Vikan

Tölublað

Vikan - 26.05.1965, Blaðsíða 43

Vikan - 26.05.1965, Blaðsíða 43
áhyggjufyllri og svefnlausari að sjá en nokkru sinni fyrr, sat og starði á fætur sér. Annie horfði kuldalega frani fyrir sig, en Charlie var hainingjusamur á svipinn. Dyrnar opnuðust. Lögreglu- maður ýtti manni á undan sér inn í herbergið. Hann drúpti höfði um leið og hann kom í dyrnar, en tók siðan að stara á vegginn yfir höfðum þeirra. Hann var í ópressuðum fötum með liúfu, um það bil fertugur. Annie dró fram minnisbókina sina og merkti i hana með blý- anti. — Sex fet og fjórir þuml- ungar, sagði hún. — Er það rétt? Undirforinginn leit ekki á Annie. — Fjórir og hálfur, sagði hann. Annie hallaði sér áfram og hvíslaði að undirforingjanum: —- Húfan hans, sagði hún. — Haldið þér. ... Undirforinginn sagði þreytu- lega: — Taktu af þér húfuna. Maðurinn lyfti hendinni, vinstri hendinni —• og Annie merkti við einu sinni enn. Hann tók af sér húfuna. Hár lians var næstum fallegt. Þykkt og lifandi með mjúkum liðum og mjög rautt. — Nokkuð dekkra en ég hélt, sagði hún og merkti við einu sinni enn. -— Hvar náðist hann, undirforingi? Undirforinginn leit upp aftur, mjög, mjög þreytulega. — Hvar tóku þeir þig? spurði hann manninn. Maðurinn leit á þau eitt and- artak, svo leit liann aftur á vegginn fyrir ofan þau: — Þuð — Þuðurgötu, sagði liann, og Annie merkti við i bókina sina Þær tíu mínútur, sem þau sátu i leigubilnum á leið aftur heim til Annie, talaði hvorugt; Charl- ey þagði vegna þess að hann gat ekki talað, Annie af með- auinkun. En þegar þau stóðu á útidyratröppunum lijá Annie og leigubillinn beið ennþá við gangstéttarbrúnina kom rödd, alls ekki rödd Charleys, upp úr hálsi hans: — Segðu mér að- Val ytar er 30 den érvals perlonsokkar HYE'RS YEGNA!? því bellinda kvensokkar eru framleiddir úr beztum hugsan- LEGUM PERLON ÞRÆÐI OG ENDINGIN OG ÁFERÐ ÞVÍ SÉRSTAKLEGA GÖÐ. BELLINDA ER HEIMSÞEKKT VÖRUMERKI Á KVENSOKKUM. REYNIÐ BELLINDA 30 DEN. PERLON SOKKA. — ÞEIR MUNU EKKI SVÍKJA YÐUR. G. BERGMANN, heildverzl., LAUFÁSVEGI 16, sími 18970. VIKAN 21. tbl. 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.