakrag- ann sinn, gekk eitt skref áfram og nam svo staðar. —■ Já, þá man ég það, sagði hann. — Þetta Rennusteinsskáld skrifaöi nokkur ruddaleg kvæði um það leyti, sem verið var að yfirheyra eig- inmann yðar. Látum okkur sjá...... — Fyrir guðs skuld, þegið þér! hrópaði Angelique og greip um eyrun. — Nefnið ekki þessa hluti. Ég man ekkert lengur. Ég vil ekkert muna.... — Þá er hið liðna búið að vera fyrir yöur? —• Já, hið liðna er gleymt. — Þaö var Það bezta, sem gerzt gat. Ég skal ekki minnast á það framar. Verið þér sælar, Madame.... og góöa nótt. Með glamrandi tönnum lokaði Angelique dyrunum aftur. Hún var gegnköld af því að standa úti í kuldanum, nakin undir þunnum innl- sloppnum. Og við kuldann bættist tilfinningarótið af því að hafa hitt Desgrez aftur og talað við hann. Hún fór aftur inn í herbergið og lokaði dyrunum. LjóshærÖi maður- inn sat á arinhejlunni og vafði handleggjunum um mjóslegin hnén. Hann var eins og kría á steini. Unga konan hallaði sér upp að dyrunum. Svo sagði hún hljómlaust: — ETt þú Rennusteinsskáldið? Hann brosti: — Rennusteins? Að sjálfsögðu. Skáld? Kannske. — Varst það þú, sem ortir þessi.... þennan óþverra um Mademoi- selle de La Valliére? Geturöu ekki lofað fólki að elskast í friði? Kon- ungurinn og stúlkan hafa gert allt, sem þau gátu, til aö halda ást sinni leyndri og nú breiðir þú hneykslissögurnar út með viðurstyggilegum orðum? Framferði konungsins er skammarlegt, það er ekki aö efa. En hann er ungur, hraustur maður, sem var neyddur til aö giftast pinsessu, sem hvorki er skemmtileg né falleg. Hann hnussaði. — Þú verð hann svo sannarlega, vina min! Hefur France-Ripauet hrært hjartastrengi þina? — Nei, en ég fyrirlít, þegar virðulegar og konunglegar tilfinningar eru auri drifnar. — ÞaÖ er ekkert virðulegt eða konunglegt í heiminum. Angelique gekk yfir herbergið og settist hinum megin á arinhelluna. Hún var óstyrk og spennt. Skáldið leit á hana. Hún sá rauða eldslogana dansa í augum hans. — Vissirðu ekki hver ég var? spurði hann. — Enginn sagði mér það, og hvernig átti ég að geta mér þess til?' Penninn þinn er hatursfullur og andstyggilegur en þú.... — Haltu áfram. — Mér virðist Þú vingjarnlegur og glaðlegur. — Ég er vingjarnlegur við litlar betlikerlingar, sem gráta I hey- ferjum, og ég er miskunnarlaus við prinsa. Angelique andvarpaöi. Henni virtist ekkert hlýna. Hún benti meö höfuöhreyfingu i áttina til dyra. — Þú veröur aö fara núna. — Fara! hrópaöi hann. — Fara, þegar þessi hundur, Sorbonne, bíöur eftir því einu aö bíta í buxurnar mínar? Og þessi djöfuls lögreglumaöur hringlar meö handjárnin? — Þeir eru ekki á götunni. — Jú, Þeir eru þaö víst. Þeir bíöa eftir mér I myrkrinu. —• Ég sver, að þeir hafa ekki minnsta grun, um aö Þú ert hér. —• Hvernig veiztu það? ÞekkirÖu ekki þessa tvo félaga, þú, sem hefur veriö í hópi Calembredaine ? Hún flýtti sér aö benda honum aö Þegja. — Þarna sérðu. Þú finnur sjálf, að þeir bíða i leyni þarna úti 1 snjónum, og Þú vilt að ég fari! — Já, farðu burt. — Ertu að reka mig út? — Já. — Og þó hef ég ekki gert þér neitt, eöa hvað? — Jú. Hann horfði rannsakandi á hana og rétti svo fram höndina. — Sé svo, skulum við sættast. Komdu. Og þegar hún sat kyrr: — Við erum bæði elt af hundi. Hvað verður um okkur ef við bregö- umst líka? Hann hélt ennÞá fram hendinni. — Augu þín eru orðin hörð og köld eins og smaragðar. Þau bera ekki lengur í sér sóiarljósið, eins og lítill lækur undir grænum laufum sem hvíslar: Elskarðu mig? Kysstu mig.... — Segir lækurinn það? — Augu þín segja það, þegar ég er ekki óvinur þinn! Hún lét skyndilega undan og kraup niöur við hliö hans. Hann lagðl handlegginn um axlir hennar — Þú titrar. Þú hefur ekki lengur sjálfsörugga framkomu húsráö- andans. Eitthvaö hefur sært Þig. Hundurinn? Lögreglumaöurinn? — Hundurinn. Og lögreglumaöurinn. Og þú líka, Monsieur Rennu- steinsskáld. — Ó, hin eitraða þrenning Parisarborgar! — Hefur þú, sem veizt allt, nokkra hugmynd um hver ég var, áöur en ég slóst I hóp meö Calembredaine? Hann gretti sig og hló ánægjulega. — Nei. Ég hef óljósa hugmynd um, hvernig þú hefur drepiö tlmann

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.