Vikan

Tölublað

Vikan - 26.05.1965, Blaðsíða 31

Vikan - 26.05.1965, Blaðsíða 31
og Kálfafellsbæir. Hér gengur langur dalur inn í fjalllendði, Kálfafellsdalur, og er umhverfi hans ærið hrikaegt. Austan af honum er Birnudalstindur (1406 m), hæsta fjall á þessum slóðum. Steinavötn koma fram úr Kálfa- fellsdal og flæmast um breiða aura til sjávar. Voru þau hvum- leiður farartálmi unz þau voru brúuð með 100 m langri brú fyrir ári síðan. Vestan vatnanna eru tveir bæir, Breiðabólsstaður og Beynivellir. Fellsá fellur fram vestan Reynivalla og er hún enn óbrúuð en sjaldan mikill farar- tálmi. Fell eða Fellsfjall er vest- an hennar og handan þess breið- ir úr sér mesti skriðjökull á þess- um slóðum, Breiðamerkurjökull. Sá jökull gengur nær sjó en nokkur annar skriðjökull á ís- landi og um síðustu aldamót munaði aðeins 200 m að hann næði fram í sjó. Hér verður áin Stemma á vegi okkar og er hún brúuð en nokkru vestar komum við að miklu óbrúuðu vatnsfalli, sem lokar leiðinni til vesturs. Það er Jökulsá á Breiðamerkur- sandi. Hún fellur nú úr hyldjúpu jökullóni í þröngan farveg til sjávar og hefi ég fyrir satt að þegar muni hafinn nokkur undir- búningur að brúargerð yfir hana. Þá opnast akfær leið til Öræfa. 55 kílómetra hraði á mínútu Framhald af bls. 25. ar 20 þúsund feta hæð jöfnunar- laust, og það er víst ekkert aga- legt. En hvað myndi gerast, ef ein- hver fengi nú æði í stjórnklef- anum svona hátt og skyti gegn- um rúðuna? Því í flugklefanum mega ekki vera neinar smábor- ur. Jú, Heppe hefur einfalt ráð- við því. Rúðurnar verða bara að vera skotheldar. Og við ætl- um að prófa það í flugi með þvi að hlamma á rúðurnar, seg- ir hann. Manni fyndist vissara, að liann væri búinn að hlunka á þær einu sinni eða tvisvar áður en hann fer upp. Og kann- ski hann detti lika ofan á það þjóðráð. Svo er ennþá töluvert á huldu um kostnaðinn við þessar vól- ar. Varaforstjóri bandaríska flugfélagsins TWA (Trans World Airways) segir, að kostnaður- inn við hljóðhverfurnar verði í bezta lagi fimm til átta prósent hærri á hverja sætismílu en á þotunum. Kannski enn hærri. Sumum flugfélagamönnum finnst hljóðliverfurnar helst til bensín- frekar til að geta borgað sig á langleiðum, því til þess að kom- ast 6660 km verður að fækka farþegum úr 250 i 220 til að koma nógu bensíni fyrir. Og þó er málið enn alvarlegra á stutt- um leiðum. Að fljúga liljóðhverfu Hið nýja Tender Tints frá Avon gefur útlitið .... tilfinninguna .... mýktina .... Avon cosmetics LONDON • NEW YORK • MONTREAL Einkaumboð: J. P. GUÐJONSSON H. F. — Sími 1 1740, — Skúlagötu 26 — Box 1189. GiSLI JÓNSSON&GO.HF. SKÚLAGÖTU 26 SIMI 11740 HAFIÐ VATN i SUMAR! Aukið þægindin í sumarfríínu. Aukið' þægindin við húshaldið í sumarfríinu með rennandi vatni. ALCON 1“ dælurnar eru auðveldar í notkun, hafa lágan brennslukostnað og eru mjög léttar. Við höfum selt tugi slíkra dælna og allar hafa reynzt framúrskarandi vel. ALCON 1“ dælan dælir 7000 ltr. á klst. Verð kr. 4806,00. Slöngur, barkar og rafmagnsdælur í flestum stærð- um fyrirliggjandi. VIKAN 21. tbl. gj

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.