Vikan

Tölublað

Vikan - 04.02.1965, Blaðsíða 23

Vikan - 04.02.1965, Blaðsíða 23
Ðl hefði reynt að komast á flautunni leiðar sinn- ar. Hvernig væri að reyna svona löghlýðn- isdag hér? FÍB gæti gengizt fyrir honum og fengið í lið með sér leigubílstjóra, öskubíl- stjóra, sendibílstjóra, strætisvagnabílstjóra o. s.frv. Hvernig yrði upplitið á landslýð, ef í Ijós kæmi neyðar- ástandið, sem mynd- ast myndi, ef farið væri, í öllu eftir reglum? Það yrði ekki síður fróðlegt en umferðar- talningin. HVAÐ VAR BOBBY AÐ SEGJA? New York. Þær eru ekki að veina á bítlasamkpmu, enda sum- ar af léttasta skeiði og mundu ef til vill ekki æpa á þá. Þessar eru komnar lengra á þroskabrautinni, þær dá stjórnmálamenn. Þær voru svo beppnar að ná í sæti í fremstu röð á frambjóð- endasamkomu í New York, þegar Robert Kennedy var í fram- boði og náði kosningu. Hvað bann sagði um framfaramál og jafnrétti borgaranna hefur nú ef lil vill farið fyrir ofan garð og neðan hjá þeim, því þær skræktu á bann með sömu til- burðum og unglingsstelpur á bítlatónleikum. íslenzkt kvenfólk er mestmegnis enn á því stigi aíj a?pa á Bítlana í bíóum eða gæjahljómsveitir í Háskólabíói. Hinsvegar lilýtur nú að fara að koma að því að aðdáun þcss beinist að hinum raunverulegu hetjum, stjórnmálamönnunum, og þá ná þeir einir kosningu, List eöa klám? sem eru sexý og „æðisgengin krútt“. - I - n ■ |!!ll 111 1 | : • •, Svíar hafa ekki beinlinis fengið orð fyrir að vera uppnæmir fyrir smámunum á kvikmyndatjaldinu, og er þess skemmst að minnast, að þeir leyfðu sýningar á kvik- myndinni 491, sem er algert eins- dæmi varðandi óvægilegar sýn- ingar á kynlífi, og það jafnvel þeiin greinum þess, sem þykja livað ósæmilegastar. En þetta var líka sænsk mynd. Nú hefur það liins vegar gerzt, að Svíar harð- banna danska mynd, sem byggð er á upplýsingum um „Call-girls“ liring í Kaupmannahöfn, og þótt Danir séu annars litlir Svíavinir, hafa þeir tekið þá til fyrirmyndar með „dirfsku“ í kvikmyndum. En þeir virðast hafa farið fram úr í þessari mynd, sem lieitir Villa Vennely og tekin var undir stjórn Paul Nyrup. Danska kvikmynda- eftirlitið byrjaði á að ldippa 42 metra úr filmunni, sem síðan var sýnd i 18 vikur fyrir fullu liúsi á Strikinu. Sænsku rétthafar myndarinnar klippttu 118 métra í viðbót, en samt samþykkir sænska kvikmyndaeftirlitið ekki mvndina. Og nú er allt að fara í mál. Meðfylgjandi mynd er ein af þeim, sem lifðu af allar klipping- arnar, og sem Svium er þyrnir í augum. Þeir spyrja: Er þetta list — eða klám? SÍÐAN SÍÐAST VIKAN 5. tbl. 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.